Morgunblaðið - 29.08.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.08.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP 54 SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson Eskifirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Þrí- leikskonsert í a-moll BWV 1044 eftir Johann Sebastian Bach. Sembalkonsert í D moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Yehudi Me- nuhin fiðluleikari, William Bennett flautuleik- ari og George Malcolm semballeikari flytja ásamt Bath hátíðarhljómsveitinni; Yehudi Menuhin stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Afdaladrengur alinn við fjallsins kinn. Aldarminning Guðmundar Böðvarssonar. Fyrri þáttur. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. Lesari: Þorleifur Hauksson. 11.00 Guðsþjónusta í Seljakirkju. Séra Bolli Pétur Bollason prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Hæð er yfir Græn- landi eftir Þórunni Sigurðardóttur. (Áður flutt 1995) (2:2). 14.15 Sunnudagskonsert. Konsert nr. 1 fyrir flautu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Áshildur Haraldsdóttir leikur með Sinfóníuhjómsveit Íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.00 Glöggt er gests augað. Týnd tónlist. (1:5) Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar Evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá einleikstónleikum pí- anóleikararns Hélène Grimaud sem haldnir voru í Tónleikahúsinu í Vínarborg, 3.6 sl. Á efnisskrá: Fantasia on an Ostinato eftir John Corligliano. Tvær rapsódíur ópus 79 eftir Jo- hannes Brahms. Chaconna, úr partíu í d-moll BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach. Són- ata nr. 2 í b-moll ópus 36 eftir Sergej Rak- hmanínov. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. (4:8): Vetur í kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Nýleg íslensk tónverk fyrir kontrabassa: Gradus ad profundum (2002) fyrir kontrabassa eftir Karólínu Ei- ríksdóttur. Þórir Jóhannson leikur. Bagatella (2001-2002) fyrir kontrabassa eftir Oliver Kentish. Þórir Jóhannsson leikur. Skíma (2001-2002) fyrir tvo kontrabassa og hljómsveit eftir Hauk Tómasson. Hávarður Tryggvason og Valur Pálsson leika með Sin- fóníuhljómsveit Íslands. Susanna Mälkki stjórnar frumflutningi verksins. 19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e). 20.15 Ódáðahraun. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Þráinn Karlsson. (e) (9:11). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjartsso. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um um- búðarþjóðfélagið. Umsjón: Bjarni E. Guð- leifsson. (3:12) 22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Frá því í gær). 23.00 Trúin, ógnin og ástríðurnar. Dagskrá um Nóbelshöfundinn Isaac Bashevis Singer. Síðari hluti. Umsjón: Hjörtur Pálsson. Les- arar með honum: Pálmi Gestsson og Rósa Ingólfsdóttir. (Áður flutt í janúar 1988). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 07.35 Ólympíuleikarnir í Aþenu Sýndur verður úr- slitaleikurinn í handbolta kvenna. 09.25 Barnaefni 10.15 Ólympíuleikarnir í Aþenu Samantekt. e. 11.30 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum á Spa-brautinni í Belgíu. 14.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu Úrslitaleikurinn í handbolta karla. 16.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu Samantekt af keppni dagsins. 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Ólympíuleikarnir í Aþenu Lokahátíðin. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Ólympíuleikarnir í Aþenu Fram haldið út- sendingu frá lokahátíð leikanna. 21.00 Davíð og Lísa (David and Lisa) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1998. um kynni þeirra Davíðs og Lísu sem hittast á geð- deild. Davíð er afburða- greindur en óttast að vera snertur og Lísa talar ein- göngu í bundnu máli. Með- al leikenda eru Sidney Poi- tier, Lukas Haas, Brittany Murphy, Debi Mazar og Allison Janney og leik- stjóri er Lloyd Kramer. 22.30 Ólympíukvöld Í þættinum er fjallað um helstu viðburði á Ólympíu- leikunum í Aþenu. