24 stundir


24 stundir - 02.04.2008, Qupperneq 21

24 stundir - 02.04.2008, Qupperneq 21
24stundir MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 2008 21 KYNNING Verslunin Egill Árnason hefur haf- ið sölu á frönskum eldhúsinnrétt- ingum frá Schmidt sem er einn af stærstu framleiðendum innrétt- inga í Evrópu. Merkið er til- tölulega nýtt hér á landi en þekkt í Skandinavíu og víðsvegar um heim. Gott úrval lita Segja má að eldhúsinnrétting- arnar séu sérsniðnar þar sem mikil breidd er í hönnuninni og hægt að velja úr ýmiss konar skúffum og skápum eftir því hvað hverjum hentar best. Hægt er að velja úr 25 eikarlitum á framhlið og 22 skrokkaliti, en þá er einnig hægt að velja liti inn í innréttinguna án aukakostnaðar. „Vinsælasti lit- urinn er hvítt háglans og tónar af honum eins og t.d. magnolia sem er aðeins út í grátt og dálítið hlýrri,“ segir Jóhanna Björg Guð- mundsdóttir, markaðsstjóri versl- unarinnar. Hún segir flesta vilja hafa eldhúsið stílhreint og að- gengilegt fyrir alla fjölskyldu- meðlimi. Rennihurðir og fataskápar Í versluninni má nú einnig kaupa fataskápa, baðherbergisinn- réttingar, gardínur og rennihurðir. Þær eru ætlaðar fyrir fatskápa en hafa einnig verið vinsælar sem hurðir á milli herbergja og til að skipta herbergjum upp. Þekkt merki í eldhúsinnréttingum Schmidt hjá Agli Árnasyni Flestir vilja eldhúsið stíl- hreint og aðgengilegt fyrir alla fjölskyldumeðlimi. Þennan pappakassa má nota sem borð eða koll og brjóta síðan sam- an þegar hann er ekki í notkun. Kollur eða borð úr pappa Neðri partur við eldhúsborðið Þessi sérstæða hönnun er frá Hol- landi og ef til vill ekki við allra hæfi. Borðfæturnir eru úr viði og lagaðir sem kvenmannslíkami. Kommóða eftir hollenska hönn- uðinn Tejo Remy. Allar skúffurnar í henni eru gamlar og endurnýttar og hver kommóða því einstæð. Endurnýttar skúffur VH ehf · Heiðarbraut 3 · 250 Garður · Sími 864-2400 Vel valið fyrir húsið þitt NÝ GARÐHÚS Völundarhús.is hafa til sölu glæsileg ný garðhús sem eru enn sterkbyggðari en áður. Nýju húsin eru bjálkahús frá 34mm að þykkt og koma með tvöfaldri vatnslæsingu. Fyrsta sending kemur í apríl 2008 og erum við þegar farin að taka niður pantanir. GESTAHÚS B 15-17m² GARÐHÚS 6-9,7m² SVEFNKOFI 9,7m² GESTAHÚS D 25 m² Ei nb ýl is hú s Su m ar hú s Pa rh ús Ra ðh ús G ar ðh ýs i 0 8 -0 0 4 0 H en na r há tig n 45 mm bjálki 34 mm bjálki 70 mm bjálki 45 mm bjálki

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.