Morgunblaðið - 29.08.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.08.2004, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ BANDARÍSKA leikkonan Julia Ro- berts segist ætla að taka sér hlé frá störfum og einbeita sér að móð- urhlutverkinu, en hún á von á tví- burum, dreng og stúlku, snemma á næsta ári. Leikkonan, sem er 36 ára, segir að engin verkefni séu í farvatn- inu og gerir ekki ráð fyrir að taka að sér hlutverk í kvikmyndum í nán- ustu framtíð. Julia Roberts, sem giftist í júlí ár- ið 2002, bíður hins vegar eftir frum- sýningum tveggja nýrra kvikmynda sinna, Ocean’s Twelve og Closer. Kvikmyndin Ocean’s Twelve er framhald Ocean’s Eleven og skartar auk Juliu Roberts þeim George Clooney, Brad Pitt, Andy Garcia, Bernie Mac, Matt Damon og Cat- herine Zeta-Jones. Fólk | Leikkonan Julia Roberts Tekur sér frí frá kvikmyndaleik Julia Roberts er 36 ára og á von á tvíburum, dreng og stúlku. Reuters Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára. Mjáumst í bíó! Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! Yfir 20.000 gestir! Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40. Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! FRUMSÝNING Sýnd kl. 3. ísl tal. Kr. 200. Ein besta ástarsaga allra tíma. EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.40 og 10. Ó.H.T Rás2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV Í Stepford er eitthvað undarlegt á seyði Frábær gamanmynd með toppleikurum CHRISTOPHER WALKEN BETTE MIDLER FAITH HILL CLENN CLOSE NICOLE KINDMAN MATTHEW BRODERICK Sýnd kl. 2. ísl tal. Kr. 500 Ein besta ástarsaga allra tíma. FRUMSÝNING HAFDÍS LEIKFIMI ÁSTRÓS LEIKFIMI LELLA LEIKFIMI GUÐNÝ THAI CHI MARGRÉT STOTT PILATES www.kramhusid.is kramhusid@kramhusid.is LEIKFIMI Í KRAMHÚSINU 15 LEIKFIMITÍMAR Í VIKU HVERRI HJÁ KENNURUM MEÐ MIKLA REYNSLU MORGUNTÍMAR - HÁDEGISTÍMAR - SÍÐDEGISTÍMAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.