24 stundir - 30.11.2007, Page 29

24 stundir - 30.11.2007, Page 29
»33 Vellíðan í kjólnum »30 Í förðunarskóla með litlum fyrirvara »34 Jólakjóll í anda Hepburn »35 Margvísleg hártíska »36 Meðferðarheimili við naglanagi »32 Upprennandi hönnuður Fylgihlutir eru oft stórlega vanmetnir, þrátt fyrir að dagsdaglega séu þeir það sem gefur alklæðnaði okkar blæbrigði og karakter. Gleraugu, hattar, klútar, skór og ýmiss konar skart geta geymt ótrúlegan galdur og þrátt fyrir að klæðast einföldum gallabuxum og áhrif. Fylgihlutir fyrir ofurmenni. Silkiklútar Hlínar Reykdal geyma einmitt þennan gald- ur og þess vegna hafa þeir líklegast slegið í gegn. Klútarnir fást nú í versluninni Belle- ville á Laugavegi og verslun Henriks Vibskov í Kaupmannahöfn. bol er hægt að umbreyta útlitinu og snúa því hreinlega á hvolf með rétta fylgihlutnum. Rétt eins og ofurhetja bregður sér í sek- úndubrot frá í símaklefa og stekkur út í of- urhetjualklæðnaði er hægt að festa á sig fylgihlut á svipuðum tíma og öðlast sömu Fylgihlutir sem slegið hafa í gegn »TÍSKA 24stundirAUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLÝSINGAR@24STUNDIR.IS FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER Fossaleynir 6 - 112 Reykjavík Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Barnahúsgögn Allt í barnaherbergið - sjón er sögu ríkari

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.