24 stundir - 02.04.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 02.04.2008, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Leslie Nielsen?1. Hversu gamall er hann?2. Í hvaða stórslysamynd frá árinu 1972 lék hann skipstjóra? 3. Í hvaða mynd vildi hann alls ekki láta kalla sig Shirley? Svör 1.82 ára 2.The Poseidon Adventure 3.Airplane RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Lánið leikur ekki við þig um þessar mundir en hafðu í huga að þú stjórnar eigin lífi. Góðir hlutir gerast ef þú lætur þá gerast.  Naut(20. apríl - 20. maí) Nú er kominn tími til þess að gera róttækar breytingar á lífi þínu. Hvað er það sem þú vilt helst gera?  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ert á milli steins og sleggju en eina leiðin til að losna úr klípunni er að taka erfiðar ákvarðanir.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Sumarið er á næsta leiti og þú ættir að end- urskipuleggja líf þitt og taka á móti sumrinu með sól í hjarta.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert ákveðin(n) og lætur ekkert stöðva þig. Hafðu þó í huga að aðrir hafa stundum rétt fyrir sér líka.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú þarft að herða upp hugann þar sem erfiðir tímar eru framundan. Þeir munu líða hratt og þú verður sterkari á eftir.  Vog(23. september - 23. október) Þér mun bjóðast tækifæri fljótlega sem erfitt verður að hafna. Hugsaðu um hverju þú þarft að fórna áður en þú segir já.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Í dag er dagurinn sem þú hefur beðið eftir en þú munt ekki komast að því fyrr en undir lok- in hvað hann hefur að bjóða.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú stendur á krossgötum og veist ekki hvert þú átt að fara. Leitaðu til fjölskyldunnar. Hún mun hafa ráð handa þér.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Gæfan er um það bil að snúast þér í vil og þú þarft bara að ákveða hvað þú vilt.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að taka ákvörðun um mikilvægt mál hvort sem þú ert tilbúin(n) eða ekki.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Ástarlífið er í lægð hjá þér um þessar mundir og þetta er því góður tími fyrir þig til að ein- beita þér að starfsframanum. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Eins og allt fólk með sæmilega starfsreynslu veit þá eru vinnustaðir misskemmtilegir. Lög- fræðistofan í Boston Legal-þáttunum, sem Skjár einn sýnir, er nokkuð óvenjulegur vinnustaður. Þar finnst varla venjuleg manneskja. Allir eru skrýtnir og skemmtilegir. Það mætti sannarlega vera meira af slíku fólki í hinum hversdagslega raunveruleika. Það er mjög slítandi að lifa ára- tugi í ísköldum veruleika og maður þarf að hafa sig allan við til að glata ekki eldmóði – en það er önnur saga sem ekki verður sögð hér. Það er ekki hægt að eyða of miklum tíma í að horfa á sjónvarp og því er maður sennilega allt- af að missa af einhverju merkilegu. Mér finnst leiðinlegt hvað ég hef farið á mis við marga Boston Legal-þætti bara vegna þess að ég var að gera eitthvað allt annað. Nú hef ég hafið átak til að bæta úr þessu. Boston Legal er komið á stundaskrá mína. Þar sjást ekki bara stórfyndin samskipti fólks heldur eru málin sem tekin eru til umfjöllunar oft stórundarleg. Það er líka sér- stakt gleðiefni að pólitísk rétthugsun á ekki upp á pallborðið hjá handritshöfundunum sem fara á kostum í beittri gagnrýni á bandarískt þjóð- félag. Boston Legal er örugglega með skemmti- legri framhaldsþáttum sem finna má í íslensku sjónvarpi. Kolbrún Bergþórsdóttir er byrjuð að horfa á Boston Legal. FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Óvenjulegur vinnustaður 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í him- ingeimnum (Oban Star– Racers) (e) (13:26) 17.55 Alda og Bára (11:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (22:35) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir 18.30 Nýi skólinn keis- arans (26:42) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) 20.55 Gatan (The Street II) Breskur myndaflokkur um hversdagsævintýri ná- granna í götu í bæ á Norð- ur Englandi. Leikstjóri er David Blair og meðal leik- enda eru Matthew Marsh, Ted Robbins, Ger Ryan, Timothy Spall og Kim Thomson. (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmennta- þáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragnheiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð. Textað á síðu 888. 