Morgunblaðið - 04.08.2004, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.08.2004, Blaðsíða 32
Grettir Grettir Smáfólk BRJÁLAÐA SOKKABRÚÐAN! KOMDU ÞÉR BURT! EINHVERN TÍMAN VERÐURÐU AÐ SOFA SOKKURINN MINN ER ÁVALT VIÐBÚINN EF ÞÚ KÆMIST EINHVERN TÍMANN Á STEFNUMÓT ÞÁ ÞYRFTUM VIÐ EKKI AÐ VERA Í ÞESSUM ASNALEGU LEIKJUM EIGUM VIÐ AÐ PANTA OKKUR PÍTSU? MKIÐ ER ÉG ÞREYTTUR! ÉG ER SVO ÞREYTTUR AÐ ÉG GÆTI SOFIÐ! MIKIÐ ROSALEGA HUGSARÐU ALLTAF RÖKRÉTT HEIMURINN ER Á NIÐURLEIÐ! OG VEISTU AF HVERJU? ÞAÐ ER ALLT YFIRHUNDINUM AÐ KENNA! STARFSMENNIRNIR ÞOLA EKKI SKÍTKAST Svínið mitt TVISVAR SINNUM ÞRÍR ERU? © DARGAUD GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN ADDA, ÞÚ ÁTT AÐ VERA AÐ LÆRA EN EKKI LEIKA ÞÉR VIÐ RÚNAR RÚNAR ER AÐ HJÁLPA MÉR MEÐ MARG- FÖLDUNAR- TÖFLUNA EF ÞÚ KANNT EKKI MARGFÖLDUNAR- TÖFLUNA ÞÍNA VERÐUR KENNARINN REIÐUR! JÁ, JÁ ... 3X3 ERU ... GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN NÆSTA MORGUN JÆJA, NÚ SKULUM SJÁ HVORT ÞIÐ SÉUÐ BÚIN AÐ LÆRA MARGFÖLDUNAR- TÖFLUNA ADDA HVAÐ ER 3X4 GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN ...... ÚPS! HÚN VARÐ EKKERT SMÁ REIÐ OG ÉG FÉKK AUKA HEIMAVERKEFNI GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN GROIN OOO ... HÆTTU NÚ ... Dagbók Í dag er miðvikudagur 4. ágúst, 217. dagur ársins 2004 Víkverji var á far-aldsfæti um helgina, líkt og fjöl- margir aðrir Íslend- ingar. Brá hann sér á Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki og skemmti sér hið besta ásamt 10–12 þús- und manns, þar sem áfengi og önnur vímu- efni voru víðs fjarri en ungmennafélagsand- inn þeim mun meira á sveimi. Skipulagning Skagfirðinga á mótinu var til mikillar fyr- irmyndar og ekkert síðri en á Landsmótinu á dögunum. Nýr frjálsíþróttavöllur Skagfirðinga er líklega sá glæsilegasti hér á landi og vonandi fær hann verðug verkefni á næstu árum. Ekki skemmdi heldur milt veðrið fyrir þótt einhverjir drop- ar féllu af himnum. x x x Sem fyrr var gert mikið úr stærstuútihátíðunum í ljósvakamiðl- unum, þ.e. Þjóðhátíð í Eyjum og Einni með öllu á Akureyri, og höfðu menn vart undan að tíunda þaðan upplýsingar um fólksfjölda og veður. Voru mótshaldarar yfir sig ánægðir, alls staðar var veðrið gott (Eyjamenn töluðu t.d. um hraðan andvara), eng- ar nauðganir kærðar og ekki þótti stórmál þótt um eitt hundrað fíkniefnamál hefðu komið upp, fanga- geymslur löggunnar væru fullar og ölvun fólks áberandi. Fékk Víkverji á tilfinninguna við þessa hlustun að fyrst enginn hefði drepist væri allt í sóma! Einnig var at- hyglisvert að hundrað fíkniefnamál voru skýrð með því hve lög- regluþjónar og hundar þeirra hefðu verið dug- legir. Ekki skal úr þeirra mikilvægu störfum dregið en enginn pældi í því að skýringin gæti jafnvel verið aukin neysla ungmenna á fíkniefnum. x x x Um leið og ölvunarfréttir af útihá-tíðum voru tíundaðar fór heldur lítið fyrir umfjöllun í fjölmiðlum um helgina af Unglingalandsmótinu. Get- ur ástæðan verið sú að þar var enginn fullur, tómar fangageymslur, enginn í annarlegu ástandi, engir stútar undir stýri? Bara edrú og lífsglaðir ungling- ar að keppa í íþróttum? „Uss, það er engin frétt,“ myndi kannski einhver segja. Jú, Víkverji telur það nokkra frétt um þessa miklu drykkjuhelgi. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is    Mývatn | Þessi skeggjaði herramaður var einn þeirra fjölmörgu sem lögðu leið sína í Jarðböðin í Mývatnssveit nú um helgina en gestir voru rúmlega 3.500 þessa annasömu helgi. Böðin voru opnuð formlega 30. júní síðastliðinn. Náttúrufegurð Mývatnssveitar er rómuð og mun þessi nýtilkomni rekstur efalaust verða til þess að kynna hana enn frekar. Nánari upplýsingar um jarðböðin er að finna á www.steam.is. Ljósmynd/Höskuldur Darri Jörfagleði í jarðböðum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3, 14.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.