NT - 31.08.1984, Blaðsíða 24

NT - 31.08.1984, Blaðsíða 24
Föstudagur 31. ágúst 1984 24 atvinna - atvinna Bókari Höfum verið beðnir að leita eftir bókara fyrir frystihús á Vestfjörðum. íbúð er til staðar. Skriflegar umsóknir sendist Páli Haraldssyni Rekstrartækni s.f. fyrir 5. sept. n.k. [ft rekstrartæknisf. Síðumúla 37 - Sími 91-685311 ^ Útboð Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir Löngubrekku austurhluta. Helstu magntölur: Gröftur 2.690 rúmm. fylling 2.710 rúmm. og malbik 2.405 fm. Útboðsgögn verða afhent átæknideild Kópavogs gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila > á sama stað fyrir kl. 11 mánudaginn 10. sept. 1984 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Ilil ||p Útboð Tilboö óskast í lagningu holræsis, gerö brunna og dæluþróar ásamt plötu ða dæluhúsi vegna skólpdælustöövar viö Gelgjutanga í Reykjavík. (Elliðavogsræsi 7. áfangi og dælu- stöð við Gelgjutanga). Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. sept. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGARí Frtkirkju««9i 3 - Sími 25800 Líkamsrækt Atvinna Mjög fær afgreiðslumaður í kjötafgreiðslu og öllu sem tilheyrir kjötafurðum, óskar eftir vel launaðri vinnu. Atvinna úti á landi kemur vel til greina. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi inn tilboð í afgreiðslu NT Síðumúla 15 merkt „Áhugi“. INGAR Þegar bílar mætast er ekkl nóg. aö annar viki vel út á vegarbrún og hægi ferö: Sá sem á móti kemur veröur aö gera slikt hiö sama en not- færa sér ekki tillitssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraöi^ þegar mæst er telst u þ.b. 50 km Útboð-gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð húsagötu og bílastæða við Lækjargötu í Hafnarfirði samtals um 2500 fm. Svæðinu skal skila malbikuðu og fullfrágengnu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings Strandgötu 6 gegn 1.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 fimmtudaginn 6. sept. n.k. Bæjarverkfræðingur. HEILSURÆKT BESTA INNISTÆÐAN ORKU BANMNN Heilsuræktarstöð OPIÐ: Kl. 7-22 mán. - fös. Kl. 9-18 laug. - sun. ÞU FÆRÐ LIÐLEIKA OG STYRK Í VEXTI HJÁOKKUR Valnssllg 11 Simi21720 SÓLARGJÖLD Breidir Super Sun lampar 1 kort 10 skipti kr. 600.- 3 kort 30 skipti kr. 1.500.- 1 skipti kr. 80.- EFKEYPTER ÆFINGAGJALD (1 MÁN. EÐA MEIRA) ER LJÓSAKORTIO (10 TÍMAR) KR. 500.- FRJÁLS MÆTING 1 mán. kr. 750.- 3 mán. kr. 1.900.- 12 mán. kr. 6.300. 20 ÆFINGAR (4 x viku) 1 mán. kr. 650.- 3 mán. kr. 1.600.- 12 mán. kr. 5.400. 12 ÆFINGAR (3 x viku) 1 mán. kr. 520.- 3 mán. kr. 1.300.- 12 mán. kr. 4.400. 8 ÆFINGAR (2 x viku) 1 mán. kr. 420.- 3 mán. kr. 1.000.- 12 mán. kr. 3.400. 4 ÆFINGAR (1 x viku) 1 mán. kr. 280.- 3mán.kr. 700.- 12 mán.kr. 2.300. STAKUR TÍMI kr. 80.- Föstudagur 31. ágúst 1984 m (O O' 0) *■ 0) 0 3 ■Ml ' 0) o (O 0 “T 0) 0) Hf Q)« 0) *■ “t mmm ■ ■4i 0 3 O. ■■■ 0 0» z H C 3 0 O 0 3 3- 0 N)(q H 0 (n 0 N3 cn I? s ^ O 0 0 c 0 I 0: _ c 0 g 0 ° í í ■t ■ 0' tr 0 c> 0 0 O 0 ■C 1 CO ? 3 0 o 0 o CQ 0 2 0 Með því að fylla út þennan seðil getur þú fengið sent til þín \ nýtt eintak af NT hlað- ið fréttum á hverjum degi.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.