23.10 Morricone stjórnar Morricone (Morricone Conducts Morricone) Upptaka frá tónleikum í München í október 2004 þar sem Útvarps- hljómsveitin í Berlín lék kvikmyndatónlist eftir En- nio Morricone undir stjórn tónskáldsins. 00.50 Kastljós (e) 01.20 Dagskrárlok 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Systurnar (Sisters) 13.55 Stóra undrið 14.40 Tískulöggurnar (Trinny and Susannah Undress) 15.30 Til dauðadags (’Til Death) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 Batman 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Refurinn Pablo 17.18 Tracey McBean 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpson 19.55 Vinir 8 (Friends) 20.20 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 21.05 Miðillinn (Medium) 21.50 Klippt og skorið (Nip/Tuck) 22.35 Oprah 23.20 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 00.05 Kompás 00.40 Rómaveldi (Rome) 02.20 Brjálæði (Edge of Madness) 03.10 Öskubuskusaga 04.45 Hákarlinn (Shark) 05.30 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Roma - Man. Utd.) 08.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 09.00 Meistarad. Evrópu (Schalke og Barcelona) 13.05 Gillette World Sport 13.55 Spænsku mörkin 14.20 Meistaradeild Evrpóu (Roma - Man. Utd.) 16.00 Meistaradeildin (Meistaramörk) 16.20 Meistarad. Evrópu (Schalke og Barcelona) 18.00 Meistaradeildin (Upphitun) 18.30 Meistaradeild Evr- ópu Bein útsending frá leik Arsenal og Liverpool. Sport 3: Chelsea – Fener- bache. 20.40 Meistaradeildin (Meistaramörk) 21.00 Meistarad. Evrópu (Fenerbahce – Chelsea) 22.50 Inside Sport 23.15 Meistaradeild Evr- ópu Útsending frá leik Arsenal og Liverpool. 00.55 Meistaradeildin (Meistaramörk) 04.00 Dirty Deeds 06.00 The Weather Man 08.00 How to Kill Your Neighbor’s D 10.00 2001: A Space Tra- vesty 12.00 De–Lovely 14.05 How to Kill Your Neighbor’s D 16.00 2001: A Space Tra- vesty 18.00 De–Lovely 20.05 The Weather Man 22.00 Ice Harvest 24.00 Layer Cake 02.00 The Woodsman 07.00 Skólahreysti (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.25 Vörutorg 16.25 All of Us 16.50 World Cup of Pool 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Skólahreysti (e) 20.10 Less Than Perfect 20.30 Fyrstu skrefin Fjallaðum talkennslu og hvernig er að alast upp hjá heyrnarlausu foreldri. Rætt við Bryndísi Guð- mundsdóttur talmeina- fræðing. Einnig verður fjallað um börn og mynd- list. Börnunum á Tjarn- arborg er fylgt á myndlist- arsýningu og íslenskuskólinn í París heimsóttur. (9:12) 21.00 America’s Next Top Model (6:13) 21.50 Lipstick Jungle 22.40 Jay Leno 23.25 Boston Legal (e) 00.15 Life (e) 01.05 C.S.I. 01.55 Vörutorg 02.55 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Special Unit 2 17.45 X–Files 18.30 The War at Home 19.00 Hollyoaks 20.00 Special Unit 2 20.45 X–Files 21.30 The War at Home 22.00 Hell’s Kitchen 22.45 Shark 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 T.D. Jakes SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Að norð- an. Norðlensk málefni, viðtöl og umfjallanir. End- urtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. STÖÐ 2 SPORT 2 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Birm- ingham og Man. City. 18.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 19.00 Coca Cola mörkin 19.30 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 20.30 4 4 2 21.50 Leikur vikunnar 23.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Totten- ham og Newcastle. Chevrolet Captiva er glæsilegur sportjeppi sem tekið er eftir. Bíllinn er hannaður til að mæta kröfum evrópskra ökumanna og er útkoman áberandi glæsilegur bíll. Kraftmikil túrbó dísilvél og 5 þrepa sjálfskipting, og þú getur valið um 5 eða 7 manna bíl. Komdu við hjá okkur, við erum á Tangarhöfðanum - Alltaf heitt á könnunni. CAPTIVA 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi...

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.