Morgunblaðið - 24.12.2004, Side 21

Morgunblaðið - 24.12.2004, Side 21
Kúba Havana Varadero Flogið er með Travelservis flugfélaginu, nýjum Boeing 737-800 flugvélum. Millilent á leiðinni til að taka eldsneyti. Heildarflugtími um 10 klst. Heimsferðir bjóða nú vikuferð til vinsælustu ferðamannastaða Kúbu í beinu flugi á ótrúlegu verði. Á Kúbu átt þú kost á að njóta heillandi menningar, sólar og veislu í mat og drykk auk þess að kynnast heillandi lífi eyjarskeggja í spennandi kynnisferðum með fararstjórum Heimsferða. Heimsæktu fegurstu eyju Karíbahafsins og sjáðu með eigin augum ótrúlega heillandi mannlíf Kúbverja í stjórnartíð Castros. S k ó g a r h l í › 1 8 • 1 0 5 R e y k j a v í k • S í m i 5 9 5 1 0 0 0 • F a x 5 9 5 1 0 0 1 • w w w . h e i m s f e r d i r . i s Ver› frá a›eins 69.990 kr.* Varadero Varadero er ein fegursta baðströnd heimsins, með hvítum sandi, langri strandlengju og einum tærasta sjó í heimi. Frábærar aðstæður til sólbaða og íþróttaiðkunar, 18 holu golfvöllur, tennisvellir, sjóstangaveiði, skútusiglingar og margt fleira. Ein aðalgata liggur eftir tanganum og tengir saman hótel, veitinga- staði, verslanir og skemmtistaði. Havana Havana er þekktasta borg Karíbahafsins og vinsælasta háskólaborgin. Í borginni er að finna einhverjar best varðveittu byggingar frá spænska nýlendutímanum, enda eru þær nú undir verndarvæng UNESCO. Allir sem koma til Havana fara á byltingarsafnið, kynnast veitinga- staðnum Bodeguita del Medio sem Hemingway gerði frægan eða fara eitt kvöld á Tropicana næturklúbbinn þar sem horfa má á fegurstu dansara heimsins undir berum himni. Kúba 6.-13. mars Ferð til Kúbu er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Náttúru- fegurð eyjarinnar er stórkostleg og þjóðin einstaklega lífsglöð og heillandi í viðmóti. Gamla Havana er ein fegursta borg nýlendu- tímans. Nú er einstakt tækifæri til að upplifa Kúbu því ljóst er að breytingar verða þar í náinni framtíð. Tónlistin er það tjáningar- form sem íbúarnir eru þekktastir fyrir. Hún ómar úr hverju horni í Havana. Þessi þokkafulla og heillandi blanda af rúmbu, mambó, latínu-jazz og salsa kemur öllum í gott skap. Hótel Arenas Doradas Gott hótel á Varadero ströndinni í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá samnefndum bæ. Í hótelgarðinum er stór sundlaug, sundlaugarbar, barnalaug og nuddpottur. Á hótelinu er fjöldi veitingastaða, bara, næturklúbbur og skemmtistaður. Tennisvellir og fjölbreytt sjósport á ströndinni. Gististaðurinn samanstendur af 11 tveggja hæða raðhúsum. Loftkæld herbergi með gervi- hnattasjónvarpi, síma, minibar, öryggishólfi og hárþurrku á baðherbergi. Staðgreiðsluverð kr. 89.990 * Innifalið í verði: flug, gisting, morgunverðarhlaðborð, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli. Netverð. Ver› 99.990 kr.* – Allt innifalið Innifalið í verði: flug, gisting, allt innifalið, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli. Netverð. Hótel Presidente Virðulegt hótel sem byggt var 1920 og endurnýjað árið 2000. Hótelið er 10 hæða, staðsett miðsvæðis í borginni rétt við Presidents Avenue breiðgötuna. Á hótelinu er sundlaug, verslanir, veitinga- staðir, barir og kaffihús. Herbergin eru með baði, lofkælingu, gervihnattasjón- varpi, minibar, öryggishólfi og síma. Staðgreiðsluverð kr. 97.490 * Innifalið í verði: flug, gisting, morgunverðar- hlaðborð, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli. Netverð. Aðeins þessi eina ferð Sérflug Heimsfer›a Gleðileg jól og farsælt nýtt ferðaár Vikuveisla á Kúbu 6. mars Lækka›ufer›akostna›innme› ávísun fráMastercard og VR. 3 frábærir valkostir• Havana 4 nætur og Varadero 3 nætur • Havana 7 nætur • Varadero 7 nætur Havana og Varadero Hótel Presidente Hótel Arenas Doradas Það besta af báðum stöðum. Fyrir þá sem vilja kynnast töfrum Havana og njóta síðan síðustu þriggja daga ferðarinnar á draumaströnd Karíbahafsins. Staðgreiðsluverð kr. 99.990 * Innifalið í verði: flug, gisting, morgunverðarhlaðborð, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli og milli áfangastaða. Netverð. Kynnisferðir frá Havana • Havana og Hemingway-safnið • Tropicana næturklúbburinn • Kvöldferð í Havana • Vinales dalurinn • Göngutúr um Vedadohverfið Kynnisferðir frá Varadero • Havana og Hemingway-safnið • Jeppasafarí frá Varadero • Sólarsigling * Ekki innifalið í verði: Vegabréfsáritun og brottfararskattur á Kúbu. 69.990 kr. Flugsæti eingöngu með sköttum. Netverð. Flugsæti eingöngu E N N E M M / S IA / N M 14 5 6 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.