Eintak - 01.11.1993, Page 114

Eintak - 01.11.1993, Page 114
LEIKHUS Nemendaleikhúsið Draumur á Jónsmessunótt Gíó Pedersen stendur í nánu ástar- sambandi viö William Shakespeare. Og þótt honum takist ekki alltaf að láta leikarana sína fara fullkomlega með texta skáldsins - það er helsti veikleiki Shakespeare-uppfærsla Gíós - verður því ekki neitað að honum lánast að blása lífi í verkin. Og það gerir hann af ágætri hugkvæmni. Hann hikar ekki við að skera textann niður við trog og nota ýmsar brellur til að gera leikinn hraðari, stinnari. Út- koman er í hæsta máta lífleg og fjör- ug. Og svo, alveg burtséð frá Gíó og ágætum útskriftarhópi leiklistar- skólans - þetta er fjári skemmtilegt leikrit. Þjóðleikhúsið Þrettánda krossferðin Sýning sem er á einhvern hátt einkennilega útblásin og uppbelgd. Öllu er ofgert; það er of mikið af orðaflaumi, of mikið af leikmunum, of mikið af leikurum sem flækjast um. Yfirskinið yfir þessu öllu er að hér sé að finna djúpar heimspekilegar vangaveltur um vegferð mannsins; það er þvælst um milli landa og tímaskeiða í einhverju andlegu alls- leysi sem á líklega að skírskota til meintrar tómhyggju nútímans. Þegar á reynir verður þetta þó allt hálfkjána- legt og vandræðalegt og maður getur ekki varist þeirri tilhugsun að hið djúpa heimspekilega ívaf sé ekki ann- að en fimmauralífspeki, kornfleiks- pakkaheimspeki. Hin ytri umgjörð er svosem nógu glæsileg og einhverjum þykir hún sjálfsagt gott leikhús. En verkið rís ekki undir henni; hún er aðallega órækt vitni um peningana sem var eytt í uppfærsluna. Frú Emilía Afturgöngur Nú flæða yfir leíkrit sem á einn eða annan hátt fjalla um alnæmi eða tengjast því. Og hvað er umfjöllunar- efni Afturganga Ibsens nema alnæmi, þótt leikritið sé skrifað löngu áður en sá sjúkdómur fór að grassera og hinn ógurlegi leyndardómur leikritsins sé sá að aðalpersónan er sýkt af sýfilis. Verkið skírskotar semsagt til nútímans, eins og sagt er. En er það nóg? Nei. Einhverja vitsmunalega leið þarf að finna til að setja verkið á svið, og þá líklega annað hvort að setja það upp á ógn hefðbundinn hátt og sýna hvílík völundarsmíð leikritið er eða að freista þess að endurskapa það með eínhverju móti. Hér hefur verið farinn einhver millivegur sem leiðir út í ógöngur. útland snyrtibuddunnar. Mikilvægi hennar liggur ekki í stærðinni. Innihaldið þarf að vera jafnútspekúlerað og innihald stóru töskunnar. [ hana má ekkert vanta og það sem í henni er þarf að duga á áfangastaðnum. Sólarstrandar-snyrtidót í stór- borg er álíka vondur kostur og bermúdabuxur á Ráðhústorginu. Og ef sólarvarnarkremið gleymist í Kanaríferðinni er álíka illa komið fyrir konu og Hreggviði Jónssyni skíðalausum á vetrarólympíu- leikunum. En til að gera flókið mál einfalt eru hér dæmi um þrjár haganlegar snyrtibuddur, hverri á leið í sína utanlandsferð. Helgarferð ti! Hamborgar andlitssápa Guerlain 2 augnhreinsír 3 andlítsvatn 4 augnkrem (dag- og næturkrem) 5 varalitur rosé intense 6 svartur maskari 7 blautur augnblýantur 8 púöurmeik 9 Terracotta Dore sólarpúður 10 augnskuggi 11 augnabrúnablýantur (svartur og blár) og varablýantur chataigne 12 Terr- acotta varalitur no 8 13 Samsara ilmvatn. Það er þraut að pakka niður. Og það er kúnst að gera það vel. Og mikil raun ef eitthvað gleymist. Ef einhver heldur að það sé léttara eftir því sem taskan er minni ætti viðkomandi að hugsa til Helgarferð til Amsterdam 1 naglalakk no 5 2 varalitur no 18 3 vatnsheldur maskari 4 augn skuggi no 4 5 augnhreinsir 6 varablýantur no 4 7 varalitur no 11 8 hreinsigel fyrir andlit 9 brúnn augabrúnablýantur 10 dagkrem 11 mattur andlitsfarði no 1 12 púður no 5 13 púðurkvasti. © Sólarferð til Kanarí @1 kölnarvatn frá Clarins 2 líkamssprey 3 dag- krem fyrir allar húðtýpur í túpu eða dós (vörn gegn sól fyrir viðkvæm svæði) 4 sólarvarnar- krem (vörn 6 til 8 gefur fallega brúnku) 5 rakakrem (eftir sólböð) 6 gullkrem (gefur bronsblæ ofan á sólarvarnarkrem), |V. © WKfjEXL: s"f"‘ © 1 14 E I N T A K N Ó V E M B E R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.