24 stundir - 05.07.2008, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 24stundir
Hvað veistu um Jake Gyllenhaal?
1. Í hvaða kvikmynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk?
2. Hver lék systur hans í myndinni Donnie Darko?
3. Hvaða stórleikkona er nú kærasta hans?
Svör
1.City Slickers
2.Maggie Gyllenhaal
3.Reese Witherspoon
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þér semur ekki vel við alla í kringum þig þó
að þú sért í mjög góður skapi. Þú berð ekki
ábyrgð á hegðun annarra.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Einhvern veginn verður þú að nálgast fólkið
sem er þér ósammála. Þú veist að þú ert rétt-
um megin.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Þú munt eiga góðan dag og njóta þess að
ræða um menn og málefni við þá sem verða
á vegi þínum.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Í dag er góður dagur til þess að sóa pen-
ingum. Þetta mun aðeins virðast sóun fyrir þá
sem standa utan en þú veist betur.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Nú er rétti tíminn til þess að taka af skarið og
prófa eitthvað alveg nýtt. Vertu óhrædd(ur)
því þú munt ekki sjá eftir neinu.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Reyndu að spjalla sem minnst í dag því lík-
legt er að þú munir koma þér í vandræði með
því að segja of mikið.
Vog(23. september - 23. október)
Þú þarft að tengjast fólkinu í kringum þig og
komast að því hvað er í raun og veru að ger-
ast í lífi þeirra.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú þarft að takast á við hrokafulla ein-
staklinga í dag en það er ekkert sem þú ræð-
ur ekki við.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú nýtur þess að ferðast og ættir að nota
daginn til að skipuleggja næsta ferðalag.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Fjármálin eru í óreiðu hjá þér og þú getur
verið viss um að það mun ekki lagast fyrr en
þú gerir eitthvað í málunum.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú færð tækifæri lífs þíns í dag en það mun
krefjast mikilla fórna sem þú ert ekki viss um
að þú viljir færa.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Eitthvað fer úrskeiðis í dag og þú verður að
leita til ættingja þinna til að leysa málið.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Ég hef oft velt því fyrir mér hvaða hugsun er
að baki sjónvarpsdagskrá RÚV. Sunnudags-
kvöldin hafa verið mér sérstakt umhugsunar-
efni en þá sýnir RÚV einatt kvikmyndir um
sorglega viðburði, svo sem munaðarlaus börn
eða átakanleg dauðastríð.
Næsta sunnudagskvöld er engin undantekn-
ing en þá sýnir Sjónvarpið danska sjónvarps-
mynd um „tilfinningarót ungra hjóna eftir að
dóttir þeirra deyr,“ svo vitnað sé í lýsingu á vef
RÚV. Það sem einnig er athyglisvert er að þessi
dagskrárliður er oft í seinna fallinu, eins og nú
þegar hann hefst klukkan 22:05. Hann virðist
því vera ætlaður allra hörðustu sjónvarpsáhorf-
endum, þeim sem lengst vaka á sunnudags-
kvöldum.
Það væri þó líklega ekki þjóðhagslega hag-
kvæmt ef vinnuafl þjóðarinnar sæti sveitt yfir
spennumynd til miðnættis á hverju sunnudags-
kvöldi og mætti svo þreytt til vinnu á mánu-
dagsmorgnum.
Þetta hlýtur Ríkissjónvarpið að vita og reynir
því að gera landsmönnum ókleift að sitja þá
lengi við. Tryggir síðan að þeir allra hörðustu
fari nú örugglega inn í nýja vinnuviku meðvit-
aðir um fallvaltleika lífsins. Verst að við skulum
hafa fengið fleiri sjónvarpsstöðvar.
Þóra Kristín Þórsdóttir
Dáist að uppeldisviðleitni RÚV
FJÖLMIÐLAR thorakristin@24stundir.is
Sunnudagskvöld til svefns eða sorgar
Poppstjarnan Cheryl Cole
hefur verið kosin kroppur árs-
ins í Bretlandi. Cheryl er sem
kunnugt er gift fótboltaleik-
manninum Ashley Cole en
hjónabandið hefur verið í rúst
vegna framhjáhalds kappans.
Cheryl horaðist niður í ekki
neitt þegar mesta álagið var í
vetur en virðist vera að jafna
sig núna. Hér sést hún með As-
hley á Costa Del Sol fyrir
nokkrum dögum en þangað
fóru þau til að reyna að lappa
upp á hjónabandið. Það virðist
hafa virkað því þau sjást nú
hönd í hönd öllum stundum.
Lily Allen var í síðasta sæti í
könnuninni með aðeins 2% at-
kvæða.
iris@24stundir.is
Cheryl Cole heillar Breta
Cheryl er kroppur ársins
Að skilja eða fjölga?
Stutt er síðan fjölmiðlar héldu því fram
að Ben Affleck og Jennifer Garner væru
að skilja en nú birta þeir myndir þar
sem hún lítur út fyrir að vera með
óléttubumbu. Hún virðist nota hina
þekktu aðferð að halda á stórum tösk-
um og pokum og hylja með því mag-
ann en það getur verið tilviljun. iav
Óléttuorðrómur
Cameron Diaz hefur beðið kærasta
sinn að flytja inn til sín, ef eitthvað er
að marka fréttir OK. Diaz og Paul Scul-
for hafa verið par síðan í apríl og eyða
víst hverri einustu nótt saman. Einnig
berast fréttir af því að Diaz hafi sést
með demant á fingri. Ætli hjónaband sé
næst á dagskrá? iav
Hjónaband næst á dagskrá?
