Morgunblaðið - 06.09.2004, Side 15

Morgunblaðið - 06.09.2004, Side 15
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 15                                              !  "          #  !     !   "     !  $  !"    "           !      !         !   %      &          ! !      $  "     #'         (           ) *+  ,     #%           (     -              ( !       "   $  '                           "          '    &               (    !               ( '          "    .  /           0"          " -      ! !         1     "    2     3 (  4     5    -  3   !      6  #     $  6   !$ 5       " !  1   # .  /     $ $$          6 -    #"                &!  7   8 !      92   : $   ;<      = $   ;<         !   !-        BÁTAR voru á víð og dreif á þessari strönd við brú í Riviera Beach í Flórída þegar fellibylurinn Frances gekk yfir austurströnd ríkisins í gær. Byggingar skemmdust, tré rifnuðu upp með rót- um og heimili fjögurra milljóna manna urðu raf- magnslaus. Yfir 2,6 milljónum manna var sagt að flýja heimili sín áður en fárviðrið skall á. Heldur dró úr óveðrinu í gær en fólk var þó hvatt til þess að hætta sér ekki á hamfarasvæðið. AP Fjórar milljónir manna án rafmagns í Flórída YFIRMAÐUR íraska þjóðvarðliðsins í borginni Tikrit neitaði í gær fregn- um um að liðsmenn hans hefðu hand- tekið nánasta samstarfsmann Sadd- ams Husseins, Izzat Ibrahim al-Duri, sem er efstur á lista yfir þá fyrrver- andi ráðamenn Íraks sem Banda- ríkjaher leggur nú mesta áherslu á að handtaka. Talsmenn Bandaríkjahers sögðust ekki vita til þess að al-Duri hefði verið handtekinn. Háttsettur embættismaður í bráðabirgðastjórninni í Bagdad, Ibrahim Janabi, sem fer með upplýs- ingamál, sagði hins vegar að al-Duri hefði verið tekinn til fanga í heilsu- gæslustöð í Makhoul, nálægt Tikrit. „Við erum vissir um að þetta er Izzat Ibrahim,“ sagði Janabi og bætti við að verið væri að rannsaka lífsýni úr fanganum til að staðfesta þetta. „Um 60% af DNA-rannsóknunum er lokið.“ Qassim Dawoud, utanríkisráðherra Íraks, staðfesti handtöku al-Duris. Hann skýrði ennfremur frá því að réttarhöld yfir Saddam Hussein og öðrum fyrrverandi ráðamönnum landsins ættu að „hefjast á næstu vik- um, fyrir árslok og kosningarnar í janúar“. „Hægri hönd“ Sadd- ams í haldi? Tikrit. AFP, AP.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.