Eintak

Tölublað

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 5

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 5
I ft O Menn velja sín uppáhaldskáld agskrá gegn ólæsi var haldin í Perlunni á sunnudaginn og lásu þar tónlistarmenn og stjórnmála- ft menn upp úr sínum uppá- haldsbókum. Davíð Odds- SON las upp úr bókinni Um Jónas eftir Matthías JOHANNES- SEN Morgunblaðsritstjóra. Anna Ólafsdóttir Björns- SON las úr Tabúlarasa eftir SlG- URÐ Guðmundsson málara. Guðrún Helgadóttir valdi Sprek af reka eftir Þorstein ft GYLFASON sem tileinkar henni einmitt eina Ijóðaþýðing- una í bókinni. JÓN Baldvin Hannibals- SON las upp úr Ljónið öskrar eftir Guðjón Friðriksson sem er ævi- saga Jónas- AR FRÁ Hriflu. Steingrímur Her- MANNSSON var aftur á móti á skáldlegu nótunum og las upp úr Eldhyl eftir Hannes PÉT- ursson. Móeidur Júníus- DÓTTIR las upp úr skáldsögunni Nellikum og dimmum nóttum eftir mömmu sína, GuðrÚnu Guðlaugsdóttur. Andrea Gylfadóttir tók sér Galdra- bók Ellu Stínu í hönd eftir Elísabetu JÖKULS- DÓTTUR. Bubbi Morthens las upp úr Englar al- heimsins eftir Einar Má Guðmunds- son. Upphaf- lega stóð til að PÁLL ÓSKAR læsi, en hann þurfti skyndilega að fara til Eyja. SIGTRYGGUR BALDURSSON hljóp þá í skarðið og las úr Meistaranum og Marg- arítu eftir Búlgakov. Uppá- haldsbók Bjarka Kaikumo úr Lipstick Lovers var Fjórða hæð- SOLUBORN! € IIM T Af. > óskar eftir sölubörnum í miðbænum, úthverfunum og út um allan bæ Duglegir krakkar geta unnið sér inn góðan pening og verðlaun að auki Komið og sækið EINTAK eða fáið það sent heim EINTAK Vatnsstíg 4 101 Reykjavík sími 1 68 88 OKEYPIS HEIMSENDING! Verðið er lægra en áður hefur þekkst og hj á okkur getur þú bókað að fá eitthvað fyrir peningana! ^ 16" pizza meb fjórum áleggstegundum kostar nú abeins Pizzakofinn leitast við að bjóða viðskiptavinum sínum ávallt hagstœðasta pizzuverðið. En gœðunum gleymum við aldrei — sama hvað það kostar! Tilbob fyrii* barnaafmæli Fimm 16/7 pizzur meb tveimur áleggstegundum, frönskum kartöflum og kokkteilsósu á abeins 3.490,-

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.