24 stundir


24 stundir - 05.07.2008, Qupperneq 25

24 stundir - 05.07.2008, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ ATVINNA AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 www.leikskolar.is Ævintýri ALLA DAGA Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða til sín leikskólakennara og starfsfólk með aðra menntun og reynslu. Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar á Leikskólasviði í síma 411 7000. Hægt er að sækja um starf í leikskóla á www.reykjavik.is/storf. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.                    !                   !    "     "     !                     $ ! ! %   &    '     '  "   ( )*+#)+*,           ! ATVINNUBLAÐIÐ atvinna@24stundir.is alltaf á laugardög um Pantið gott pláss tí manlega Nafn: Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson. Starf: Verslunarstjóri hjá Nýherja. Ertu í draumastarfinu? Já, Nýherji er afar skemmtilegur og spennandi vinnustaður. Starfið í versl- uninni í Borgartúni er mjög fjölbreytt því við þurfum að þekkja til fjölmarga vörutegunda. Til dæmis Canon-mynda- véla, Lenovo-tölva, prentara, Bose-tón- listartækja og sjónvarpa. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítill? Ég vildi verða bifvélavirki. Hvað felur starfið í sér? Að aðstoða viðskiptavini, sjá um að verslunin sé snyrtileg, fylla á hillur og auðvitað veita góða þjónustu til við- skiptavina. Hvaða áhugamál stundar þú utan vinnutíma? Ég eyði tíma með fjölskyldunni, stunda jeppamennsku og svo fer mikill tími í tölvuna. Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu? Við reynum að hittast reglulega. Starfsmannafélagið er afar virkt og við- burðir utan vinnu fjölmargir yfir árið. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í framtíðinni? Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, Nýherji er hins vegar stórt og skemmtilegt fyrirtæki og þar eru fjölmörg tækifæri. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrirtækinu með ótakmörkuð fjárráð í einn dag? Ég myndi fjölga bílastæðum við hús- ið. Draumastarfið mitt Fer í jeppaferðir í frítímanum Verslunarstjóri Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson.

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.