24 stundir - 30.11.2007, Side 33

24 stundir - 30.11.2007, Side 33
24stundir FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 33 Verslunin Yfir 46 var opnuð ný- verið að Borgarbraut 55 í Borg- arnesi en eins og nafnið gefur til kynna selur hún fatnað fyrir konur sem nota stærri stærðir. Að sögn Sigrúnar Sigurðardóttur, sem á verslunina ásamt Inger Helgadótt- ur, hafa viðtökurnar verið mjög góðar. „Þetta hefur verið frábært í einu orði sagt og við erum að fá fólk frá Norðurlandi, Snæfellsnesi, Reykjavík, af Hólmavík og Akra- nesi enda má segja að við séum mjög miðsvæðis. Fólk fer þá kannski og fær sér kaffi á Land- námssetrinu í leiðinni til að gera meira úr ferðinni.“ Gamall draumur að rætast Í Yfir 46 má fá föt sem Sigrún og Inger flytja inn frá Ungverjalandi, Danmörku og Frakklandi. „Franska línan okkar rýkur út. Ég er nýbúin að taka upp nýjar vörur og það er þegar farið að spyrjast út að hún sé komin aftur. Þetta eru mjög falleg föt enda hefur hönn- uðurinn hannað föt á stórar konur í fimmtán ár. Við látum sérsauma fyrir okkur föt í Ungverjalandi og þá helst föt sem okkur finnst vanta hér á markaðinn,“ segir Sigrún og bætir við að með opnun verslunar- innar sé gamall draumur þeirra beggja að rætast. „Það hefur verið ótrúlega gaman frá opnun versl- unarinnar.“ Franskar kápur og jólakjólar Aðspurð hvort jólaverslunin sé hafin segir Sigrún að það sé hún svo sannarlega. „Herðaslár hafa verið mjög vinsælar hjá okkur og hafa hreinlega rokið út. Við erum líka með franskar kápur sem eru rosalega vinsælar auk skemmti- legra regnkápa sem hafa vakið at- hygli. Svo má ekki gleyma fallegu sparikjólunum okkar sem rjúka út.“ Falleg föt í stórum stærðum KYNNING Yfir 46 Ný verslun fyrir konur í stórum stærðum. www.plusminus.is S u ð u r l a n d s b r a u t 4 SJÓNMÆLINGAR sími 517 0317 plusminus@plusminus.is Upplifið Sjáið Njótið ASKJA · Laugavegi 170 · 105 Reykjavík · Sími 590 2100 · www.askja.is · ASKJA er eini viðurkenndi sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi. Mercedes-Benz A-Class sameinar þægindi, lipurð og glæsileika. Bíll fyrir þá sem velja gæðin. BERÐU HÖFUÐIÐ HÁTT Takmarkað magn Mercedes-Benz A-Class er til afgreiðslu strax á góðu verði. Innifalin eru vetrardekk og Íslandspakki.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.