NT - 28.06.1984, Blaðsíða 25
fWtVf'n
inw^.
r
Fimmtudagur 28. júní 1984 25
Ronald Reagan:
Reiðubúinn til fundar með
T sjernenkó hvenær sem er
Washington-Reuter
■ Reagan Bandaríkjaforseti
sagði í ræðu í gær, að stjórn sín
væri reiðubúin að hefja að nýju
viðræður við Sovétstjórnina um
aukin menningartengsl land-
anna og skipti á ræðismönnum.
Hann kvaðst einnig reiðubúinn
til að mæta á fundi æðstu manna
ríkjanna hvenær sem er og ræða
hvaða málefni sem nauðsynlegt
væri að útkljá. Hann sagðist
einnig reiðubúinn að vinna að
bættum samskiptum risaveld-
anna á mörgum öðrum sviðum.
Forsetinn kvað það ekki síður
í þágu Sovétríkjanna en Banda-
ríkjanna að ræða málin og bæta
samskiptin, og ef þeim væri eins
umhugað um friðinn og þeir
láta, ættu Sovétmenn að vinna
með Bandaríkjunum til að
styrkja friðarhorfur. Hann
skellti allri skuld af versnandi
sambúð á Sovétríkin og tiltók
I6 atriði, sem hann taldi að
Bandaríkjamenn ættu frum-
kvæði að til að bæta sambúðina
en ávallt væri slegið á útrétta
liönd.
Skák:
Sovéska liðið
heldur for-
ystunni 14-12
London-Reuter
■ Sovétmenn halda foryst-
unni í keppninni við heims-
liðið í skák. Eftir þriðju um-
ferð hafa sovésku skák-
mennirnir náð 14 vinningum
en heimsliðið 12. Sex jafn-
tefli urðu í þriðju umferðinni
í gær og fjórar skákir fóru í
bið. Að sögn sérfræðinga
hafa sovésku skákmennimir
betri stöðu í þeim öllum.
Biðskákirnar verða tefldar í
dag.
Þegar þriðja umferð hófst
tók Larsen Danmörku sæti
Bandaríkjamannsins Seiraw-
an á 6. borði, sem tvisvar
hefur tapað fyrir Beliavsky.
Larsen náði jafntefli.
Kasparov á betri stöðu í
biðskákinni við Timman,
Hollandi og Nunn frá Bret-
landi á einnig lakari stöðu
gegn Tal, fyrrum heims-
meistara.
Vonir heimsliðsins eru
bundnar við Ljubojevic frá
Júgóslavíu sem á sigurstrang-
legt endatafl eftir gegn Tuk-
makov og Miles frá Bretlandi
en skák hans og Yosupov er
Vestur-Þýskaland:
mjög flókin og fór í bið.
Annar Breti Chandler tók
sæti Torre frá Filippseyjum
á lO.borði. Hann gerði jafn-
tefli við Romanishin.
Úrslit eftir 2. umferð. So-
vésku skákmennirnir eru
taldir á undan:
1. Karpov-Andersson
(Svíþjóð) V2-V2
2. Kasparov-Timman
(Holland) biðskák
3. Poulugaevsky-Korshnoi
(Sviss) Vi-Vi
4. Tukmakov-Ljubojevic
(Júgóslavíu) biðskák
5. Vaganian-Ribli
(Ungverjalandi) Vi-Vi
6. Beliavsky-Larsen -
(Danmörku) 'A-Vi
7. Tal-Nunn
(Bretlandi) biðskák
8. Razuvaev-Húbner
(Vestur-Pýskalandi) '/2->/2
9. Yusupov-Miles
(Bretlandi) biðskák
10. Romanishin-Chandler
,(Bretland) 'A-'A
í þriðj u umferð hlaut hvort
lið 3 vinninga og fjórar skákir
fóru í bið.
Síðasta umferð verður
tefld á föstudae.
Vinnudeilum
að Ijúka
Ludwigsburg Veslur-Þýskaland-Reuter
■ Allt útlit er á að sjö vikna
vinnudeilum milli atvinnurek-
enda og málmiðnaðarmanna í
Vestur-Þýskalandi sé að Ijúka.
Samningaðilar hafa fallist á
málamiðlunartillögu, sem felur
í sér að vinnuvikan verður stytt
í 38‘/2 klukkustund, en vinnu-
veitendur þvertóku fyrir kröfur
um að stytta vinnuvikuna í 35
stundir, eins og farið var fram á.
Stytting vinnuvikunnar kemur
ekki niður á launum.
í gærkvöldi var samkomulag-
ið samþykkt í Stuttgart, en
fastlega er búist við að það verði
samþykkt af öllum aðilum.
Auk styttingar vinnuvikunnar
mun eftirlaunaaldur lækka og
er stefnt að því að málmiðnað-
armenn geti farið á eftirlaun 58
ára gamlir.
450 þúsund verkamenn hafa
verið frá vinnu í sjö vikur, og er
bílaiðnaðurinn í Vestur-Þýska-.
landi lamaður, og framleiðslu-
tap er orðið gríðarmikið.
Aðrar stéttir í Vestur-Þýska-
landi standa einnig í samningum
og er höfuðkrafan alls staðar að
stytta vinnutímann án launa-
skerðingar. Búast má við að
það samkomulag, sem nú hefur
verið samþykkt, rnuni ná til
fleiri verkalýðssambanda.
Samningarnir, um aukin
menningartengsl, fóru út um
þúfur árið 1979, þegar Sovétrík-
in réðust inn í Afganistan, og
sömuleiðis samningaviðræður
im ræðismannaskrifstofur. en
il stóð að Bandaríkin opnuðu
slíka skrifstofu í Kiev og Sovét-
ríkin í New York borg.
