Morgunblaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 NOTEBOOK Miðasala opnar kl. 15.30 Hann gerði allt til að verja hana Nú gerir hann allt til að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl.10. B.i. 16 ára. Punginn á þér 1. okt. Dodgeball Kr. 450 Kr. 450  J.H.H KVIKMYNDIR.COM  H.L. MBL COLLATERAL TOM CRUISE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michel Mann leiksjóra Heat Fór beint á toppinn í USA! FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur!! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp Sýnd kl. 8 og 10.20.  J.H.H KVIKMYNDIR.COM  H.L. MBL Sýnd kl.6. ísl tal. Sýnd kl. 6. ísl tal. DENZEL WASHINGTON kl. 5, 8, og 11. B.i. 16 ára Yfir 30.000 gestir! Sýnd kl. 4. ísl tal. Sýnd kl. 10.40 Sýnd kl.5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl.4 og 6 ísl tal. Sýnd kl. 8 DENZEL WASHINGTON Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Dodgeball Punginn á þér 1. okt. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS óvenjulega venjuleg stelpa www.borgarbio.is Sýnd kl. 8. FYRSTA frumsýning Þjóðleikhússins á leik- árinu var á föstudag, þegar frumsýnt var á Smíðaverkstæðinu verkið Svört mjólk í leik- stjórn Kjartans Ragnarssonar. Höfundur verksins er ungur Rússi, Vasílij Sígarjov, en hann þykir upprennandi leikskáld. Frá 2001 hefur hið virta höfundaleikhús Royal Court Theatre í London sett upp þrjú leikrit eftir hann og er Svört mjólk eitt þeirra. Sígarjov þykir í verkum sínum draga fram áhrifamikið samspil hins persónulega og félagslega. Hafa gagnrýnendur bent á að hann lýsi vel rúss- neskum samtíma sem hugsanlega sé engu bjartari en tímar kommúnismans. Sjálfur hef- ur hann þó tekið fram að hann hafi engan áhuga á opinberri pólitík – hún breyti engu. Aðalhlutverk í Svartri mjólk leika Ólafur Egill Egilsson og Arnbjörg Hlíf Valsdóttir. Aðrir leikendur eru Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Kjartan Guðjónsson, Kristbjörg Kjeld, Jóhann Sigurðarson og leikhússtjórinn ný- skipaði, Tinna Gunnlaugsdóttir. Leiklist | Síðasta leikfrumsýning nýskipaðs leikhússtjóra í Þjóðleikhúsinu Fyrsta frumsýning leik- ársins í Þjóðleikhúsinu Morgunblaðið/Golli Leikkonurnar Kristbjörg Kjeld og Arnbjörg Hlíf Valsdóttir fagna innilega að frumsýn- ingu lokinni á föstudagskvöldið. Kjartan ásamt Ólafi Agli Egilssyni, sem fer með aðalhlutverk í Svartri mjólk og þreytti frumraun sína á fjölum Þjóðleikhússins. Vel fór á með leikstjóranum Kjartani Ragn- arssyni og Tinnu Gunnlaugsdóttur sem leikur í Svartri mjólk. Í baksýn er Jóhann Sigurð- arson sem einnig leikur í uppfærslunni. SAMNORRÆNA kvikmynda- hátíðin Nordisk Panorama var opnuð fyrir fullu húsi gesta í Hafnarhúsi Listasafns Reykja- víkur á föstudagskvöldið. Nord- isk Panorama er elsta stutt- og heimildarmyndahátíð Norð- urlanda og er nú haldin í fimm- tánda sinn en hún flakkar á milli fimm norrænna borga. Yf- ir hundrað myndir eru á dag- skrá hátíðarinnar en opn- unarmyndin var kvikmyndin Skagafjörður eftir leikstjórann Peter Hutton en hún var sýnd við lifandi undirleik Sigur Rós- ar og rímnakappans Steindórs Andersen. Hutton hefur gert yfir tuttugu myndir og hlotið ýmis virt verðlaun en flestar mynda hans eru nokkurs konar hljóðlátir portrettar af borgum eða lands- lagi víða um heim. Fjöldi heimilda- og stuttmynda frá Norðurlöndunum fimm, auk alþjóðlegra heimildamynda, hefur nú þegar verið sýndur en fyrir áhugasama verða sýningar bæði í dag og á morgun í Regnboganum. Kvikmyndir | Margt var um manninn á opnun Nordisk Panorama-kvikmyndahátíðarinnar Skagafjörður til sýnis í Hafnarhúsi www.nordiskpanorama.com www.filmkontakt.dk Leikarinn Forrest Whittaker ásamt Baltas- ar Kormáki, leikstjóra sínum í kvikmynd- inni A Little Trip to Heaven. Bo-Erik Gyberg, stjórnarformaður Filmkontakt Nord, lengst t.v., Þórólfur Árnason borgarstjóri og Eva María Jónsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar. Morgunblaðið/Golli Þorfinnur Ómarsson og Björn Brynjólfur Björnsson voru meðal gesta á opnuninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.