NT - 28.06.1984, Page 26

NT - 28.06.1984, Page 26
Fimmtudagur 28. júní 1984 26 íþróttir GOLF GOLF GOLF Kristján fór holu í höggi Frá Gylfa Krisijanssyni, frcttamanni NT á Akureyri: ■ Kristján Hjálmarsson kyffingur frá Húsavík, gerði sér dagamun á mið- vikudaginn og fór holu í liöggi á golfvellinum á Húsavík. Það var á þriðju braut vallarins sem Kristján sló draumahöggið, á hinu svokallaða miðvikudags- móti. Kristján notaði járn númer níu í högginu, kúlan kom niður á flötina rétt við holuna, skoppaði síðan einu sinni áður en hún fór niður í holuna. Þetta er í fyrsta skipti sem hola í höggi er farin á þessari braut, sem er mjög stutt og skemmtileg. Kristján hefur heldur aldrei áður farið holu í höggi, en einhvern tímann verður allt fyrst. Sigurjón vann Snoker open ■ Úrslit í Snoker Open golfmótinu urðu þessi: 1.Sigurjón R.Císlason.GK 74pt. 2. Hörður Morthens. GR. 72 pt. 3. Magnús Jónsson GS. 72 pt. Aukaverölaun voru veitt fyrir að vera næstur holu á 5 braut, Tryggvi Trausta- son GK hreppti þau, varð aðeins 0,43 cm frá holu. Það var Biljardstofan SNOKER sem stóð fyrir þessu móti. Jón vann Hollywood open ■ Á dögunum fór fram Hollywood-Open á Hval- eyrinni í Hafnarfirði, sem samnefnt fyrirtæki stóð fyrir. Keppt var með og án forgjafar, og fóru úrslit þannig. Án forgj. 1. Jón Haukur Guðlgs. GN. 74 högg netto 2. Úlfar Jónsson GK 75 högg netto 3. Magnús Jónsson GS 77 högg netto Með forgj. 1. Guðlaugur Gíslason GK 67 högg netto 2. Sigurgeir Guðjónsson GG 68 högg netto 3. Gísli Sigurðsson GK 69 högg netto ■ Verðlaunahafar á Flugleiðir-open. ■ Verðlaunahafar á Hollywood-open. Sigurjón sterkastur ■ Helgina 23-24 júlí fór fram opið unglingamót hjá Golfklúbbnum Keili Hfj. Úrslit uröu þessi: Án forgjafar. 1. Sigurjón Arnars. GR 149 högg 2. JónH. KarlssonGR 153 högg 3. Gunnar Sigurðss. GR 155 högg Með forgj. l.BjörgvinSigurbeigss.GK UOhöggnello Reykjavíkur. Þórdís vann í WELLA-open 2. Krislján 0. Siguröss. NK 124 högg nelto 3. Páll Erlingsson GK 126 högg nelto Það bar helst til tíðinda, að á 7 braut fór Sigurður Sigurösson holu í höggi. Þetta er í annað sinn sem Sigurður fer holu í höggi. Siguröur er í Gollklúbbi ■ Þann 11. júní fór fram hjá Golfklúbbnum Keili, hin árlega Wella kvenna- keppni. Keppt var bæði mcð og án forgjafar, úrslit urðu þannig: Án forgj. 1. Þórdis Geirsdóttir GK 75 högg 2. Sólveig Þórsteinsdóttir 81 högg 3. Kristín PáLsdóttir GK 82 högg Með forgj. 1. Lóa Sigurbjörnsd. GK 62 högg netto 2. Hildur Þorsteinsd. GK 64 högg netto 3. GuðrúnGuðmundsd.GK 68höggnetto Halldór Jónsson h.f. gaf öll verðlaun. Sigurður Pétursson sigrar ■ Þann 3. júní fór fram fyrsta stigamót G.S.I., Flugleiðir Open, á Hval- eyrinni í Hafnarfírði. Úrslit urðu þannig: Án forgjafar: 1. Sigurður Pétursson GR 144 högg 2. Sveinn Sigurbergsson GK 145 högg 3. Óskar Sjemundsson. GR 145 högg Með forgjöf 1. Haukur Bjarnason GR 2. Guðm. Hallsteinss. GK 3. Jens Karlsson GK 131 högg 134 högg 137 högg Leiknar voru 36 holur. Flugleiðir gáfu öll verðlaun á mótinu. Landsliðið í handknattleik: Jafntefli gegn B-liði Tékka ■ „Mannskapurinn er orðinn mjög þreyttur, við æfum mjög stíft og það kom í Ijós í þessum leik. Strákarnir héldu hreinlega ekki út,“ sagði Guðjón Guð- mundsson aðstoðarþjálfari ís- lenska landsliðsins í handknatt- leik, eftir að ísland gerði jafn- tefli gegn B-landsliði Tékkka í gær. Lokatölurnar í leiknum urðu 19-19. „íslenska liðið var yfir í háffleik 12-10 og í byrjun síðari hálfleiks komumstviðí 15-10, en þá var eins og þreyta kæmi í ljós hjá okkur og Tékkarnir komu meira inní leikinn og minnkuðu muninn. Þeim tókst síðan að jafna á síðustu sek- úndum leiksins, þannig að úr- slitin urðu 19-19.