Reagan rækist eftir endur-
kjöri í forsetaembætti í haust og
hafa demókratar haidið mjög á
lofti að það sé honum að kenna
að afvopnunarviðræðurnar fóru
út um þúfur og reyna þeir að
koma þeim skoðunum inn hjá
kjósendum að hann sé alltof
bardagafús, og hafi engan áhuga
á að bæta sambúina við Sovét-
ríkin. En síðustu vikurnarhefur
Reagan ítrekað vilja sinn á að
ræða við Tsjernenkó, forseta
Sovétríkjanna, og dregið úr
öllum skilyrðum fyrir slíkum
fundi. Hann reynir nú að sýna
fram á að heimurinn hafi ekki
færst nær styrjöld á þeim tíma
sem hann hefur setið á forseta-
stóli.
I gær aflýsti hópur sovéskra
blaðamanna, sem eru í
Washington, fundi með Shultz,
utanríkisráðherra. Ástæðuna
segja þeir að ráðherrann hafi að
ósekju ásakað Sovétríkin um að
standa að baki hryðjuverka-
starfsemi á Vesturlöndum.
■ Reagan fýsir að halda fund með Tsjernenkó sem fyrst og kveður
Sovétmenn bera alla ábyrgð á versnandi sambúð.
fsraelar ráðast á
stöðvarviðTripoli
Tel Aviv-Reuler
■ ísraelsk hernaðaryflrvöld
tilkynntu í gær að gerð hafl
verið loftárás á stöðvar þalest-
ínskra skæruliða á eyju fyrir utan
Tripoli í Norður-Líbanon. Ráð-
ist var á höfnina, en Israelsmenn
segja að þar séu þjálfaðir skæru-
liðar til að gera árásir á Israel af
sjó.
Frá Beirut bárust einnig þær
fréttir að Gemyal, forseti
Líbanon, hafi farið til Beirut til
fundar við Karami, forsætisráð-
herra, en mikil átök hafa verið
í fjöllunum upp af Beirut og
þykja friðarhorfur hafa farið
þverrandi. Þetta er í fyrsta sinn
á 10 árum sem líbanskur forseti
heimsækir Tripoli, sem er í
norðurhluta landsins, sem her-
setinn er af Sýrlendingum.
Egyptaland:
Flugvélaræningjar
strandaðir í Kaíró
Kaíró-Reuter
■ Tveir íranskir flugvélaræn- á brott og filmur voru gerðar ræningjarnir fóru um borð í
ingjar biðu í ofvæni á flugvellin- upptækar. Áhöfnin heimtaði að farþegaflugvél sem fór til Bag-
um í Kaíró eftir því hver örlög mennirnir tveir yrðu settir í dad í írak.
Leiðtogi
IRA fram>
seldur
New York-Reuter
■ Joe Cahill, fyrrum
leiðtogi írska lýðveldis-
hersins en starfandi nú í
Sinn Fein, sem er pólitísk-
ur armur flokksins, hefur
verið vísað úr landi í
Bandaríkjunum. Hann
mun halda til írlands á
mánudag.
Cahill var áður leiðtogi
ÍRA í Belfast. Hann játaði
fyrir rétti í New York að
hafa komið með ólög-
legum hætti til Bandaríkj-
anna í ntars sl. til að safna
fé til stuðnings Sinn Fein
vegna kosningabaráttunn-
ar til Evrópuþingsins.
Hann var handtekinn í
síðasta mánuði.
Honum var vísað úr
landi í Bandaríkjunum
snemma á síðasta áratug
og hefur oft verið neitað
um vegabréfsáritun til að
komasttil Bandaríkjanna.
Skipt um
hjarta
og lungu
■ Einn hjarta- og
lungnaþegi er nú á lífi í
Bretlandi. Hann var ný-
lega útskrifaður af sjúkra-
húsi í Cambridge þar sem
skipt var um hjarta og
lungu, og starfar hvoru-
tveggja.
Tvisvar áður hefur verið
gerð svipuð aðgerð í Bret-
landi en báðir sjúklingarn-
ir eru látnir.
■ íranska Boeing 727 þotan, sem rænt var, á herflugvelli skammt
frá Kaíró. Símamynd Polfoto
þeirra yrðu í gær. Þeir rændu
farþegaþotu af gerðinni Boeing
727 í innanlandsflugi í Iran.
Egyptar neituðu að taka við
þeim sem pólitískum flótta-
mönnum og áhöfn flugvélarinn-
ar neitaði að fljúga með
flugvélaræningjana lengra.
Potan lenti fyrst í Qatar, þar
sem 142 farþegum var hleypt út,
og síðan var haldið áfram til
Katró. í gær voru bæði flug-
vélaræningjarnir og áhöfnin í
vörslu egypska hersins og
strangur vörður var haldinn um
þotuna. Fréttamenn voru reknir
poka og þeim stungið inn í
þotuna og vildu fljúga með þá
til íran.
Egyptar eru í nokkrum vanda
staddir. Fyrirskemmstuneituðu
þeir fjórum írönum um hæli en
þeir komu til landsins í flugvél í
eigu íranska flotans. Og varla
geta þeir tekið við þessum flug-
vélaræningjum, en Egyptar eru
að reyna að koma á sáttum milli
írana og íraka.
í gærkvöldi bárust þær fréttir
að farþegaþotan hafi lagt upp
áleiðis til Teheran, en flugvéla-
abriel
• •
Oruggir
höggdeyfar
AGOÐU
YERÐI
Póstsendum
samdægurs.
Urvalið er
hjá okkur
Sími 36510-83744
G.S. varah/utít
Hamarshöfða 1.