NT - 31.08.1984, Blaðsíða 23

NT - 31.08.1984, Blaðsíða 23
líl' Föstudagur 31. ágúst 1984 23 flokksstarf Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 1. sept. og hefst kl. 21.00 Dagskrá: Ræða: Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra. Einsöngur: Páll Jóhannesson tenór- söngvari frá Akureyri. Skemmtiþáttur: Hinn landskunni skemmtikraftur Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. S.U.F. þing í Vestmannaeyjum Dagskrá SUF-þings í Vestmannaeyjum 31. ágúst til 2. september 1984. FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST kl. 16:00 Komiö til Vestmannaeyja kl. 17:30 Kvöldverður kl. 18:30 Þingsetning kl. 18:40 Kosning starfsmanna þingsins a) Þingforseta (2) b) Þingritara (2) c) Kjörnefndar (8) kl. 18:45 Ávörpgesta kl. 18:55 Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræöir stjórnmálaviöhorfin kl. 19:15 Skýrsla stjórnar a) skýrsla formanns b) skýrsla framkvæmdastjóra c) skýrsla gjaldkera kl. 21 kl. 21 kl. 22 :00 Atvinnumál framtíðarinnar Ingjaldur Hannibalsson, iðnaöarverkfræöingur Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Kjaramál Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusamb. Noröurl. 15 Kaffihlé 30 Almennar umræöur 30 Kvöldvaka/nefndarstörf LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER kl. 8:00 Morgunveröur kl. 9:00 Stefnuskrá SUF. Skipulagsmál SUF kl. 10:00 Almennar umræður (framhald) kl. 10:45 Nefndarstörf kl. 12:00 Hádegisverður kl. 13:00 Nefndarstörf kl. 15:00 Afgreiðsla mála, lagabreytingar kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Kosningar kl. 16:30 Afgreiðsla mála kl. 18:45 Önnurmál kl. 19:15 Þingslit kl. 20:00 Kvöldskemmtun SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER kl. 9:30 Morgunverður kl. 10:30 Skoðunarferð um Vestmannaeyjar kl. 14:00 Lagt af stað frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 Komið til Þorlákshafnar þjónusta Traktorsgrafa Vörubíll ÓLI & JÓI S/F Sími 686548 - FR 7869 - Sími 686548 Hreinsum lóðir., skiptum um jarðveg, helluleggjum, útvegum efni. tilkynningar Lögtaksúrskurður Að kröfu sveitarsjóðs Mosfellshrepps úrskurðast hér með að lögtök megi fara fram fyrir ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum ársins 1984 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjaldenda en á ábyrgð sveitarsjóðs Mosfellshrepps að liðnum 8 dögum frá birtingu þssa lögtaksúrskurðar. Hafnarfirði 27. ágúst 1984 Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Norrænn styrkur til bókmennta nágrannalandanna. Önnur úthlutun norrænu ráðherranefndarinnar (mennta- og menningarmálaráðherrarnir) 1984- á styrkjum til útgáfu á norrænum bókmenntum í þýðingu á Norðurlöndunum - fer fram í nóvem- ber. Fresturtilaðskilaumsóknumer: 1 október1984. Eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá mennta- málaráðuneytinuí Reykjavík. Umsóknir sendisttil: Nordisk Ministerrád Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10 DK-1205 Köbenhavn K Sími: DK 01-11 4711 og þar má einnig fá allar nánari upplýsingar. Verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979, sbr. reglu- gerð nr. 1/1980 verður haldið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa og er áætlað að þau hefjist í byrjun desember 1984. Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi próf- nefnd löggiltra endurskoðenda c/o fjármálaráðu- neytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 10. október n.k. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um, að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976. Reykjavík, 29. ágúst 1984. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennarafundur verður í skólanum mánudaginn 3. sept. kl. 10.00 Nemendur komi í skólann fimmtudaginn 6. sept sem hér segir: kl. 9.00 9. bekkur og 8. bekkur. kl. 10.00 7. bekkur og 6. bekkur. kl. 11.00 5. bekkur og 4. bekkur. kl. 13.00 3. bekkur og 2. bekkur. kl. 14.00 1. bekkur. 6 ára börn verða boðuð símleiðis. Skólastjóri. Evrópuráö býöur fram styrki til framhaldsnáms starfandi og verðandi verkmenntakennara á árinu 1985. Styrkirnir eru fólgnir í greiðslu fargjalda milli landa og dagpeningum fyrir hálfan mánuð eða allt að sex mánuði. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26-50 ára og hafa stundað kennslu við verkmenntaskóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðnfyrirtæki í a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 21. september 1984. Menntamálaráðuneytið 29. ágúst 1984. til sölu Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Upplýsingar í síma 99-4453. Eftirtaldar vélar til sölu: Zetor 7045 árgerð 1983 m/ámoksturstækjum Ford 3000 árgerð 1974 Deutz 4006 árgerð 1974. Upplýsingar í síma 22123. Til sölu Zetor 4911 árg. 1978 til sölu Ekinn 1200 km. Vél sem er í mjög góöu ásigkomulagi. Verö kr. 70-80 þús. Upplýsingar í síma 91-54142 eftir kl. 19. Til sölu flatvagn. Hægt að útbúa á vagninn sturtur. 1.75 m á breidd 0.40 m á hæð og 3.15 m á lengd. Verð kr. 30-40 þús. Góð greiðslukjör. Einnig til sölu heyvagn breidd er 2.30 m á hæð 1.5 m og lengd 5. 80 m. Verð kr. 30-40 þús. Nánari upplýsingar í símum 91-81553 eða 91-71386. Til sölu Tilvalin til hesta og heyflutninga. Breidd 2.20 m hæð 1.90 m og lengd 5.30 m. Seld með eða án grindar. Verð kr. 60-80 þús. Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar í símum 91-81553 eða 91-71386. tapað - fundið Hjólið hans Sigurðar sem er hvítt BMX torfæruhjól hvarf frá Laugardalshöll sunnudaginn 26/8 s.l. Góðhjartaður finnandi vinsamlegast láti vita í síma 83494.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.