24 stundir


24 stundir - 24.05.2008, Qupperneq 64

24 stundir - 24.05.2008, Qupperneq 64
24stundir ? Ég hef mikið hugsað um eftirfarandi.Fyrir um 100 árum fóru listamenn aðtaka hlutverk sitt sem hneykslunarvakaralvarlega. Þeir birtu myndir af skein-ingum, uppköstum og sjálfsfróun ogfólk hneykslaðist. En ekki lengur. Það erof mikið af þessu og þetta er fyr-irsjáanlegt. En þýðir það að við séum hætt að hneykslast? Nei, ég held ekki. Ég held þvert á móti að hlutfall hneykslunar sé fast. Þ.e. að ákveðin föst prósenta af mannlegum viðbrögðum sé hneykslun. Hlutverk listamanna er meðal annars að kanna hvaða hluti viðbragða okkar þetta er. En núna er eitthvað verulega skakkt. Listamenn eru hættir að hneyksla. Í mínum vinahópi er það helst biskupinn sem hneykslar. Ég hef heyrt vini mína vera við það að kafna úr hneykslun yfir ræðum hans. Þessi skrif mín eru áfellisdómur yfir þeim sem kalla sig listamenn. Skilja þeir ekki að í dag er það siðavendni og árásir á afstæðishyggju sem hneykslar fólk? Þar er að finna veika blettinn á hrokafulla nútímamanninum. Og nei. Markmiðið er ekki að hneyksla til þess eins að hneyksla. Markmiðið er að hneyksla til að dýpka skilning okkar á mannlegu hjarta. Skilning sem listamenn – svona almennt séð – hafa ekki lengur. Enda gera þeir lítið annað en tilgangslausar af- ritanir af 100 ára gömlum listaverkum sem hneyksluðu þá en gera það ekki lengur. Hneykslar biskupinn meira? Bergur Ebbi Benediktsson hvetur listamenn til dáða. Er ég ekki hneykslaður YFIR STRIKIÐ 24 LÍFIÐ Ótrúlega margar stjörnur hafa eignast tvíeggja tvíbura upp á síð- kastið þar sem börnin eru hvort af sínu kyni. Geta allir eignast tví- bura í Hollywood? »58 Páll Óskar segir Ísland vera á frá- bærum stað í röðinni á Eurovision í kvöld. Undirbýr svo partí aldarinnar á Nasa. Ísland í drauma- stöðu fyrir kvöldið »62 Ísland keppir í úrslitum Eurovisi- on í kvöld og mamma og pabbi Regínu Óskar fengu óvænt far til Belgrad. Mamma og pabbi Regínu mætt »62 ● Dansuppboð Aðstandendur Reykjavík Dance Festival ætla að halda uppboð á dansi í Kaffi Hljómalind klukkan 16 til 18 næsta föstudag. Markmiðið er að vekja athygli á því að stuðningur við hátíðina hef- ur verið óstöðugur síðustu ár og því brýnt að tryggja fjárstuðning fyrir starfsemi hátíðarinnar, sem hefur frumsýnt 40 ný dansverk frá 2002. „Á dansseðlinum verða ým- iss konar dansar sem hægt er að fá með kaffinu,“ segir Steinunn Ket- ilsdóttir dansari. ● Ísland í Euro- vision „Auðvitað viljum við komast sem hæst upp stigatöfluna en það er þungu fargi af okkur létt. Aðr- ar þjóðir eru með gríðarlega pressu á sér að vinna en við finnum ekki alveg fyrir því,“ segir Örlygur Smári höfundur This is my Life sem keppir í úrslitum Eurovision í kvöld. „Okkar pressa var að kom- ast upp úr þessari undankeppni, svo er hitt bónus. Við förum svo- lítið rólega í þessi úrslit og ég held að það hjálpi okkur mikið.“ Keppnin hefst kl. 19 og við erum númer ellefu í röðinni. ● Má spýta í lóf- ana „Ég held að miðað við aldur hafi hún náð ágætum þroska,“ segir Þórlindur Kjartansson, for- maður SUS um ríkisstjórn Íslands en hún átti árs afmæli í gær. „Mið- að við aðstæður í efnahagslífinu er þetta mjög sterk og vel mönnuð ríkisstjórn til að takast á við þær. En auðvitað vildum við að frjáls- lyndi fengi meira vægi. Mér finnst hún mega spýta í lófana í í þeim efnum þau þrjú ár sem eftir eru.“ Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is VIÐURNEFNI Í VESTMANNAEYJUM Einstök bók um Sæma afturábak og áfram, Gústa bauk, Jón alýfát, Koppa-Mundu, Sigurgeir æskulýðsbruggara og tæplega 700 aðra. Lögfræði grunnnám (BA) Lögfræði meistarapróf (ML) Umsóknarfrestur er til 30. maí Kynntu þér námið á www.hr.is Það er markmið Háskólans í Reykjavík að bjóða framúrskarandi lögfræðikennslu og að lagadeild HR verði ein besta og nútímalegasta lagadeild Norðurlanda. Mikilvægt skref til að ná slíkum mark- miðum er að hafa á að skipa fólki í fremstu röð. Við lagadeild Háskólans í Reykjavík starfa nú fleiri doktorsmenntaðir kennarar en við nokkra aðra lagadeild íslenskra háskóla. Lagadeild HR er brautryðjandi í nútímavæðingu laganáms á Íslandi, hvort sem litið er til skipulags, kennsluaðferða eða þeirra miklu krafna sem gerðar eru til nemenda. Eins og allar deildir HR leggur lagadeild mikið upp úr góðum tengslum við atvinnulífið og að búa nemendur vel undir þátttöku í því. Alþjóðleg tengsl skipta HR miklu máli og geta nemendur við lagadeild farið til annarra landa bæði í skiptinám og starfsþjálfun á erlendum lögmannsstofum. Framtíðin er HR. LAGADEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK ER BRAUTRYÐJANDI NÚTÍMALEGS LAGANÁMS Á ÍSLANDI H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 6 0 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.