Ásfangin Diaz
STJÖRNUFRÉTTIR
08.00 Barnaefni
10.30 Kastljós (e)
11.00 Landsmót hesta-
manna . (e) (4:7)
11.15 Hlé
15.40 Dýr í móðurkviði
(Back to the Womb:
Mammals) Bresk heim-
ildamynd. (e)
17.00 Saga rokksins (Se-
ven Ages of Rock: Banda-
rískt eðalrokk) (e) (6:7)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Tímaflakk (Doctor
Who II) (4:13)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Sápugerðin (Moving
Wallpaper) Aðalhlutverk:
Ben Miller, Elizabeth
Berrington, Raquel Cas-
sidy, Sarah Hadland, Si-
nead Keenan, Dave Lamb,
James Lance og Lucy
Liemann. (5:12)
20.05 Bergmálsströnd
(Echo Beach) Aðal-
hlutverk: Martine
McCutcheon, Ed Speleers,
Jason Donovan og Hugo
Speer. (5:12)
20.30 Lassie (Lassie) Að-
alhlutverk: Samantha
Morton, Peter O’Toole,
Peter Dinklage, John
Lynch og Kelly Macdo-
nald.
22.05 Landsmót hesta-
manna Samantekt.
22.25 Tindur Dantes
(Dante’s Peak) Aðal-
hlutverk: Pierce Brosnan
og Linda Hamilton. Bann-
að börnum.
00.10 Ást og landráð
(Love and Treason) . (e)
Bannað börnum.
01.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
10.25 Kobbi og risaferskj-
an (James and the Giant
Peach) Ævintýramynd um
munaðarlausan strák sem
er sendur til dvalar hjá
frændfólki sínu.
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Glæstar vonir
14.15 Getur þú dansað?
(So you Think you Can
Dance)
15.45 Tekinn 2
16.15 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
Spurningaþáttur.
17.05 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm
17.35 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
19.10 Dýramál (Creature
Comforts)
19.35 Forsöguskrímsli
(Primeval) Spennandi
þættir um hóp vísinda-
manna sem rannsaka hvað
gerist þegar undarleg frá-
vik í tíma eiga sér stað
víðsvegar í Englandi.
20.25 Sagan af Dale Earn-
hardt (3: The Dale Earn-
hardt Story) Myndin er
byggð á sannsögulegum
atburðum.
21.55 Með höfuðið hátt
(Walking Tall)
23.25 Constantine Myndin
er byggð á vinsælli teikni-
myndasögu.
01.20 Stelpufár (Girl Fe-
ver)
02.50 Afvegaleidd (Derai-
led)
04.35 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm)
05.05 Dýramál (Creature
Comforts)
05.30 Fréttir (e)
08.55 Formúla 1 – Bret-
land (F1: Bretland / Æf-
ingar) Bein útsending frá
æfingum.
10.05 PGA Tour – Hápunkt-
ar (AT&T National) Farið
er yfir það helsta sem er
að gerast í golfi.
11.05 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúlu 1
kappaksturinn.
11.45 Formúla 1 – Bret-
land (F1: Bretland / Tíma-
taka) Bein útsending frá
tímatökunn.
13.20 Sumarmótin (Shell-
mótið) Fjallað um mótið í
Vestmannaeyjum í máli og
myndum.
14.05 Landsbankadeildin
Útsending frá leik KR og
ÍA.
16.00 Opna bandaríska
mótið Útsending frá loka-
degi US Open í golfi.
22.00 Formúla 1 2008 –
Bretland (F1: Bretland /
Tímataka)
23.35 Box – Ricky Hatton
– Juan Lazcano
06.15 Everyday People
08.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
10.00 The Legend of Jo-
hnny Lingo
12.00 The Blue Butterfly
14.00 Everyday People
16.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
18.00 The Legend of Jo-
hnny Lingo
20.00 The Blue Butterfly
22.00 Jarhead
24.00 The Badge
02.00 Dirty Deeds
04.00 Jarhead
06.00 Snow Wonder
09.45 Vörutorg
10.45 Rachael Ray Spjall-
þáttur. (e)
14.30 Kimora: Life in the
Fab Lane (e)
15.00 Hey Paula (e)
15.25 Top Chef (e)
16.15 Kid Nation (e)
17.05 Are You Smarter
than a 5th Grader? (e)
17.55 What I Like About
You (e)
18.20 Style Her Famous
(e)
18.45 Top Gear (e)
19.45 Life is Wild (e)
20.35 Everybody Hates
Chris (e)
21.00 The King of Queens
(e)
21.25 Eureka (e)
22.15 The Evidence (e)
23.05 The Good Girl (e)
00.35 Damaged Care (e)
02.05 Criss Angel Mind-
freak (e)
02.30 The Eleventh Hour
(e)
03.20 Jay Leno (e)
04.10 Vörutorg
05.10 Tónlist
15.00 Hollyoaks
17.05 Talk Show With
Spike Feresten
19.30 Comedy Inc.
20.00 So you Think you
Can Dance
21.25 Entourage
21.50 The Class
22.15 Talk Show With
Spike Feresten
22.40 Comedy Inc.
23.05 So you Think you
Can Dance
00.30 Entourage
00.55 The Class
01.20 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Kvikmynd (e)
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku. End-
urtekið á klukkustundar
fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
16.10 Bestu leikirnir
17.50 Ríkharður Jónsson
(10 Bestu)
18.40 Goals of the Season
2002/2003 (Goals of the
season)
19.35 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
20.05 Arsenal v Tottenham
(Football Rivalries)
21.00 Arsenal – Manchest-
er Utd, 01/02 (PL Classic
Matches)
21.30 Liverpool – Man-
chester Utd, 01/02 (PL
Classic Matches)
22.00 Bestu leikirnir
FÓLK
24@24stundir.is
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
dagskrá