NT - 31.08.1984, Blaðsíða 26

NT - 31.08.1984, Blaðsíða 26
H? Föstudagur 31. ágúst 1984 26 Vaxtaákvarðanir bankanna - gilda frá 27. ðgúst - - ársvextir % - Alþyöu- banki 17% Bunaöar- lönaðar- Lands- Samvinnu- banki banki banki banki lltvegs- Verslunar- banki banki Spari- sjóöir Innlan Sparisjo&tbakur Sparirtikningsr: með tveggji manafti uppsogn mei pnggia manaia uppsogn mc& Ijógurra manafta uppsogn meó timm manaða uppsogn meé sei manaOa uppsogn meó loll mana&a uppsogn meó atjan manaOa uppsogn Sparisjo&sakirteiní til sei manaOa VerfttryggOir raikningar: pnggja manaOa binding 2% sai manaOa binding 4,5% 6.5% 4.5% 6,5% Avisanartikningar 15% 10% 12% 9% 7% 7% 12% 12% Hlaupareikningar 7% 10% 12% 9% 7% 7% 12% 12% Inniendir gjakteynsreikningar i Bandankiadoilurum 9.5% 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9.5% 9.5% 9,5% i Stertingspundum 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% 9.5% ivestur-pyskummórkum 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4% i dónskum kronum 9.5% 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Utlán Almennir vutar. lorveitir 22% 22% 22.5% 22% 22,5% 20,5% 23% 23% ViOskiptavnlar.lorvcHir 23% , Almenn skutdabref 24,5% 25% 25% 24% 26% 23% 25% 25,5% ViOskipUskuldabrel 28% Yhrdrattw a hlauparttkning 22% 21% 22% 21% 22% 26% 23% 22% VerOtryggO lan: alltaOt'ókri 4% 9% 7% 8% 8% 8% 8% allt aó 3 arum 7,5% Iengiran2'óar 5% 10% 9% 10% 9% 9% 9% Iengnan3ar 9% Atur&alan Obreytt Drattarveitir hakka i 2,75% t manuOi trt 1. taptamber ■ Veitír rsiknast tvisvar a th • Veitír reiknast tjórum tinnum t th X Gara ma búnusrstknmg, tam i raun *r tai mtnaOa reikningor, aO lótt manaOa rstkntng meOpviaO Iramtangja raAnmgmn, *n pa graióast 24,5% veitir allan timann Gengisskráning nr. 166 - 30. ágúst 1984 kl. 09.15 Bandaríkjadoliar Sterlingspund Kanadadollar Kaup 31.140 40.871 23.977 Sala 31.220 40.976 24.038 Dönsk króna 2.9693 2.9769 Norskkróna 3.7598 3.7695 Sænsk króna 3.7493 3.7590 Finnskt mark 5.1412 5.1544 Franskur franki 3.5216 3.5307 Belgískur franki BEC 0.5361 0.5374 Svissneskur franki 13.0021 13.0355 Hollensk gyllini 9.5815 9.6062 Vestur-þýskt mark 10.8067 10.8344 Itölsk líra........................ 0.01742 0.01746 Austurrískur sch .................. 1.5382 1.5421 Portúg. escudo..................... 0.2062 0.2068 Spánskur peseti.................... 0.1887 0.1892 Japansktyen........................ 0.12935 0.12968 írsktpund..........................33.346 33.432 SDR (Sérstök dráttarréttindi)......31.6608 31.7422 Belgískur franki................... 0.5312 0.5325 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 DENNIDÆMALAUSI það. Óhuggulegt, ekki satt? Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 31. ágúst til 6. september er í Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Aust- urbæjar opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Lækhastofur erulokaöár á iaug'ar- dögúm.og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardogum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000^ X3önt|u- deild er lokuð á helgidögum. Borgar-' spítalinn vakt frð kl. 08-17 alla virká daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir álösuðum og. skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til'kí. 8 næsta morguns i sima 2123p (lækn- avakt). Nánári upplýsingar um lyfi abúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í símsvara 18888.,, ^ Neyðarvakt Tannlæknáfélags js-1 lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkurri dögum frá kj. 9-18.30 og til skiptis annan hvérn laugardag kl, 10-13 og sunnudagkl. 