Morgunblaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þórey Guðmundsdóttir 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Sigmundur Sig- urgeirsson. (Aftur í kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lukku-Svíi eftir Martin Andersen Nexö. Elías Mar les þýðingu sína. (Áður flutt 1989.) (3:4). 14.30 Miðdegistónar. Sönglög eftir Johannes Brahms. Anna Sigríður Helgadóttir syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Heimkoman. Tímamót í sögu Þjóð- minjasafnsins. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Frá því á laugardag) (4:4). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Tónar Indlands. Umsjón: Ása Briem. (Aftur á fimmtudag) (4:4). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Sigmundur Sig- urgeirsson. (Frá því í morgun). 20.10 Kvöldtónar. Sinfónía nr. 9 í e-moll op. 95 eftir Antonín Dvorák. Cleveland hljóm- sveitin leikur; Christophs von Dohnányi stjórnar. 21.00 Heimsókn. Þórarinn Björnsson ræðir við Ásmund Bjarnason íþróttamann á Húsa- vík. 21.55 Orð kvöldsins. Stefán Már Gunn- laugsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Sumartónleikar í Skálholti 2004 Hljóðritun frá tónleikum 26.6 sl. Á efnisskrá: Gamla klukka í jörðu eftir Jón Nordal. Þýðan ég fögnuð finn, verk byggð á trúarlegum söngarfi eftir Báru Grímsdóttur, Elínu Gunnlaugsdóttur, Hildi- gunni Rúnarsdóttur og Misti Þorkelsdóttur. Sönghópurinn Gríma flytur ásamt Eydísi Franzdóttur, Steef van Oosterhout og Eggerti Pálssyni, Douglai A. Brotchie og Helgu Ing- ólfsdóttur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs- dóttir. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 14.50 Ólympíumót fatlaðra Samantekt frá mótinu í Aþenu. e. 15.45 Helgarsportið (e). 16.10 Ensku mörkin Sýnd verða öll mörkin úr síðustu umferð ensku úrvalsdeild- arinnar í fótbolta. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Villt dýr, Kóalabræður og Bú. 18.01 Villt dýr (Born Wild) (21:26) 18.09 Kóalabræður (The Koala Brothers) (9:13) 18.19 Bú! (Boo!) (32:52) 18.30 Spæjarar (Totally Spies II) (37:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. Í aðal- hlutverkum eru þau Kels- ey Grammer, David Hyde Pierce, John Mahoney. 20.25 Mannlegt eðli (Human Instinct) (4:4) 21.15 Vesturálman (The West WingV) (14:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (The SopranosV) Mynda- flokkur um mafíósann Tony Soprano og fjöl- skyldu hans. Aðalhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dom- inic Chianese, Joe Pant- oliano og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (2:13) 23.15 Ensku mörkin Sýnd verða öll mörkin úr síðustu umferð ensku úrvalsdeild- arinnar í fótbolta. (e) 00.10 Ólympíumót fatlaðra Samantekt frá mótinu í Aþenu. 01.05 Kastljósið (e). 01.25 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Seinfeld 13.55 Last Comic Stand- ing (Uppistandarinn) (e) 14.40 Viltu vinna milljón? (e) 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 20.00 Century City (3:9) 20.45 There’s Something About Miriam 21.30 60 Minutes II 22.15 Two Family House (Fjölskylduhúsið) Aðal- hlutverk: Michael Rispoli, Kelly MacDonald o.fl. Leikstjóri: Raymond De Felitta. 2000. 24.00 There’s Something About Miriam (Miriam: Styttri en djarfari) Bönn- uð börnum. 00.25 Navy NCIS (Glæpa- deild sjóhersins) Aðal- hlutverkið leikur Mark Harmon. (7:23) (e) 01.10 Kingdom Hospital (Kingdom-sjúkrahúsið) Stranglega bönnuð börn- um. (12:14) (e) 01.55 Joy Ride (Ökuferð dauðans) Aðalhlutverk: Steve Zahn, Paul Walker o. fl. Leikstjóri: John Dahl. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 03.30 Ísland í bítið (e) 05.00 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 17.35 David Letterman 18.20 Ameríski fótboltinn (Indianapolis - Green Bay) 20.30 Boltinn með Guðna Bergs Evrópuboltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörgum leikjum og umdeild atvik skoðuð. Gestir koma í heimsókn og segja álit sitt á því fréttanæmasta í fót- boltanum hverju sinni. Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 David Letterman 23.15 Playmakers (NFL- liðið) Lyfjaeftirlitið er nýbúið að koma í heim- sókn. Hlauparinn DH slapp með skrekkinn og hinn Leon sömuleiðis. Eig- inkona hans kemst að öllu saman og er verulega brugðið. Ljóst er að hjóna- band Leons hangir á blá- þræði og Olczyk reynir að koma fyrir hann vitinu. Bönnuð börnum. (3:11) 00.05 Boltinn með Guðna Bergs Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 01.35 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp SkjárEinn  18.00 Þáttur fyrir áhugafólk um fagurfræði knattspyrnunnar. Farið er yfir leiki liðinnar helgar, rýnt í mörkin og fallegustu sendingarnar skoðaðar. Staða lið- anna tekin út sem og frammistaða einstakra leikmanna. 