Morgunblaðið - 24.12.2004, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.12.2004, Qupperneq 21
Kúba Havana Varadero Flogið er með Travelservis flugfélaginu, nýjum Boeing 737-800 flugvélum. Millilent á leiðinni til að taka eldsneyti. Heildarflugtími um 10 klst. Heimsferðir bjóða nú vikuferð til vinsælustu ferðamannastaða Kúbu í beinu flugi á ótrúlegu verði. Á Kúbu átt þú kost á að njóta heillandi menningar, sólar og veislu í mat og drykk auk þess að kynnast heillandi lífi eyjarskeggja í spennandi kynnisferðum með fararstjórum Heimsferða. Heimsæktu fegurstu eyju Karíbahafsins og sjáðu með eigin augum ótrúlega heillandi mannlíf Kúbverja í stjórnartíð Castros. S k ó g a r h l í › 1 8 • 1 0 5 R e y k j a v í k • S í m i 5 9 5 1 0 0 0 • F a x 5 9 5 1 0 0 1 • w w w . h e i m s f e r d i r . i s Ver› frá a›eins 69.990 kr.* Varadero Varadero er ein fegursta baðströnd heimsins, með hvítum sandi, langri strandlengju og einum tærasta sjó í heimi. Frábærar aðstæður til sólbaða og íþróttaiðkunar, 18 holu golfvöllur, tennisvellir, sjóstangaveiði, skútusiglingar og margt fleira. Ein aðalgata liggur eftir tanganum og tengir saman hótel, veitinga- staði, verslanir og skemmtistaði. Havana Havana er þekktasta borg Karíbahafsins og vinsælasta háskólaborgin. Í borginni er að finna einhverjar best varðveittu byggingar frá spænska nýlendutímanum, enda eru þær nú undir verndarvæng UNESCO. Allir sem koma til Havana fara á byltingarsafnið, kynnast veitinga- staðnum Bodeguita del Medio sem Hemingway gerði frægan eða fara eitt kvöld á Tropicana næturklúbbinn þar sem horfa má á fegurstu dansara heimsins undir berum himni. Kúba 6.-13. mars Ferð til Kúbu er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Náttúru- fegurð eyjarinnar er stórkostleg og þjóðin einstaklega lífsglöð og heillandi í viðmóti. Gamla Havana er ein fegursta borg nýlendu- tímans. Nú er einstakt tækifæri til að upplifa Kúbu því ljóst er að breytingar verða þar í náinni framtíð. Tónlistin er það tjáningar- form sem íbúarnir eru þekktastir fyrir. Hún ómar úr hverju horni í Havana. Þessi þokkafulla og heillandi blanda af rúmbu, mambó, latínu-jazz og salsa kemur öllum í gott skap. Hótel Arenas Doradas Gott hótel á Varadero ströndinni í um 10 mínútna akstursfjarlægð frá samnefndum bæ. Í hótelgarðinum er stór sundlaug, sundlaugarbar, barnalaug og nuddpottur. Á hótelinu er fjöldi veitingastaða, bara, næturklúbbur og skemmtistaður. Tennisvellir og fjölbreytt sjósport á ströndinni. Gististaðurinn samanstendur af 11 tveggja hæða raðhúsum. Loftkæld herbergi með gervi- hnattasjónvarpi, síma, minibar, öryggishólfi og hárþurrku á baðherbergi. Staðgreiðsluverð kr. 89.990 * Innifalið í verði: flug, gisting, morgunverðarhlaðborð, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli. Netverð. Ver› 99.990 kr.* – Allt innifalið Innifalið í verði: flug, gisting, allt innifalið, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli. Netverð. Hótel Presidente Virðulegt hótel sem byggt var 1920 og endurnýjað árið 2000. Hótelið er 10 hæða, staðsett miðsvæðis í borginni rétt við Presidents Avenue breiðgötuna. Á hótelinu er sundlaug, verslanir, veitinga- staðir, barir og kaffihús. Herbergin eru með baði, lofkælingu, gervihnattasjón- varpi, minibar, öryggishólfi og síma. Staðgreiðsluverð kr. 97.490 * Innifalið í verði: flug, gisting, morgunverðar- hlaðborð, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli. Netverð. Aðeins þessi eina ferð Sérflug Heimsfer›a Gleðileg jól og farsælt nýtt ferðaár Vikuveisla á Kúbu 6. mars Lækka›ufer›akostna›innme› ávísun fráMastercard og VR. 3 frábærir valkostir• Havana 4 nætur og Varadero 3 nætur • Havana 7 nætur • Varadero 7 nætur Havana og Varadero Hótel Presidente Hótel Arenas Doradas Það besta af báðum stöðum. Fyrir þá sem vilja kynnast töfrum Havana og njóta síðan síðustu þriggja daga ferðarinnar á draumaströnd Karíbahafsins. Staðgreiðsluverð kr. 99.990 * Innifalið í verði: flug, gisting, morgunverðarhlaðborð, skattar, fararstjórn, ferðir til og frá flugvelli og milli áfangastaða. Netverð. Kynnisferðir frá Havana • Havana og Hemingway-safnið • Tropicana næturklúbburinn • Kvöldferð í Havana • Vinales dalurinn • Göngutúr um Vedadohverfið Kynnisferðir frá Varadero • Havana og Hemingway-safnið • Jeppasafarí frá Varadero • Sólarsigling * Ekki innifalið í verði: Vegabréfsáritun og brottfararskattur á Kúbu. 69.990 kr. Flugsæti eingöngu með sköttum. Netverð. Flugsæti eingöngu E N N E M M / S IA / N M 14 5 6 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.