Eintak


Eintak - 01.11.1993, Qupperneq 113

Eintak - 01.11.1993, Qupperneq 113
ar a Norðurlandamótinu í bókmenntum Egill Helgason kemst að því að tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs endurspegli hægrimennsku og vinstrimennsku, tíma skúringar- kerlingaraunsæis og loks tíma þegar enginn hiti er lengur í rithöfundum INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON; fyrstu árin voru hægri menn frekir á tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. íslenskir rithöfundar virðast ekki eiga neitt tiltakanlega mikinn séns í Nóbelsverðlaunin þessa dagana og í staðinn verða höfundarnir okkar að sætta sig við að taka þátt í Norð- urlandamóti rithöfunda og hreppa endrum og sinnum bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs. Þessi verðlaun hafa verið veitt síðan 1962, alls þrjátíu og tvisvar sinnum, og hafa íjórir íslendingar hreppt þau. Ólafur Jóhann Sigurðsson fyrir ljóðabókina Að brunnum 1976, Snorri Hjartarsson 1981 fyrir aðra ljóðabók, Hauströkkrið yfir mér, Thor Vilhjálmsson fyrir skáldsöguna Gra- mosinn glóir 1988 og Fríða Á. Sigurðardóttir fyrir skáldsöguna Meðan nóttin líður 1992. Annars eiga Svíar nátt- úrlega metið, hvað annað, eru þeir ekki fremstir Norðurlandaþjóða á öllum sviðum? Sænskir höfundar hafa ellefu sinnum fengið bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, finnskir, norskir og danskir fimm sinnum, færeyskir tvisvar sinnum, og svo hefur einn Sami hreppt þau. Þannig spegla verðlaunin nokkurn veginn stærðarhlutföll Norðurlandanna og íbúa- íjölda - þótt náttúrlega gæti þeirrar velvildar í garð útkjálkaþjóðanna, Islands, Færeyja og Samalands, sem er ær og kýr Norðurlandaráðs. Því getur varla liðið á löngu áður en Grænlendingur fær verðlaunin. Islensku höfundarnir sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverð- launanna eru þrjátíu og fimm, en lengstum hafa tvær bækur verið tilnefndar hvert ár. I tilnefning- unum sér maður móta fyrir ýmsunr straumum í sjálfum bókmenntun- um og reyndar ekki síður í íslenskri menningarpólitík, þar sem vinstri og hægri menn lágu í úlfúð og illdeilum. Á sjöunda áratugnum, á tíma viðreisnarstjórnarinnar eru til dæmis gjarnan tilnefndir höfundar á borð við Indriða G. Þorsteinsson, Guðmund Daníelsson, Hannes Pétursson, Guðmund G. Hagalín, Grétu Sigfúsdóttur og Agnar Þórðarson, semsé höfundar sem töldust hægra megin í tilverunni. Þó fljóta með vinstri menn á borð við Jóhannes úr Kötlum og Jakobínu Sigurðardóttur, en það stingur i sínar. Helstu fulltrúar þessa strípaða raunsæis eru tilnefndir, Vésteinn Lúðvíksson, Ólafur Haukur Sím- onarsson, Ása Sólveig og líka Tryggvi Emilsson, æviminningarn- ar hans voru tilnefndar tvisvar, enda smellpössuðu þær við hugmyndir vinstri intelligensíunnar sem þá undi sér ekki hvíldar við umræður um alþýðumenningu. Svo þegar líður fram á níunda áratuginn er eins og allt leysist upp og allir verða vinir - eða ná að Svava Jakobsdóttir og Þorsteinn frá Hamri eða fjórum sinnum. Þrjár tilnefningar hafa fengið Indriði G. Þorsteinsson, Vésteinn Lúðvíksson og Guðbergur Bergsson. Halldór Laxness hefur verið til- nefndur tvisvar og líka Guðmundur Daníelsson, Snorri Hjartarson, Matt- hías Johannessen, Tryggvi Emilsson, Jóhannes úr Kötlum og Jakobína Sigurðardóttir. Svo hafa eftirtalin hlotið eina til- nefningu: Gréta Sigfúsdóttir, Guð- SVAVA JAKOBSDÓTTIR; svo kom vinstri stjórn og allt í einu voru vinstri sinnaðir rithöfundar tilnefndir í gríð og erg. augu að hvergi er nefndur Guðbergur Bergsson, sem þó sendi frá sér stórvirki eins og Tómas Jónsson metsölubók á þessurn áratug. Vinstri stjórn tekur við völdum 1971 og þá breytast viðhorfin. Thor Vilhjálmsson er tilnefndur og líka Svava Jakobsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. Vinstri bylgjan heldur áfram og það rennur upp tími mikilla raunsæisbókmennta, þegar var í tísku að snobba niður á við og bókaforlög á Norðurlöndum kepptust við að bjóða skúringakon- urn fé fyrir að skrifa æviminningar ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON; hann var tilnefndur á tíma hins napra nýraunsæis. ElNAR KÁRASON; nú sýnist manni að þess sé helst gætt að skammta jafnt. minnsta kosti einhvers konar sáttum. Menn eru tilnefndir án þess að maður sjái neina sérstaka til- hneigingu, hvorki pólitíska né bók- menntalega. Matthías Johannes- sen og Kristján Karlsson eru til- nefndir í bland við Einar Kárason og Pétur Gunnarsson, helst sýnist manni að þess sé gætt að skammta jafnt, að láta ekki einn fá of mikið og annan oflítið. Það má svo fljóta nreð að þau hafa oftast verið tilnefnd til um- ræddra bókmenntaverðlauna Thor Vilhjálmsson, Hannes Pétursson, mundur G. Hagalín, Agnar Þórðars- son, Jökull Jakobsson, Þorgeir Þorgeirsson, Ólafur Jóhann Sig- urðsson, Ása Sólveig, Ólafur Haukur Sím- onarson, Sigurður A. Magnússon, Ingólfur Margeirsson, Kristján Karlsson, Jón úr Vör, Pétur Gunnarsson, Einar Kárason, Steinunn Sigurðardóttir, Stefán Hörður Grímsson, Birgir Sigurðs- son, Álfrún Gunnlaugsdóttir, Gyrðir Elíasson, Fríða Á. Sigurð- ardóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir. 1 13 NÓVE-MBER EINTAK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.