Eintak

Tölublað

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 38

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 38
© Fleiri þúsund andlit © Kratafulltrúi stefnir meðbcejarstjórnendum sínum © Sumargleðin kynnir sjálfa sig © Júlíus tapaði naumast Dansleikur um helgina frá 22-3. Hljómsveitin Túnis leikur. Miöaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051 Er búið að hugsa fyrir árshátíðinni? Ekkiseinna vœnna... Veisluþjónusta Naustsins í Fóstbræðra- heimilinu er greinilega rétti staðurinn fyrir árshátíðina - enda öruggt að það verður hátíð í lagi! Vegna forfalla eigum við tvo laugardaga lausa í vetur fyrir árshátíðir eða hvers konar veislur! Veitingahúsið Naust V-9 -h.fy- 1 9 9 fy ,p/ / Ve ■ , 0s*l L a t sv N^8 m ili Leitið upplýsinga sem fyrst í síma 17759 eða 685206. Þúsund andlit er komin saman á nýjan leik og ætl- ar að koma fram opinber- lega í apríl. í bandinu eru þau SlGRÚN EVA ÁRMANNSDÓTT- ir, Birgir Jóhann Birgis- SON, JÓHANN HJÖRLEIFSSON og Cecilía Magnúsdóttir. Svo hafa gítarleikarinn Ari Ein- arsson og bassaleikarinn Eið- UR Arnarson nýlega bæst við hljómsveitina. Eiður hefur áður leikið með Stjórninni og Todmo- bile. Heyrst hefur að Þúsund andlit vinni nú í hljóðveri að plötu sem koma á út á vordögum... INGÓLFUR Á. JÓHANNESSON deildarstjóri Ökunámsdeildar hjá Umferðarráði er að taka meiraprófið um þessar mundir. Hann gerir það utan skóla og sparar sér þar með hvorki meira né minna en um það bil 116.000 kr. Þar með er allur kostnaður greiddur sem og öll réttindi en ekki skírteinisgjaldið. Ekki hefur heyrst hvort aðrir nemendur sem skyldaðir eru til að setjast á skólabekk samgleðjist Ingólfi... Sumargleðin er lífseigt fyrir- brigði og svo undarlega vill til að þessi hópur skýtur upp kollinum á Hótel íslandi nú á miðjum þorra, þegar allt annað en sumarlegt er um að litast. Það sem ekki síst hefur haldið lífinu í þessum hóþi er öflug áróðursmaskína sem hann hefur komið sér upp. Nokkrir félag- anna starfa á Ijósvakamiðlum og það líður varla það ár að þeir fari ekki hringinn og taki viðtöl hver við annan til að rifja uþþ hvað það hafi nú verið skemmtilegt þegar þeir þvældust um landið og skemmtu lýðnum. Rúnturinn í ár gæti litið einhvern veginn svona út: Hemmi Gunn kallar Ragga Bjarna til sín í sófann, Raggi tekur viðtal við Ómar Ragnarsson á FM, Þorgeir ÁSTVALDSSON spjallar við BESSA Bjarna á Bylgjunni og svo framvegis. Viðtölin eru svo „lókal“ að hlustendur skilja oft ekki brandarana sem fjúka óspart. Þessar uppákomur þykja líka stundum svo velgjulegar að farið er að uppnefna hópinn Sumarógleðina... Peningakeðjubréf ganga nú vilit og galið um Mennta- skólann við Hamrahlíð, sem og annars staðar, og eru mál svo komin að nemendur eiga orðið erfitt með að losa sig við þau, þar eð allir eru með hendur fullar. Jafnvel þrjú tilboð um að kaupa bréf bjóðast hverj- um daglega. Ætlast er til að menn leggi peninga inn á efsta nafnið á listanum og nemur upp- hæðin um 1500 krónum. Sá sem á efsta nafnið gæti fengið um þrjár milljónir, hljóti hann fullt hús. Bréfin koma úr öllum áttum og eru meðal annars frá Þýska- landi, Færeyjum og Bandaríkjun- um... Það getur verið stutt á milli sigurs og ósigurs í þróf- kjörum. A sínum tíma þeg- ar ALBERT GUDMUNDSSON hrep^pti fyrsta um allir sem kusu hann settu hann í fysta sætið. Ef hann hefði ekki náð því hefði hann ekki heldur náð öðru né þriðja og svo koll af kolli. I síðasta prófkjöri sjálfstæðis- HARGRÆÐSLA REGENCV CROWN Hair Loss Advisory Clinic er ensk hárgræðslustofa í fremstu röð sem býður íslendingum uppá það allra besta: Tækni sem flytur hársrætur þangað sem þeirra er þörf! Minna mál en þú heldur. /3 „Sælir. Grímur heiti e'g. Sumir kæra sig kollótta um Imrlos. Þeir um þnð. Mér finnst það ömurlegt. Rei/ndi nlls konnr vökva og vítamín. Hafði ekkcrt nð segja. Ég er ekki hégómlegri en gengur og gerist. Þetta hara slær mig út aflaginu. Spurning um sjálfsöri/ggi. Það er allt og sumt." ÞÚ FÆRÐ: © Hárið þitt aftur © Ábyrgðarskírteini (ævilöng ábyrgð) © Ókeypis ráðgjöf Síðar: „Jæja. Hvernig lístykkurá? Jújú, Jætta er mitt eigið hár. Vex ævilangt. Kannski þú ættir að prófa? Upplýsingar í síma 628748 manna getur JÚLÍUS HAFSTEIN einna helst sagst hafa tapað naumt. Hann var fjórði inn í annað sætið, fjórði inn í þriðja sætið, fimmti inn í fjórða sætið og fimmti í fimmta sætið. Eftir það fer hann að færast neð- ar á listann þar sem stuðningsmenn hans höfðu flestir kosið hann ofarlega en fáir stuðn- ingsmenn annarra fram- bjóðenda höfðu sett hann á sína lista neðar- lega... \ auji ■ iÁi ri/vi r\a ikiki a n /M Vsi ™ klippiklipp FJÖLSKYLDUNNAR l Arið 1994 er ár fjölskyldunnar. __ Ef þú klippir út þessa auglýsingu kemur með hana á Hard Rock kaupir eina máltíð færðu aðra fritt. ^yja sunnudaga í febrúar. FJÖLSKYLDU TILBOÐ F R í M 1 klippiklipp klippiklipp PJÓHm Ef þú kaupir eina færðu aðra frítt. Drykkir undanskyldir. SÍMI 689888 klippiklipp EINTAK Auglýsingasími 16 888 Fax 16 883 © 38 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.