24 stundir - 30.11.2007, Side 12

24 stundir - 30.11.2007, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 24stundir Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur mætt harðri gagnrýni fyr- ir fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá landsins. Venesúel- ar ganga að kjörborðinu um breytingarnar á sunnudaginn kemur. Ef nýja stjórnarskráin verður samþykkt færist Chavez skrefi nær því að umbylta landi sínu í sósíalískt ríki. Breytingarnar munu fella úr gildi ákvæði sem takmarka valdatíð forsetans og munu gera mótframboðum erf- iðara fyrir. Auk Venesúela róa grannríkin Ekvador og Bólivía öllum árum að því að breyta stjórnarskrám sínum. Stjórnir allra þriggja ríkjanna bera því við að breyt- ingunum sé ætlað að vinna gegn spillingu og koma í veg fyrir misskiptingu auðs. andresingi@24stundir.is Mótmæla stjórnarskrá AFP Mótmæli Ungir mótmælendur skýla sér bak við víggirðingu í Valencia, Venesúela, þar sem þeir eru að mótmæla fyrirhuguðum stjórnarskrárbreytingum forsetans Hugo Chavez. Jólamarkaður Átján metra hár, upplýstur jólapíramídi tekur á móti gestum á jólamarkað í miðbæ þýsku borgarinnar Hannover. Hundurinn Ritche Situr fyrir með ól að verðmæti ríflega 60 milljónir króna í verslun Harrods. Samtals eru 14 karöt af demöntum á ólinni, auk skrautbeins úr skíragulli. Svarinn í embætti Pervez Mussharraf við athöfn þar sem hann var settur í embætti borgaralegs forseta Pakistans. ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Þessar stjórnarskrárbreytingar færa of mikið vald á hendur eins manns. Í staðinn fyrir að festa lýðræðið í sessi grafa þær undan því. Marta Lagos, stjórnmálaskýrandi í Suður-Ameríku RAUTT EÐAL GINSENG Skerpir athygli - eykur þol 1. Meiri virkni. 2. Mun meiri andoxunarefni. 3. Minni líkur á aukaverkunum. 4. Meiri stöðugleiki og mun lengra geymsluþol eða 10 ár samanborið við 3ja ára geymsluþol hvíts ginsengs. Virka m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrnun Einnig gott fyrir aldraða! www.ginseng.is ECC Bolholti 4 Sími 511 1001 www.ecc.is Vinsælasta lofthreinstitæki á Íslandi! NordicPhotos/AFP

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.