Morgunblaðið - 04.08.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.08.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 2004 39 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal „Öðruvísi og spennandi skemmtun“  SV MBL „Hasarinn er góður.“  ÓÖH DV Sýnd kl. 4 og 6. m/ísl.tali. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Finnst þér þú stundum vera umkringdur uppvakningum? HÆTTULEGA FYNDIN RÓMANTÍSK HRYLLINGSMYND Mjáumst í bíó 6. ágúst! H.K.H. kvikmyndir.com  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. DV Kvikmyndir.is SV.MBL Kr. 500 FORSÝNING Forsýnd í Laugarásbíó á morgun fimmtudag kl. 6. Með íslensku tali www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 5.40 og 10.20. Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 B.i. 12 ára. 38 þúsund gestir „Hasarinn er góður.“  ÓÖH DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Sjálfstætt framhald fyrri myndar Mynd í anda Nafn Rósarinnar með Jean Reno í fantaformi. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson Mjáumst í bíó 6. ágúst! Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 12 ára. „Öðruvísi og spennandi skemmtun“  SV MBL FORSÝNING Forsýnd í Regnboganum á morgun fimmtudag kl. 8. Með ensku tali ÆVINTÝRAHRYLLINGS- MYNDIN Þorpið (The Village) eftir leikstjórann M. Night Shyamalan var mest sótta kvikmyndin um helgina í norður-amerískum kvik- myndahúsum. Kvikmyndin The Bourne Supremacy, sem var í efsta sæti í síðustu viku, fór niður í 2. sæt- ið og endurgerð myndarinnar The Manchurian Candidate, með Denzel Washington í aðalhlutverki, fór beint í 3. sætið. Þau Joaquin Phoenix, William Hurt og Bryce Dallas Howard leika aðalhlutverkin í Þorpinu en aðsókn- in er þó einkum þökkuð leikstjór- anum Shyamalan sem þekktur er fyrir myndina Sjötta skilningarvitið. Myndin gerist á 19. öld og fjallar um íbúa sveitaþorps og einkennilega at- burði í nálægum skógi. Eins og í fyrri myndum Shyamalans kemur endirinn á óvart þótt sumir gagn- rýnendur segi að hann sé nokkuð fyrirsjáanlegur. Í næstu sætum voru I, Robot, Kóngulóarmaðurinn 2, Kattarkonan, Harold and Kumar Go to White Castle, Öskubuskusaga, Anchorman: The Legend of Ron Burgundy og Fahrenheit 9/11.                                                                                              ! "# $%          &   '())           *+, -+ ++ )+. /0 0- *- -/ .) .) *+, '// ++ ))*+ .--- ', *- -+. ,/) )+'- Kvikmyndir | Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum Ný draugasaga Shyamalans mest sótt Bryce Dallas Howard; hempuklædd og dulúðug í myndinni Þorpið. EINS og áður hefur verið greint frá verður heimildarmyndin Super Size Me burðarmynd bandarískrar kvik- myndahátíðar í Háskólabíói í lok ágúst. Þar fylgj- umst við með höf- undi myndarinnar í 30 daga, á meðan hann þrífst ein- ungis á mat þeim sem er á boðstól- um McDonalds veitingastaðarins. Uppátækið kost- aði höfundinn, Morgan Spurlock, nærri því lífið en hann var orðinn mjög máttfarinn og heilsuveill vegna mataræðisins. Í tengslum við frumsýninguna ætl- ar Íslendingur, Árni nokkur Bern- höft, að gera viðlíka tilraun á sjálfum sér. En í þetta skiptið er það ekki McDonalds heldur Booztbarinn alís- lenski sem staðsettur er í Kringlunni. Árni mun því aðeins neyta ávaxta, ís- lensks skyrs og annarra hollusturétta í 30 daga samfleytt, þrisvar á dag. Til- raunin hófst í gær en í hádeginu í dag fer Árni í allsherjar líkamsskoðun í World Class og verður fylgst með gangi máli grannt allan tímann. Þá mun Árni halda myndbandsdagbók yfir tilraunina. Árni er í fínu formi en hann er línuskautakennari hjá linu- skautar.is á sumrin og íshokkíleik- maður með Skautafélagi Reykjavíkur á veturna. Nefndur Spurlock mun heimsækja landið í tengslum við frumsýninguna á Super Size Me þann 25. ágúst og mun Árni þá sækja sýninguna og verður líkamsástand hans borið sam- an við ástand Spurlocks á sínum tíma, sem var orðið mjög alvarlegt. Að- standendur Boozt-tilraunarirnar von- ast að sjálfsögðu til þess að áhrifin á Árna verði þveröfug. Framvinda þessarar tilraunar verður án efa spennandi en í þessum efnum er samt affarasælast að spyrja að leikslok- um... Bara Boozt í 30 daga Árni Valdi Bernhöft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.