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 23.20 Ólympíuleikarnir í Aþenu Sýndur verður úr- slitaleikurinn í körfuknatt- leik karla. 00.40 Ólympíuleikarnir í Aþenu Lokahátíðin end- ursýnd. 03.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 13.45 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (4:23) (e) 14.30 Idol-Stjörnuleit (16) (e) 15.45 Idol-Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla í beinni) (e) 16.10 The Block (11:14) (e) 16.55 Trust (Traust) (2:6) (e) 17.45 Oprah Winfrey . 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (3:17) (e) 19.40 Monk (Mr. Monk Goes To Jail) (16:16) 20.25 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (14:15) 21.10 Touching Evil (Djöf- ulskapur) Bönnuð börn- um. (4:12) 21.55 Deadwood Strang- lega bönnuð börnum. (3:12) 22.45 Autopsy (Krufn- ingar) Bönnuð börnum. (10:10) 23.35 Footballers Wives 3 (Ástir í boltanum 3) (3:9) (e) 00.20 The Glass House (Glerhúsið) Aðalhlutverk: Leelee Sobieski, Diane Lane, Stellan Skarsgård, Trevor Morgan og Bruce Dern. Leikstjóri: Daniel Sackheim. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 02.00 The Original Kings of Comedy (Grínkóngarnir) Aðalhlutverk: Steve Har- vey, D.L. Hughley, Cedric the Entertainer og Bernie Mac. Leikstjóri: Spike Lee. 2000. Bönnuð börn- um. 03.50 Quills (Fjaðurstafir) Leikstjóri: Philip Kauf- man. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd 10.25 Ólympíuleikarnir 2004 (Hnefaleikar - úrslit) Bein útsending frá úrslit- um í hnefaleikum. 13.40 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 14.45 Spænski boltinn (Espanol - Deportivo) 16.25 European PGA Tour 2003 (BMW Russian Open) 17.15 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims. 17.40 Ólympíuleikarnir 2004 (Körfubolti - úrslital. karla) 19.25 Spænski boltinn (Racing - Barcelona) Bein útsending. 21.30 Íslensku mörkin 21.50 Ólympíuleikarnir 2004 (Hnefaleikar - úrslit) Útsending frá úrslitum í hnefaleikum (sex þyngd- arflokkar). 01.05 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 16.00 Freddie Filmore 16.30 Dr. David Yonggi Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24. 00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Sjónvarpið  18.15 Þegar lukkan verður kortér gengin í sjö í kvöld hefst bein útsending frá lokahátíð Ólympíu- leikanna í Aþenu. Hlé verður gert fyrir fréttir klukkan sjö en útsendingunni frá Aþenu verður svo fram haldið til klukk- an níu. 06.00 Pavilion of Women 08.00 American Tail: The Treasure of Manhattan 10.00 The Big One 12.00 Spy Kids 2: The Isl- and of Lost Dreams 14.00 American Tail: The Treasure of Manhattan 16.00 The Big One 18.00 Spy Kids 2: The Isl- and of Lost Dreams 20.00 Pavilion of Women 22.00 Killing Me Softly 24.00 Appetite 02.00 Skyggan 04.00 Killing Me Softly OMEGA 07.00 Meiri músík 17.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Spurningum áhorfenda svarað, getraun vikunnar o.s.frv. Viljirðu taka þátt í getraun vikunnar eða vanti þig einhverjar upp- lýsingar varðandi tölvu- leiki eða efni tengt tölvu- leikjum sendu þá tölvupóst á gametv@popptivi.is. 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 09.55 Birds of Prey (e) 10.40 One Tree Hill (e) 11.30 Charmed (e) 12.15 Law & Order (e) 13.05 Lethal Weapon Ro- ger Murtaugh er gam- alreyndur lögreglumaður sem er skikkað til að vinna með löggu í sjálfsmorðs- hugleiðingum. Með aðal- hlutverk fara Mel Gibson og Danny Glover. 15.00 Bolton Wanderers - Liverpool 17.00 Nylon (e) 17.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Providence (e) 19.15 The Practice (e) 20.00 48 Hours Átröskun er sjúkdómur sem herjar á konur og karla um allan heim. Í þættinum er fjallað um meinta átröskun hinna glæsilegu Olsen systra og fylgst með 55 ára gamalli konu sem er nær dauða en lífi af völdum sjúkdómsins. 21.00 Landshornaflakk- arinn - lokaþáttur 21.45 Mr. Sterling - loka- þáttur 22.30 Fastlane - lokaþátt- ur Lögreglumenn í Los Angeles villa á sér heim- ildir og ráðast gegn eitur- lyfjabarónum borg- arinnar. Billie kemst að því að fyrrverandilær- isveinn hennar stóð á bak- við árásina á Van og sver þess dýran eið að stöðva hann. Nick upplýsir hana um það að hann hafi þegar eitrað fyrir þremur fjöl- skyldum. 