24 stundir - 05.07.2008, Blaðsíða 31

24 stundir - 05.07.2008, Blaðsíða 31
24stundir LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 31 Í Líbanon fögnuðu stuðnings- menn Hizbollah-hreyfingarinnar friðarsamningi. Samning sem tryggir flokknum meiri völd í stjórnarandstöðu þingsins en áð- ur. Ráðamenn í Íran og Bandaríkj- unum fögnuðu tíðindum frá Líb- anon og héldu síðan áfram að bauna hverjir á annan. Í Tehran, höfuðborg klerkaveldisins, eru Bandaríkin útmáluð sem djöfull- inn – í bókstaflegri merkingu. Eflaust vita ungu afgönsku flótta- mennirnir í Pakistan ekki hvar Líbanon er á korti. Enda ganga þeir ekki í skóla. Fá í staðinn að þræla sex daga vikunnar í múr- steinaverksmiðju við landamæri Afganistan. Ósýnilegu konurnar í Pakistan, á myndinni hér til hliðar, höfðu kannski skoðun á málinu en er oftast ráðlagt að þegja. Pólitík er fyrir karla, ekki satt herra galdra- maður? En hvað með síkha-parið? Það býr lengst uppí indverskri sveit og fær ekki blöðin. Myndirnar tók Egill Bjarnason blaðamaður á ferðalagi um ofangreind lönd. Rotin frels- isstytta og þöglar konur 24stundir/Egill BjarnasonKvennaskari Roskin kona umkringd svartklæddum kynsystrum í Karachi, Pakistan. Indversk hjón Appelsínugulu höfuðfötin gefa til kynna að þetta par játist svokallaðri síkha-trú sem er hvað útbreiddust í norðurhluta Indlands. Bandaríska sendiráðið Frelsisstyttan er rotin að innan miðað við þetta verk utan á húsinu sem áður hýsti bandaríska sendiráðið í Tehran, höfuðborg Írans. Barnaþrælkun Stelpurnar strita sex daga vikunnar, ellefu klukkustundir á dag, við að bera efni í múrsteinagerð í Pakistan. Þær búa í Afgönskum flóttamannabúðum sem yfirvöld í Íslamabad vilja helst loka, úr því allt sé með frið og ró – á afganskan mælikvarða. Galdramaður? Gamalmennið útbýr víst jurtadrykki með yfirnáttúrulegum galdra- mætti. Hér er hann, ógnvekjandi, að hrekja krakkagemlinga af lóðinni sinni. LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Eflaust vita ungu afgönsku flóttamenn- irnir í Pakistan ekki hvar Líbanon er á korti. Enda ganga þeir ekki í skóla. linsan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.