Eintak - 01.11.1993, Side 53

Eintak - 01.11.1993, Side 53
Sjálfstæöismenn bjuggu til málamiölun sem fellst í Kratar hafa verið skotnir í hugmyndum um landslista þrímenningskjördæmum - en trúa ekki almennilega á hana sjálfir. þar sem kjósendur geti einnig valið á milli einstaklinga. ...ef hann er Vestfirðingur farið samkvæmt nýju reglunum, 1987 og 1991, hafa ekki aukið traust og tiltrú. Þær kosninganæt- ur hafa kjósendur setið forviða framan við skjá- inn og horft á tölvugaldur sem á grundvelli nokk- urra atkvæða snýr stöðunni í einstökum kjör- dæmum á hvolf, og býr til sífellt furðulegri teg- undir af nýjum þingmönnum. Að ógleymdum blessuðum flakkaranum - sem síðast fór á Vest- firði þar sem einmitt voru áður fæstir kjósendur á þingmann og urðu ennþá færri þegar flakkarinn bættist við. Við horfum á það að frambjóðendur sem tapa fýlgi, til dæmis Kristinn H. Gunnars- son fyrir vestan 1991, ná allt í einu kjöri; meðan þingmaður sem eykur fylgi sitt dettur út af þingi, til dæmis Jón Sæmundur Sigurjónsson á Norðurlandi vestra í sömu kosningum. Vegna þeirrar reglu að „síðustu" þingsætin í hverju kjör- dæmi eru jöfnunarþingsæti getur þingmannakjör í kjördæmi verið í algeru ósamræmi við kosn- ingaúrslitin. í síðustu kosningunum munaði litlu að sjálfstæðismenn fengju þrjá menn kosna á Norðurlandi eystra með um 24 prósent atkvæða en Framsóknarflokkurinn aðeins tvo með tæp 35 prósent. JÖFNUN MILLI FLOKKA, EN EKKI LANDSHLUTA Hið endurbætta kosningakerfi frá 1983 ber þess sorglega mikil merki að vera ntálamiðlun ákaflega ólíkra markmiða. Aðeins eitt þeirra náð- ist nokkurn veginn að fullu: þingstyrkur flokk- anna er í þokkalega góðu samræmi við heildar- fylgi þeirra. Það er raunar mikil framför frá fyrri skipan þegar sú stjórnmálafylking sem var hlut- fallslega sterkust á landsbyggðinni - Framsókn - hafði alltaf fleiri þingmenn en hún „átti" að fá með einfaldri deilingu. Jöfnun atkvæðisréttar milli landshluta - annað aðalmarkmið stjórnar- skrárbreytingarinnar 1983 - náðist hins vegar ekki nema að takmörkuðu leyti. Aftur á móti kostaði breytingin það að þingntönnum fjölgaði, úr 60 í 63, sem var bein afleiðing umræddrar jöfnunar; Reykvíkingar og Reykjanesmenn áttu að fá fleiri menn, en samt mátti ekki skerða þingmanna- fjölda landsbyggðarkjördæmanna. Og kerfið í nóvember eintak 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.