Eintak - 01.11.1993, Side 67

Eintak - 01.11.1993, Side 67
„Mér finnst hræðilegt að hafa svona litla umgengni við hann og vil ekki heimsækja hann upp í Hraunberg. Það er ekki eins og hann sé bróðir minn lengur," segir Georgía, dóttir Sigríðar. Sigríður Davíðsdóttir Framburður dótturinnar no' inaar í framangreindum málum hafa einstaklingarnir mátt þola þá sáru reynslu að horfa á eftir börnunum sínum. Viðmælendur mínir koma mér fyrir sjónir sem traustvekjandi einstaklingar og fyllilega færir um að annast börnin sín. Vera má að þau hafi öll þroskast svo mjög á sinni þrautagöngu og orðið betri manneskjur og þar með foreldrar. Það er þó ljóst að þeir sem starfa að slíkum málum eru ekki öfundsverðir af því. Þeir reyna cflaust að leysa málin eftir bestu getu með velferð barnanna að leiðarljósi. Störf þeirra eru án efa oft vanmetin og auðvitað leysast mörg mál farsællega. En því miður má lesa út úr viðtölunum sem fara hér á eftir að sú er ekki alltaf raunin; þetta eru átakanleg dæmi um heimili sem hefur verið sundrað, um börn sem þurfa að reyna að fóta sig í framandlegu umhverfi og foreldra sem hafa mátt horfa á bak börnum sínum og sjá þau máski ekki framar. í skýrslu geðlæknis er eftirfarandi lýsing á Sigríði Davíðsdóttur: „Sigríður er 42 ára ein- stæð móðir tveggja barna. Hún kemur sjálf- viljug í viðtöl, en í eitt skipti mætti hún ekki eins og til stóð. Hún er fremur feitlagin, þreytu- leg í útliti en ekki illa hirt. Rödd er fremur lág og oft kvartandi eða ásakandi. Hún myndar góð tengsl á sinn hátt við viðtalanda." Sigríður kem- ur einnig sjálfviljug í viðtal við mig og ég hef aðra mynd af henni en geðlæknirinn, kannski vegna þess að ég hef hitt hana oft og kynnst henni vel á síðasta ári og hvorki verið að rann- saka hana sem læknir eða sálfræðingur. Dætur okkar Sigríðar eru í sömu bekkjardeild í skóla og ég kynntist dóttur hennar, Georgíu, þegar dóttir mín bauð allmörgum stúlkum úr skólanum heim til okkar síðasta gamlárskvöld. Georgía var á meðal gesta og af tilviljun ræddum við saman í einrúmi og þá báru mál þessi á góma, enda brunnu þau á vörurn hennar. Georgía var á þessum tíma í viðtölum hjá Hugó Þórissyni, yfirsálfræðingi Félagsmálastofnunar, og hefur því eflaust sagt mér svipaða sögu og honum af líðan sinni. Ég man að hún dró upp ófagra mynd af ástandinu og sagði að bróðir sinn væri á vist- heimili. Mér fannst hún fullóvægin í garð móður sinnar, en bauð henni að leita til mín hvenær senr hún vildi. Ég frétti ekkert af málinu fyrr en Sig- ríður móðir hennar hringdi í mig í apríl og sagði að dóttir sín hafi bent sér á mig. Georgía hafði 6 7 növember eintak
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.