NT - 31.08.1984, Blaðsíða 16

NT - 31.08.1984, Blaðsíða 16
Föstudagur 31. ágúst 1984 ■ ■ Það eru líklega fáir sem átta sig á því hver þessi stúlka er, - en þetta er leikkonan Linda Blair. Hún var þekkt sem barnastjarna er hún lék í myndinni „The Exorsist", sem var hálfgerð hrylimgsmynd, ■ Á gömlu og tættu gallabuxunum hennar Debisue Voorhees stendur með gylltum stöfum Texas, enda er hún ósvikin Texas- stúlka. Hún fór í viðtal við ráðamenn Dallas- þáttanna í sjálfri heima- borginniDallas,ogfékk strax smáhlutverk í þremur þáttum. Einnig á hún von á því að fá gestahlutverk aftur á næstunni í Dallas-þátt- unum sem framreiðslu- stúlka (líklega í Bænda- klúbbnum þangað sem JR venur komur sínar). - Ég býst við að ég hafi haft hinn rétta Tex- as-hreim í málrómnum, sagði Debisue og dró seiminn. þar sem fjallað er um stúlkubam sem verður altekið illum anda og hvernig barist er við að losa telpuna unda því illa. Nú er hún komin um tvítugt og textinn sem fylgdi þessari mynd gengur út á það að gera grín að kjólnum, sem leikkon- an var í. „Hvort hún sé þarna að sýna sparináttkjóla" o.s.frv. Einnig fær Linda þar smá pillu í sambandi við vöxtinn, en þar segir eitthvað á þá leið, - að það megi svo sannarlega sjá, að Linda litla sé orðin stór stúlka! STÓRSrýj^ ■^sá VOtU . _ hað «íi» vtð vetúnn vlð $?»***;& btaðamenn iWefeht^ Tinv 1,tn 6 tnsjusom T,W y ha«t hún «<ð,‘ skottn 'w. ^boðtutnvM, ■ Á flestum svið- um er samkeppnin hörð hjá vinsælustu sjónvarpsþáttunum í Bandaríkjunum. Ekki hafði Debisue Voorhees fyrr kom- ið fram sem frammi- stöðustúlka í Dallas en þeir hjá Dynasty fundu hjá sér þörf til að fá einhverja kynbombu í sama starf í sínum þáttum. Fyrir valinu varð hin þokkafulla Wendy Barry, sem fékk þarna tækifæri tilaðkomaséráfram á framabrautinni sem leikkona, en það hafði hún reynt um nokkurn tíma. Á meðan hún beið eftir tækifær- inu, þá notaði hún tímann til að kenna aerobic-Ieikfimi og synda í írístundum, - og árangurinn lætur ekki á sér standa sjáum við á myndinni. ,»u\»',nn : (v,r* 1g>l mtú - ■ ' ' '' ■ ■ vegna ýmissa ágalla á fram- kvæmd vígslunnar, sem fór fram á hótelherbergi án votta. Ef ekki gengi að ógilda hjóna- bandið, þá voru þau sammála að sækja um skilnað, eins fljótt og hægt væri. Tiny Tim ferðast um og syngur á skemmtistöðum víðs vegar um Bandaríkin, og þau voru stödd í Catskill Mounta- ins og hann átti að skemmta þar á Grossinger's Hotel. Þá var Jan farið að leiðast og bauð hún því átta gestum að vera við borð þeirra um kvöldið á hótelinu, en það vildi Tiny Tim ekki hafa. (Reikningarnir urðu svo háir þegar margir gestir voru við borðið). „Eg missti stjórn á mér“, sagði Tim, „og það næsta sent ég man var aö mér var haldið, því ég hafði lamið Jan konu mína, svo það þurfti að fara með hana til læknis. Söngskemmt- uninni var aflýst, og ég fór til New York, til mömmu. Nokkrum dögum seinna höfðu þau bæði sótt um að hjónabandið yrði gert ógilt - ■ Mánud. 13. ág. sl. sögðum við frá því í Spegli NT, að Tiny Tim - sem verið hefur í sviðs- ljósinu í 20 ár sem söngvari og hálfgerður furðufugl - hefði gengið að eiga 30 árum yngri stúlku, Jan Alweiss. Það var mikil rómantík og ást í kring- um þessa hjónavígslu. „Ást við fyrstu sýn", sögðu þau bæði. En ástin fékk jafnskyndileg- an endi og upphaf hennar var. Þau giftu sig í Las Vegas 26. júní, - en sóttu um skilnað aftur 27. júlí! Tiny Tim sagði, að aldurs- munurinn hefði líklega verið of mikill, hann 52 ára en Jan 26. „Ég tók hjónabandið alvar- lega, en hún ekki“, sagði hann dapur í bragði við blaðamenn. ' . ■ ■ Nú er Tiny Tim harm- þrunginn og syngur sorgarlög ■ Það gæti nú kannski veriö eitthvað fleira en hreimurinn í rödd- inni, sem varð til þess að Dehisue fékk hlutverk í Dallas. Samkeppni er hjá Dallas og Dynasty um ■ Wendy Barry, gengilbeina í Dynasty r

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.