06.00 Joe Somebody 08.00 Rock Star 10.00 Dinner With Friends 12.00 Good Advice 14.00 Joe Somebody 16.00 Rock Star 18.00 Dinner With Friends 20.00 A.I. 22.25 Crimson Rivers 00.10 The 6th Day 02.10 I Got the Hook Up 04.00 Crimson Rivers OMEGA 07.00 70 mínútur 17.00 17 7 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerist í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Viðtöl, umfjöllunum, tónlist. (e) 21.00 Caribbean Uncov- ered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Þrumuskot - ensku mörkin Farið er yfir leiki liðinnar helgar, rýnt í mörkin og fallegustu send- ingarnar skoðaðar. Staða liðanna tekin út og frammistaða einstakra leikmanna. 18.50 48 Hours (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 20.00 One Tree Hill Fé- lagarnir fara til Charlotte þar sem Brooke ætlar sér að sigra í klappstýrkeppni. Ein úr klappstýruliðinu veikist og Peyton grátbið- ur Haley að taka við af henni. Whitey setur Lucas og Nathan í sama herbergi og það boðar ei gott. 20.50 Survivor 9 21.45 C.S.I. Grissom og fé- lagar hans í Réttarrann- sóknardeildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öf- undsverða verkefni að kryfja líkama og sál glæpamanna til mergjar, í von um að afbrotamenn- irnir fá makleg málagjöld. CSI er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í heimi og margverðlaunaður. 22.30 Charlton Athletics - Blackburn Rovers 00.30 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Paul Stewart, æskuvinur Alan Shore er ákærður fyrir morðið á hjákonu sinni. Búið er að rétta yfir honum og nú bíður Alan spenntur eftir því að kvið- dómur snúi aftur og kveði upp dóm. (e) 01.15 Þrumuskot - ensku mörkin Farið er yfir leiki liðinnar helgar, rýnt í mörkin og fallegustu send- ingarnar skoðaðar. (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist MIRIAM er kona sem alla karlmenn dreymir um, eða svo virðist í fyrstu vera. Í þessum nýja raunveru- leikaþætti á Stöð 2 fá sex út- valdir, breskir piparsveinar tækifæri til að vinna hjarta þessarar miklu þokkadísar. Miriam, sem er frá Mexíkó, geislar af fegurð og sá sem krækir í hana er öfundsverður. Hér er samt ekki allt eins og það sýnist, allra síst þessi Miriam sem verður dularfyllri og dularfyllri með hverjum þætti og framundan eru því ógleymanlegar uppákomur. Þáttaröðin var tekin upp í glæsivillu á Ibiza þar sem þátt- takendur þurfa að sanna manndóm sinn með því að keppa í hinum ýmsu þrautum, aflraunum og persónuleika- prófum. Hin eftirsótta Miriam. Nýr raunveruleikaþáttur á Stöð 2 Það er eitthvað við Miriam er á Stöð 2 kl. 20.45. Hvað er með hana Miriam? SJÓNVARPIÐ sýnir nú nýja þáttaseríu um mafíósana sí- vinsælu í Sópranófjölskyld- unni. Í kvöld er á dagskrá ann- ar þáttur seríunnar af þrettán og að vanda í nógu að snúast fyrir mafíupabbann Tony Soprano og hans fólk. Alríkis- lögreglan reynir hvað hún getur að negla Tony. Þeir senda gamlan samstarfsmann á fund hans með hlerunarbún- að en Tony er var um sig. Yfir- valdið reynir líka að fá Adr- íönu, kærustu Christophers, til þess að ljóstra upp leynd- armálum og hún er að brotna undan álaginu. Tony Blund- etto, frændi Tonys og æsku- vinur er laus úr fangelsi og vill heldur fá eitthvert löglegt starf en að taka upp fyrri iðju og eiginkona Tonys, Carmela, ætlar að sækja um skilnað. Þættirnir eru margverð- launaðir en með helstu hlut- verk fara James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegl- er, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese og Steve Buscemi („Ghost World“). Meðal annars hafa þau Gandolfini og Falco hlotið þrenn Emmy-verðlaun sem besti aðalleikari og -leikkona í dramaþáttum. Í ár var svo þáttaröðin verðlaunuð sem besta dramaþáttaröðin. Auk þess fengu Michael Imperioli og Drea de Matteo verðlaun fyrir besta leik í aukahlutverkum. AP „Sópranóhjónin“ taka við Emmy-verðlaunum fyrir hlutverkin. … Sópranófjölskyldunni Sópranófjölskyldan er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.20. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. EKKI missa af … 15% afsláttur af Le Corbusier húsgögnum MIRALE Grensásvegi 8 sími: 517 1020 Opið: mán.- föstud.11-18 laugard. 11-15 Mirale er umboðsaðili Cassina á Íslandi. Vaxtalausar greiðslur í allt að 6 mánuði. Raðsamninga í allt að 36 mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.