“ „Þessi ferð er fyrst oe fremst Nýjar reglur í körfuknattleik: Langskotin gefa 3 stig Langskytturnar verða mikilvægar ■ Á ársþingi FIBA, Alþjóða- körfuknattleikssambandsins í fyrradag voru samþykktar reglubreytingar í körfuknatt- leik þess efnis að frá og með 1. október næstkomandi verða gefin þrjú stig fyrir skot sem tekin eru utan línu, sem verður 6,25 metra frá körfunni. Þá verður tímataka ekki lengur stöðvuð þegar boltinn fer útaf og innköst eru tekin. Skotlínureglan hefur áður verið reynd í Bandaríkjunum og þótt gefast vel. Er líklegt að framvegis verði lángskyttur betur þjálfaðar í körfuknattleik en hingað til, og líklegt að íslensk lið eins og önnur reyni að koma sér upp „þriggja stiga skyttum". Spurning er hvort gamal- kunnar langskyttur eins og Jón Indriðason, Agnar Friðriksson, Guðni Kolbeinsson og fleiri dragi fram skóna og verði til taks á varamannabekkjum úr- valsdeildarliðanna ef á þarf að halda. Valsmenn munu vafa- laust sakna Ríkharðar Hrafn- kelssonar næsta vetur, þegar þriggja stiga reglan verður komin ígagnið. Ríkharðursem nú er búsettur í Stykkishólmi og leikur með Snæfelli, er mikil langskytta og hittir oft af ótrú- legu færi. Hin nýja regla, um að stöðva ekki tímann í innköstum ætti að gera leikinn hraðari en áður. Að auki var samþykkt ný regla um auglýsingar á búning- um landsliða. Slíkt hefur ekki verið leyft hingað til, en nú mega körfuknattleikslandslið auglýsa á búningum sínum, svo fremi sem auglýsingin er ekki með stærri stöfum en nafn landsins sem skráð er á búning- inn. FIBA kaus sér nýjan for- mann á þinginu, Robert Busncl frá Frakklandi. Busnel er 69 ára, og tekur við af Gonzalo Puyat frá Kúbu. Að auki voru nú í fyrsta sinn kosnar konur í miðstjórn sambandsins, sem samanstendur af 43 fulltrúum. Þær eru Lea Plaski frá Banda- ríkjunum og Marcia Salas frá Kúbu. ■ Með hinni nýju þriggja stiga reglu í körfuknattleiknum verða langskytturnar mjög mikilvægar. Stóra spurningin er: Tekur Jón Indriðason fram skóna á ný.????? hugsuð sem æfingaferð og minna er lagt upp úr því að ná hagstæðum úrslitum. Þetta svokallaða B-lið Tékka er gott lið, þeir töpuðu mjög naumlega fyrir A-liði Tékka í fyrradag 23-20.“ „Þá væri það ekki eðlilegt að við værum á toppnum núna, við erum að undirbúa okkur fyrir Ólympíuleikana og von- andi verðum við á toppnum í lok júlí.“ Mörkin í landsleiknum í gær skoruðu: Alfreð Gíslason 7, Krisján Arason 5, Bjarni Guðmundsson 3, Sigurður Sveinsson 2, Þorbjörn Jensson 1 og Guðmundur Guðmunds- son 1. Atli Hilmarsson gat ekki leikið með liðinu í leiknum í gær vegna meiðsla. Þó ætti Atli að geta leikið með á morgun, gegn A-liði Tékka. Leikmenn landsliðsins skiptast nokkuð á um að leika inná í leikjunum þannig að allir fá að spreyta sig. Staðan í mótinu fyrir síðustu umferðina er sú að íslendingar eru í efsta sæti með 3 stig, því Norðmenn unnu A-lið Tékka í gær, 21-19. Þessi tvö lið eru því með 2 stig hvort. B-lið Tékka er með 1 stig. GOLF GOLF GOLF Þorbjörn Kjærbo lætur ekki deigan síga ■ Gamla golfkempan Þorbjörn Kjærbo G.S. lætur ekki deigan síga í golfínu. Hann hefur tekið þátt í tveimur golfmótum í Leirunni undanfarið og sigrað í báðum. Setti hann vallarmet í Leirunni í öðru mótanna. Þorbjörn sigraði í Hvíta- sunnumóti í Leirunni, og lék 18 holur á 70 höggum, sem er nýtt vallarmct. Þor- björn mætti síðan aftur til leiks á Þjóðhátíðarmóti í Leirunni, og lék þar á 74 höggum og sigraði. Þar varð Magnús Jónsson í öðru sæti ineð 75 högg. Unglingameistaramót íslands í golfi 1984 ■ Unglingameistaramót- ið í golfí fer fram helgina 30. júní og 1. júlí. Leiknar verða 36 holur hvorn dag. Mótið fer fram á Hvaleyr- arholtsvelli í Hafnarfírði sem er að taka á sig mjög gott sumarástand þrátt fyr- ir miklar framkvæmdir vegna stækkunar vallarins úr 12 holum í 18 holur. Leikið verður í fjórum flokkum: Stúlkur 15 ára og yngri Drengir 15 ára og yngri Stúlkur 16 ára-21 árs Drengir 16 ára-21 árs 90 keppendur á KAYS-mótinu ■ Eitt fyrsta punktamót sumarsins fór fram á Hval- eyrinni í byrjun maí, þátt- taka var mjög góð eða um 90 manns. Mjög vegleg verðlaun voru í boði, til dæmis golfsett í aukaverð- laun, næst holtu á 17 flöt, sá heppni var Tómas Bald- vinsson GR, 1.36 cm. frá holu. Úrslit urðu þessi 1. Knútur Björnsson /Björn Karlsson GK 2. Sigurjón R. Gíslason Karl Hólm GK 3. Guðmundur Vigfússon/ Peter Salmon GR 44 pt 44 pt Það var Kays umboðið á íslandi, sem gaf öll verð- laun.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.