Eintak - 01.11.1993, Page 43
framakonan
Hún gæti heitið Gertrude Hildegard Vogel. Þetta er svona hörkuleg og
harðákveðin kona, jafnvel fasistaleg, og gæti kannski agað börnin. Það
stefnir allt í að mér takist að klúðra því. steinnArmann
Eg gæti svo sem alveg farið með henni út að borða, þótt hún virki ekki á
rnig sem skemmtilegur borðfélagi. Hún hefur gersamlega húmorslaus
augu. Það vantar brosið. Friðrik weisshappeI
Hún minnir mig á Móra í þjóðsögunum. Ég tæki hana með mér út að
borða, en bara eitt kvöld. PáiiRósinkrans
Hún virðist hafa smáglóru og það er skemmtilegra ef maður fer í leikhús.
þá er jafnvel hægt að tala um verkið á eftir. Mér finnst einhver sérstakur
9lampi í augunum á henni. Þetta er eina andlitið sem sýnir smáákveðni.
Það virðist vera eithvað á bak við það. Kommi
Þetta er fullstreit týpa fyrir minn smekk. Hún er örugglega verslunarskóla-
9engin og stefnir hátt í viðskiptalífinu. Hún er vonlaus vinnufélagi. Henni
finnst tónlistin á diskóinu of hávær. Hún kvartar margoft yfir matnum á
veitingastaðnum. Hún er ekki nothæf í neitt. Péturw. Kristjánsson
NÆTURDROTTNINGIN
I Hún hefur full mikið álit á sjálfri sér, en sjálfsagt er hægt að fara
með henni á diskótek. Páii Ftósinkrans
Ég vildi helst sleppa því að fara með henni í leikhús, en ef ég
kæmist ekki undan reyndi ég að fá lánað á hana dress hjá
Dýrleifu. En Dýrleif myndi sjálfsagt ekki vilja lána það.
Friörik Weisshappel
Ég mundi ráða hana sem barnapíu fyrir son minn til að örva ímynd-
unarafl hans. Hann gæti lært að konur eru ekki allar þar
sem þær eru séðar. Þetta er playgirl. AriAiexander
Hún er dálítið ögrandi. Eftir nokkra kokkteila væri hún til í villtan
dans. Það færi síðan eftir dansinum hvort lengra yrði haldið.
Það er smáþokki yfir henni. Kommi
Hún er ágætur ferðafélagi í Karíbahafið, og það væri þá altént
ekki til að hommast á henni. Þetta er drottning næturinnar
og við hefðum átt ágætlega saman áður en ég gifti mig.
Glæsikvendi. SteinnÁrmann
növember eintak
43