23.15 Twilight Zone - loka- þáttur Í Twilight Zone er fjallað um undarlegar uppákomur og óleyst saka- mál. 24.00 John Doe (e) 00.45 Hack (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 ÁTRÖSKUN er einn skelfi- legasti sjúkdómur samtím- ans og sem betur fer hefur umræða um hann vaxið með hverju árinu. Í fréttaskýr- ingaþættinum 48 tímum (48 Hours), sem sýndur er á Skjá einum í kvöld, er fjallað um þennan illvíga sjúkdóm sem herjar á konur og karla um allan heim. Í þættinum er fjallað um meinta átröskun leikkonunnar Mary Kate Olsen og fylgst með 55 ára gamalli konu sem er nær dauða en lífi af völdum sjúk- dómsins. Fjallað er um hvaða brögðum stjörnurnar beita til að halda sér í formi en meðal þeirra er neysla svokallaðs hráfæðis, sem hefur aukist allverulega að undanförnu. Sú skoðun er reifuð að neysla hráfæðis snúist frekar um lífsviðhorf en mataræði. 48 tímar á Skjá einum í kvöld Umfjöllun um átröskun 48 tímar (48 Hours) er á dagskrá Skjás 1 í kvöld klukkan 20. Reuters. Leikkonan Mary-Kate Olsen hefur glímt við átröskun. SJÓNVARPSÁHORFEND- UR kæra sig kollótta um Ól- ympíuandann. Við horfum ekki á beinar útsendingar til þess að dást að þeim sem eru þarna í Aþenu til að vera með, heldur viljum við sjá sigur- vegarana og ekkert annað. Og það er varla að okkur nægi að sjá bara þá sem sigra, heldur heimtum við að þeir vinni ennþá fleiri afrek, setji að minnsta kosti Ólymp- íumet, helst heimsmet. Eina undantekningin frá þessari vægðarlausu kröfu er þegar við fylgjumst með okkar fólki. Vissulega heimtum við góðan árangur innst inni, en sættum okkur þá – og aðeins þá – við gamla góða Ólympíuandann. Hei, þau stóðu sig vel miðað við … Sjónvarpið hefur staðið sig í það heila býsna vel í að færa okkur heim í stofu það helsta sem gerst hefur í Aþenu. Þáttur Loga Bergmanns hef- ur gert sig ágætlega, svolítið verið að herma eftir Þorsteini Joð, en hei, hvers vegna að breyta út frá einhverju sem svínvirkaði? Lýsingarnar hafa líka al- mennt verið fagmannlegar. Þeir hafa staðið uppúr „ama- törarnir“ (þeir sem ekki telj- ast íþróttafréttamenn) – kannski líka eðlilega enda eru þar á ferð sérfræðingar á sínu sviði. En íþróttafréttamenn hafa komist klakklaust frá sínu og er á stundum aðdáun- arvert að fylgjast með þeim klóra sig í gegnum greinar sem fæst okkar höfum þekk- ingu á. Reyndar hefðu þeir í þeim tilfellum mátt vera dug- legri við að skýra út leikregl- urnar. Það er nefnilega býsna gaman að fylgjast með fram- andi íþróttagreinum og að ósekju hefði Sjónvarpið mátt vera duglegra við að sýna frá þeim, á kostnað endalausra beinna útsendinga frá undan- keppni í hinu og þessu, þar sem enginn sigrar og enginn fagnar. Það skiptir nefnilega ekki svo miklu máli hver íþrótta- greinin er þegar Ólympíuleik- ar eru annars vegar. Við vilj- um bara fyrst og síðast sjá afrek og aftur afrek, dást að þeim sem framúr skara og standa uppi með pálmann á höfðinu. Ljósvakinn Reuters Sigurinn er sætastur. Bras- ilískar strandarblakkempur fagna gullinu. Ólympíuandi hvað? Skarphéðinn Guðmundsson Datamatiker Multimediedesigner Ta’ din uddannelse i Danmark! Studiestart d. 30.august 2004 på ErhvervsAkademiet i Slagelse. Seneste opstart d. 20. september! Datamatiker Multimediedesigner - for dig, der tænder på og gerne vil lære mere om mobilprogram- mering, trådløst netværk, blue J, Eclipse, idogramic og system- administration. - hvis du brænder for digital billed- behandling, markedsføring, medie- produktion, 3D-animation, story- telling, computerspil, lærings- portal og e-handel. En studentereksamen er en forudsætning for opta- gelse på studiet. Læs mere på www.datamatiker.dk/internweb eller ring til Susanne på tlf. +45 58 56 75 21 - hun hjælper dig videre. ErhvervsAkademiet hjælper med indkvartering. Bredahlsgade 1 DK-4200 Slagelse +45 58 56 70 00 www.selandia-ceu.dk Yderligere oplysninger om studiet: beck@mail2world.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.