10-12. Upplýs- ihgar í símsvára nr. 51600. Akureyri:, Akureyrar apótek og Stjörnu; ápótek eru opin virka dagá á ophunártima þúða. Apótekin skiptast. á.sina vikuna hyort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f/þýí apóteki sem sér 'um þessá vörslúf til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl'.: 11-12, og 20-21. Á öðrum tímúm er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsinggr eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og^ almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu' milli kl. 12.30 og 14. . _ n t? ooo iGNBOGII Frumsýnir Keppnistímabilið Skemmtileg og spennandi ný bandarísk litmynd um gamla iþróttakappa sem hittast á ný, en... margt fer á annan veg en ætlað er..., með Bruce Dern, Stacy Keach, Robert Mitchum, Martin Sheen og Paul Sorvino. Leikstjóri: Jason Miller íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Local Hero Afar skemmtíleg og vel gerð mynd sem alls staðar hefur hlotið lof og aðsókn. Aðalhlutverk.Burt Lanchaster Leikstjóri: Bill Forsyth Sýnd kl. 9 og 11.05 Beet Street Splunkuný tónlistar og breikdansmynd. Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Fanny og Aiexander f'INGMAR BERGMANS f NYE MESTEBVÆRK Nýjasta mynd Inqimars Bergmai, sem hlaut fern Oskarsverðlaun 1984: Besla erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búningar og besta hönnun. Fjölskyldusaga frá upphafi aldarinnar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, að kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheild, spennandi frá upphafi til enda. Vinsælasta mynd Bergmans um langt árabil. Meðal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan Edwall, Harriet Anderson, Gunnar Björnstrand, Erland Josephson. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 Sverðfimi kvennabósinn Bráðskemmtileg og fjörug litmynd, um skylmingar og hetjudáðir, með Michael Sarrazin, Ursula Andress Islenskur texti Sýnd kl. 3.10 Með hreinan skjöld Afarspennandi litmynd, um ævintýri lögreglumannsins Buford Pusser, með Bo Svenson. islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 Atómstöðin Hin frábæra kvikmynd byggð á skáldsögu Halldórs Laxness. Eina íslenska myndin sem valin hefur verið á kvikmyndahátíðina í, Cannes. Aðalhlutverk: Tinna Gunniaugsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Sýndkl.7.15 ' Síðasta lestin Magpþrungin og snilldarvel gerð '■ frönsk kyikmynd eftír meistárahn Fraricois’.Tmffaut. Myndin ggrist í Paris árið 1942 undir ógnarstjóm Þjóðverja.i„Siðasta lestrn" hlaut mestu aðsökn allra kvikmynda í FrakKlandi 1 f aðalhlutverkunum eru tvær stærstu stjörnur Frakka, Catherine Deneuvé, ■ og Gerald Depardieu. Sýnd kl. 3,6 og 9 islenskur texti A-salur Sunnudagur lögreglumannsins Ný sakamálamynd um tvo mikilsmetna lögreglumenn, sem skyndilegafá tækifæri til að auðgast á auðveldari hátt. Allir geta gert mistök - fáir komast hjá greiðslu. Myndin er gerð eftir skáldsögu bandariska rithöfundarins Andrew Coburn (Off Duty). Aðalhlutverk leika þeir Victor Landoux og Jean Hochefort. Leikstjóri er Anne-Marie Otte. Sýnd kl. 5,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Educating Rita Sýnd kl. 7 5. sýningarmánuður SALURB Einn gegn öllum Sýndkl. 5,9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð Maður, kona og barn Hann þtirfti að velja á milli sonarins , sem hann hafði aldrei þekkt og konu sem hann hafði verið kvæntur i 12 ár. Aðalhlutverk Martin Sheen, Blythe Danner. Sýnd kl. 7.10 Síðustu sýningar AIISTURBÆJAflRifl Simi11384 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ í Salur 1 í ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Frumsýning stórmyndarinnar: Borgarprinsinn Mjög spennandi og stórkostlega vel gerð og leikin, ný bandarisk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á bók eftir Roberl Daley. Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndin fjallar um baráttu lögreglu við eiturlyfjaneytendur í New York. Aðalhlutverk: Treat Williams. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ : saiur 2 : ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Ég fer í fríið Every lumnwr Chevy Chase takes hU famlly on a IHHe Mp. 9*01. Sprénghlægileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Isl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 RHkHASKÓLABÍQ I I.HB SJMI22140 Reisn Smellin gamanmynd. Jonathan sem er fáfróður I ástarmálum fær góða tilsögn hjá herbergisfélaga sínum Skip, en ráðgjölin verður afdrifarík. Leikstjóri: Lewis John Carolino Aðalhlutverk: Rob Lowe, Jacqueline Bisset, Andrew McCarthy og Cliff Robertson Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Simi 11544 Á krossgötum SHdDTÉMOPN Bandarísk stórmynd frá M.G.M. sýnd i Panavision. Úr blaðaummælum: „Mynd sem þú vilt ekki sleppa tökum af,.,Stórkostleg smásmuguleg skoðun á hjónabandi sem komið er á vonarvöl, Irá leikstjóranum Alan Parker og óskarsverðlaunarithöfundinum Bo Goldman...Þú ferð ekki varhluta af myndinni og ég þori að veðja að þú verður tyrir ásókn af efni hennar löngu eftir að tjaldið fellur. Leikur Alberts Finney og Diane Keatone heltekur þig með lífsorku, hreinskilni og krafti, er enginn getur nálgast... Á krossgötum er yfirburða afrek”. Rex Reed, Critic and Sindicated Golumnist. ísl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Hryllingsóperan Sýnd kl. 11 Útlaginn Sýn. á þriðjudögum kl. 5 og föstudögum kl. 7 LAUGARÁ Hitchcock hátfð Glugginn á bakhliðinni JAMES STEWART in ALFRED HITCHCOCK’S •REAR WJNDOW’ Við heljum kvikmyndahátíðina á einu af gullkornum meistarans, Glugginn á bakhliðinni. Hún var frumsýnd árið 1954 og varð strax teiknavinsæl. „Ef þú upplifir ekkr unaðslegan hrylling á meðan þú horfir á Gluggann á bakhliðinni, þá hlýtur þú að vera dauður og dofinn," sagði Hitchcock eitt sinn. Og, leikendurnir eru ekki. a( lakari endánum. Aðalhlutverk: James Stewart, Grace Kelly, Jhelma > Rítter, Raymond Burr. Leikstjórn: Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Miðaverðkr. 90 : Sfðustu sýningar. Síðasta sýningarhelgi SALUR 1 Evrópu-frumsýning Fyndið fólk II (Funny People 2) Snillingurinn Jamie Uys er sérfræðingur í gerð grínmynda, en hann gerði myndirnar Funny People I og The Gods Must be Crazy. Það er ott erfitt að varast hina földu myndavél, en þetta er allt meinlaus hrekkur. Splunkuný grínmynd Evrópu- frumsýnd á Islandi Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi ! Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR2 I kröppum leik ROGER MOORE ROD ELLIOTT ANNE STEIGER GOULD ARCHER íNAKED FACE SIDNEY SHELDON S... - . . . DAVID HEOISON . ARTCARNEY . DAVIO GURFINKEL - .. WILLIAM FOSSER RONY YACOV MICHAEL J, LEWIS MENAHEM GOLAN . YORAM GLOBUS BRYAN FORBES Splunkuný og hörkuspennandi úr-' valsmynd byggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennu- myndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Frumsýnir grínmyndina Allt á fullu Sýnd kl. 5,7,9,11 Bönnuð innan 12 ára SALUR 4 Hrafninn flýgur Sýnd kl. 5 og 7 Hetjur Kelly’s Sýnd kl. 9 TÓNABÍÓ Sími 31182 A HIGH FLYING RIDE TOADVENTURE „Æðisleg mynd“ Sydney Daily Telegraph. „Pottþétt mynd, lull af fjöri'' Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin“ Neil Jillet, Tha Age. Sýnd kl. 5,7 og 9. Myndin er tekin upp í dolbý sýnd í 4ra rása Starscope .Stereo. Leggjum ekki af staö í ferðalag ( félegum bfl eöa Illa útbúnum. Nýsmuröur bill meöhreinniolíuog yfirfarinn t.d. á smurstöö er lik- legur tif'þess aö komast heill á leiöarenda. lUMFEROAR IrAd

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.