24 stundir - 30.11.2007, Blaðsíða 12

24 stundir - 30.11.2007, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 24stundir Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur mætt harðri gagnrýni fyr- ir fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá landsins. Venesúel- ar ganga að kjörborðinu um breytingarnar á sunnudaginn kemur. Ef nýja stjórnarskráin verður samþykkt færist Chavez skrefi nær því að umbylta landi sínu í sósíalískt ríki. Breytingarnar munu fella úr gildi ákvæði sem takmarka valdatíð forsetans og munu gera mótframboðum erf- iðara fyrir. Auk Venesúela róa grannríkin Ekvador og Bólivía öllum árum að því að breyta stjórnarskrám sínum. Stjórnir allra þriggja ríkjanna bera því við að breyt- ingunum sé ætlað að vinna gegn spillingu og koma í veg fyrir misskiptingu auðs. andresingi@24stundir.is Mótmæla stjórnarskrá AFP Mótmæli Ungir mótmælendur skýla sér bak við víggirðingu í Valencia, Venesúela, þar sem þeir eru að mótmæla fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum forsetans Hugo Chavez. Jólamarkaður Átján metra hár, upplýstur jólapíramídi tekur á móti gestum á jólamarkað í miðbæ þýsku borgarinnar Hannover. Hundurinn Ritche Situr fyrir með ól að verðmæti ríflega 60 milljónir króna í verslun Harrods. Samtals eru 14 karöt af demöntum á ólinni, auk skrautbeins úr skíragulli. Svarinn í embætti Pervez Mussharraf við athöfn þar sem hann var settur í embætti borgaralegs forseta Pakistans. ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Þessar stjórnarskrárbreytingar færa of mikið vald á hendur eins manns. Í staðinn fyrir að festa lýðræðið í sessi grafa þær undan því. Marta Lagos, stjórnmálaskýrandi í Suður-Ameríku RAUTT EÐAL GINSENG Skerpir athygli - eykur þol 1. Meiri virkni. 2. Mun meiri andoxunarefni. 3. Minni líkur á aukaverkunum. 4. Meiri stöðugleiki og mun lengra geymsluþol eða 10 ár samanborið við 3ja ára geymsluþol hvíts ginsengs. Virka m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrnun Einnig gott fyrir aldraða! www.ginseng.is ECC Bolholti 4 Sími 511 1001 www.ecc.is Vinsælasta lofthreinstitæki á Íslandi! NordicPhotos/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.