Morgunblaðið - 24.12.2004, Page 48

Morgunblaðið - 24.12.2004, Page 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÞÚ HEFUR EKKI ÁHYGGJUR AF MJÖG MÖRGU, ER ÞAÐ NOKKUÐ? JÚ, ÉG HEF ÁHYGGJUR AF HLUTUM EINS OG HVAÐ ÞÚ ÆTLAR AÐ HAFA Í MATINN VÁ! FUGLAR! ÞEIR FLJÚGA YFIR ÖLLU SAMAN OG TÝNAST ALDREI... ÞEIR NOTA STJÖRNURNAR OG SÓLINA TIL ÞESS AÐ RATA SUMIR ÞEIRRA! OJ! OOOJJJ! OOOOJJJJJJJ!! OOOOOOJJJJJJ!!! Rakkarapakk - Hvít jól saga: Sigrún Edda teikning: Jan Pozok Dagbók Í dag er föstudagur 24. desember, 359. dagur ársins 2004 Viðmælandi Vík-verja, meðvitaður neytandi, ætlaði ekki að verða eldri þegar upp í hann slæddist stærðarinnar myglu- köggull úr MS- skyrdósinni, sem hann var að borða hádegismatinn sinn úr. Neytandinn hafði samband við Mjólkur- samsöluna og sagði sínar farir ekki slétt- ar. Sá, sem varð fyrir svörum, spurði fyrst hvort þetta hefði nokkuð verið jarð- arberjaskyr – það hefðu nefnilega verið einhver vanda- mál með rauðrófusafa, sem væri notaður í það. Nei, sagði neytand- inn, þetta var peruskyr. Þá sagðist MS-maðurinn ekkert botna í þessu, en sagði neytandanum að hann fengi einhverjar bætur frá fyrirtækinu. x x x Nokkrum dögum síðar kom ávísunupp á heilar 700 krónur og bréf frá MS – staðlað og ópersónulegt og ekki einu sinni stílað á viðtakand- ann, heldur augljóslega fjölritað. Þar var í upphafi beðizt velvirðingar á óþægindunum, en klykkt út með þessu dæmalausa yfirlæti: „Eitt af því mikilvægasta til að viðhalda ferskleika og geymsluþoli var- anna er að kæling haldist samfelld frá framleiðanda til neyt- anda. Mjólkursam- salan vill því færa þér að gjöf hitamæli til að fylgjast með hitastig- inu í þínum kæliskáp.“ Með öðrum orðum gat viðskiptavinurinn ekki hafa haft rétt fyrir sér, heldur var ísskáp- urinn hans bara vit- laust stilltur – eða hvað? x x x Fjölrituð bréf kunna ekki góðrilukku að stýra við svona að- stæður. Þetta minnti Víkverja á manninn, sem kvartaði til brezku járnbrautanna eftir að hann vaknaði við kakkalakka í svefnvagninum, og fékk innvirðulegt afsökunarbréf. Á bakhlið þess hékk gulur límmiði með orðunum: „Sendið þessum náunga pöddubréfið.“ Ætli fjölrit- aða bréfið hjá MS heiti myglubréf- ið? x x x Að öllu tuði slepptu – óskar Vík-verji lesendum gleðilegra jóla. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is              Jólaball | Jólasveinarnir hafa haft í nógu að snúast síðustu dagana fyrir jól. Stundum eru þeir svo mikið að flýta sér að þeir klifra inn um glugga til að spara sér sporin. Krakkarnir á Nóaborg fengu sveinana í heimsókn á jólaball á dögunum og komu þeir þessa óhefðbundnu leið á ballið. Vakti uppátækið mikla kátínu meðal barnanna. Morgunblaðið/Golli Öllum ráðum beitt MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (Péturs bréf 3, 10.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.