24 stundir - 24.05.2008, Side 52

24 stundir - 24.05.2008, Side 52
52 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 24stundir Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Hjá okkur fáið þið mikið úrval af barnabílstólum Mikki Mús Dýragarðurinn OG MUNDU... EF ÞAU ERU EKKI MERKT ÞÁ SKALTU KOMA MEÐ ÞAU HINGAÐ. ENGAR UNDANTEKNINGAR ALLT Í LAGI! ÞETTA ER FYRSTA VINNAN SEM ÉG HEF FENGIÐ LENGI... ÉG ÆTLA SKO EKKI AÐ KLÚÐRA ÞESSU ÉG VAR MEÐ HUND... EN HANN SLAPP Listahátíð barna stendur nú yfir í Reykjanesbæ en hún er haldin í tilefni af Degi barnsins sem er á morgun. Listahátíðin er sam- vinnuverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og 6 leik- skóla í Reykjanesbæ. Þar gefur á að líta myndlistar- sýningu eftir elstu nem- endur leikskólanna Heið- arsels, Holts, Garðasels, Tjarnarsels, Vesturbergs og Hjallatúns en yfirskrift sýningarinnar er Börn. Verkin eru sérstaklega unn- in fyrir þetta tækifæri og má þar jafnframt lesa um væntingar barnanna til framtíðarinnar. Undanfarna daga hafa verið skipulagðar uppá- komur leikskólabarna með leik og söng og er öllum heimilt að koma og skemmta sér á meðan hús- rúm leyfir. Listahátíð barna stendur til 26. maí. Dagur barnsins Listahátíð barna í Reykjanesbæ Rokkarar Þessi börn eru frá leikskólanum Holti. LEIKUR KRAKKAKROSSGÁTA Kindin er húsdýr, spendýr, klauf- dýr og jórturdýr. Sumar kindur eru með horn, aðrar eru kollóttar og enn aðrar eru hnýflóttar. Hár- ið á kindunum kallast ull. Ullin skiptist annars vegar í langt og gróft hár sem kallast tog og hins vegar í fínt og þétt hár sem kallast þel sem er næst húðinni. Kindur eru með tvo spena á júgrinu. Fyr- ir aftan spenana eru tveir litlir spenar. Úr þeim kemur engin mjólk. Á vorin fæðast lömbin, það kallast sauðburður. Fljótlega eru lömbin mörkuð. Þá er skorið eða klippt í eyrun og teknir smá- bitar úr þeim. Af vef Námsgagnastofnunar. Kindin okkar Allir þátttakendur setja einhvern hlut í húfu. Einn tekur að sér að stjórna leikn- um. Hann er með húfuna og tekur alltaf einn hlut úr henni í einu. Einfaldur leikur Stjórnandi byrjar á því að segja hvað sá á að gera sem á fyrsta hlutinn. Muna að hafa það eitthvað létt, t.d. að hoppa á öðrum fæti, syngja lag, kyssa kónginn eða bara eitthvað sem er vel fram- kvæmanlegt. Þegar fyrsti maður er bú- inn að leysa sína þraut segir hann til um hvað næsti mað- ur á að gera o.s.frv. iris@24stundir.is Skemmtilegur leikur fyrir krakka Hlutur í húfunni 1 2 5 3 4 KRAKKAGAMAN lifsstill@24stundir.is a Af hverju læðast Hafnfirðingar alltaf í apótekinu? Til að vekja ekki svefnpillurnar.

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.