Eintak - 01.11.1993, Side 43

Eintak - 01.11.1993, Side 43
framakonan Hún gæti heitið Gertrude Hildegard Vogel. Þetta er svona hörkuleg og harðákveðin kona, jafnvel fasistaleg, og gæti kannski agað börnin. Það stefnir allt í að mér takist að klúðra því. steinnArmann Eg gæti svo sem alveg farið með henni út að borða, þótt hún virki ekki á rnig sem skemmtilegur borðfélagi. Hún hefur gersamlega húmorslaus augu. Það vantar brosið. Friðrik weisshappeI Hún minnir mig á Móra í þjóðsögunum. Ég tæki hana með mér út að borða, en bara eitt kvöld. PáiiRósinkrans Hún virðist hafa smáglóru og það er skemmtilegra ef maður fer í leikhús. þá er jafnvel hægt að tala um verkið á eftir. Mér finnst einhver sérstakur 9lampi í augunum á henni. Þetta er eina andlitið sem sýnir smáákveðni. Það virðist vera eithvað á bak við það. Kommi Þetta er fullstreit týpa fyrir minn smekk. Hún er örugglega verslunarskóla- 9engin og stefnir hátt í viðskiptalífinu. Hún er vonlaus vinnufélagi. Henni finnst tónlistin á diskóinu of hávær. Hún kvartar margoft yfir matnum á veitingastaðnum. Hún er ekki nothæf í neitt. Péturw. Kristjánsson NÆTURDROTTNINGIN I Hún hefur full mikið álit á sjálfri sér, en sjálfsagt er hægt að fara með henni á diskótek. Páii Ftósinkrans Ég vildi helst sleppa því að fara með henni í leikhús, en ef ég kæmist ekki undan reyndi ég að fá lánað á hana dress hjá Dýrleifu. En Dýrleif myndi sjálfsagt ekki vilja lána það. Friörik Weisshappel Ég mundi ráða hana sem barnapíu fyrir son minn til að örva ímynd- unarafl hans. Hann gæti lært að konur eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Þetta er playgirl. AriAiexander Hún er dálítið ögrandi. Eftir nokkra kokkteila væri hún til í villtan dans. Það færi síðan eftir dansinum hvort lengra yrði haldið. Það er smáþokki yfir henni. Kommi Hún er ágætur ferðafélagi í Karíbahafið, og það væri þá altént ekki til að hommast á henni. Þetta er drottning næturinnar og við hefðum átt ágætlega saman áður en ég gifti mig. Glæsikvendi. SteinnÁrmann növember eintak 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.