24 stundir - 05.07.2008, Blaðsíða 32

24 stundir - 05.07.2008, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 24stundir Ingibjörg Stefánsdóttir jógakennari segir okkur frá því hvað hún er að lesa, hlusta og horfa á þessa vikuna. Bókin á náttborðinu: Þær eru nokkrar. Ég er með eina sem heitir There is a Long Way to the Floor og er um þessar mundir að klára The Monk Who Sold his Ferrari. Að lokum er ég með bókina Love is Lett- ing Go of Fear. Tónlistin í spilaranum: Ég var að hlusta á lag í Ipod sem heitir Corazon. Lagið er flutt af spænsku pari sem kallar sig Floores. Ég er líka með Alison Krauss í spilaranum en hún er í uppáhaldi hjá mér. Á hvaða bíómynd fórstu síðast? Ég sá Sex and the City. Ég fylgdist með þáttunum og hef mjög gaman af þeim. Uppáhaldssjónvarpsþátturinn: Ég er mjög hrifin af dýralífsþáttum og heimildarþáttum. Þeir sem ég horfi oftast á er Monkey life og Extraordiany People. Ingibjörg Stefánsdóttir MYNDBROT Hráefni 1 appelsína. 1 sítróna. 2-3 msk. flórsykur. 1 flaska rauðvín (3/4 lítri). 4 msk. koníak. 1-2 flöskur sódavatn. Aðferð: Skolið appelsínurnar og sítrónurnar, skerið þær í þunnar sneiðar og setjið í könnu. Hellið rauðvíni og koníaki yfir og látið standa í ísskáp í að minnsta kosti tvo klukkutíma. Bætið ísmolum og sódavatni í rétt áður en drykk- urinn er borinn fram. Kokteill vikunnar Sangría Bjarni Arason söngvari: Það verða eintóm rólegheit hjá mér um helgina. Ætli ég verði ekki að dandalast eitthvað á pallinum í hitabylgj- unni. Freyja Haralds- dóttir háskóla- nemi: Ég ætla að vera heima og slaka aðeins á, njóta þess að vera í borginni og taka því rólega. Björgvin Franz Gíslason leikari: Ég er að fara að leika með Söngvaborg á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum. Svo verð ég á Írskum dögum á Akranesi og skelli mér í brúðkaup til vinkonu minnar, Kristínar Þóru leikkonu. Hitabylgja og hátíðahald Hvar verður þú um helgina? Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona kom sá og sigraði á Grímuverðlaununum í ár en hún hefur verið sérstaklega áberandi í leiklistinni síðustu ár. Hér fáum við að sjá nokkrar skemmtilega myndir af Brynhildi í leik og starfi. Stelpan með stóru a ugun Ásamt litlu prinsessunni Fjölskyldan árið 20 02 ÆSKAN Í DAG FERMINGIN Fermingarstelpan Við pabbi vorum stór- glæsileg á fermingar- daginn minn árið 1986. Brúðurin Þarna er ég á brúð- kaupsdaginn ásamt vinkonum mín- um, þeim Immu, Siggu og Hörpu. Fyrsta stefnumótið Þarna erum við Atli, eiginmaður minn, 5 ára gömul í afmæli með Antoni Bjarnasyni, pabba afmælisbarnsins. Byggingarverktaki Ég var mjög stolt af þessum turni sem ég byggði í svefnherberginu mínu árið 1976. Brynhildur Guðjónsdóttir Ferðalangar Sumarið 2000 skruppum við Atli í Leppstungu og þar var þessi skemmtilega mynd tekin. Litla prinsessan Þarna er ég árið 2002 ásamt Rafnhildi, dóttur minni. Útsalan er hafin 40% afsláttur Laugavegi 51 - sími 552 2201 LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Við pabbi vorum stórglæsileg á fermingardaginn minn. myndalbúmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.