NT - 28.06.1984, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 28. júní 1984 22
þjónusta
Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur allar almennar húsaviðgerðir,
svo sem sprunguviðgerðir, silan úðum alkalí-
skemmd hús. Setjum upp rennur og niöurföll.
Gerum gamlar tröppur sem nýjar. Þéttum og
hreinsum steyptar rennur og fl. og fl. Margra ára
reynsla. Gerum föst verðtilboð. Förum út á land,
ef óskað er.
Upplýsingar í síma 84849
til ieigu
Körfubíli til leigu!
Lengsti körfubíll landsins til leigu
í stór og smá verk.
Lyftihæð 20 m.
Upplýsingar í síma 91-43665.
bílaleiga
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bilinrv-
Sækjum bilinn
Kreditkortaþjónusta.
VÍK BÍLALEIGAHF.
Grensásvegi 11, Reykjavik Sími 91-37688
Nesvegi 5, Súðayik Sími 94-6972.
Áfgreiðsla á isafjarðarflugveíli.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÚÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA
FÓLKSBÍLA OG STADIONBÍLA
BÍLALEIGAN REYKJANES
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
S (92) 4888 ■ |081 HEIMA 1767 - 2377
Vík
Intemational
RENTACAR
ökukennsla
Ökukennsla
Kenni á BMW. 518 Greiðslukjör. Páll Andrésson
símar 79506-18387.
Ökukennslá
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
ÖkuskóliGuðjónsÓ.Hanssonar. .
til sölu
Veiðimenn
Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu.
Upplýsingar í síma 40656.
Geymið auglýsinguna.
Túnþökur
Til sölu mjög góðar vélskornar túnþökur úr
Rangárþingi. Landvinnslan s/f. Uppl. í síma
78155 á daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin.
til sölu
flokksstarf
Til sölu
Ursus 60 hö. árg. 77. Lítið keyrð.
Upplýsingar í síma 93-7050
Til sölu
jörð í Borgarfirði. Laxveiðihlunnindi, gott verð og
greiðslukjör, ýmsir möguleikar.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer
inn á afgreiðslu blaðsins merkt Jörð.
Til sölu
JCB 807 beltagrafa árg. 74 og Land/Rover
bensín árg. 73. Einnig ýmsir varahlutir í Land/
Rover.
Upplýsingar í síma 99-8133 eftir kl. 22.
Tjaldvagnar -
Hjólhýsi
rn:' 'i&R' -• " -v;«L:L AÍ.': .Vl*r
Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna
og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar
tegundir bifreiða.
Sýningarsalurinn Oriof
Bíldshöfða 8. Sími 81944
BARNALEIKTÆKI
S/ÞROTTATÆKI
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESSONAR <
Suðurlandsbraut 12. Sími 35K10 - ’
steinsteypusögun
f býður þér þjónustu sína
við nýbyggingar eða endurbætur eldra
húsnæðis.
Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d.
einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum,
þakplötum. Já,hverju sem er.
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop-
um, lögnum - bæði í vegg og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan
brottflutning efnis, og aðra þjónustu.
Hífir ieitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem
þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Rfuseli 12
H 109 Reykjavík
F simi 91-73747
Bílasími: 03-2183
Viðtalstímar þing-
manna á N-A landi
Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guð-
mundur Bjarnason verða með viðtalstíma sem
hér segir: fimmtudaginn 28. júní í skrifstofu
flokksins á Akureyri kl. 2-6, fimmtudaginn 28. júní
í kaffistofu hraðfrystihússins á Dalvík kl. 8.30-11,
laugardaginn 30. júní í hótelinu á Ólafsfirði kl. 3-5.
Fundir á
Austurlandi
Tómas Árnason og Jón Kristjánsson halda al-
menna fundi sem hér segir:
Fimmtudag 28. júní á Fáskrúðsfirði
Föstudag 29. júní á Eskifirði
Laugardag 30. júní í Végarði í Fljótsdal.
Fundirnir hefjast kl. 8.30, nema í Fljótsdal kl. 2.
e.h. Allir velkomnir
Framsóknarflokkurinn
Sambandsþing SUF
í Vestmannaeyjum
Dagana 31. ágúst til 2. september verður sam-
bandsþing SUF haldið í Vestmannaeyjum. Helstu
málefni þingsins eru sem hérsegir: a) Skipulags-
og stefnuskrármál SUF b) Atvinnu- og kjaramál
c) Varnar- og öryggismál. Miðstjórnarmenn SUF
eru hvattirtil að koma á þingið, en þess skal getið
að þátttaka er ekki bundin við setu í miðstjórn.
Bent er á að kl. 11 f.h. föstudaginn 31. ágúst fer
rúta frá Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut til
Þorlákshafnar. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl.
12:30 sama dag. Á sunnudag fer skipið frá Eyjum
kl. 14. Þátttökugjald er kr. 2500. Innifalið: Ferðir
með Herjólfi, fæði og gisting í Vestmannaeyjum.
Formaður SUF
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfuiltrúa
Laugardaginn 7. júlí n.k. kl. 11-12 verða til viðtals
á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstíg
18, Haraldur Ólafsson alþingismjaður og Kristján
Benediktsson borgarfulltrúi.
Líkamsrækt
: / \
- SÚNNA
SÓLBAÐSSTOFA
Laufásvegi 17
Símr 25-2-80
djúpir og góðir bekkir
andlitsljós Sterkar perur
Verið velkomin mældar vikulega
Opið-
KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN
flokksstarf
Strandir
Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna í
Strandasýslu verður haldinn í Sævangi sunnu-'
daginn 1. júlí og hefst kl. 14. Ólafur Þ. Þórðarson
alþingismaður og fulltrúar frá Sambandi ungra
framsóknarmanna mæta á fundinn.
Mánudaga — FÖstudaga 8 — 23
Laugardaga 8 — 20
Sunnudaga 10—19
atvinna - atvinna
Kennara
vantar við grunnskólann Bíldudal. Æskilegar
kennslugreinar:Tónmennt, tungumál, raungrein-
ar og mynd- og handmennt. Allar nánari upplýs-
ingar gefur skólastjóri í síma 94-2194