Eintak

Tölublað

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 32

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 32
Fimmtudagur P O P P Stripshow veröa á Bóhem í kvöld með sinn venjulega djöfulgang og læti. Hljómsveitin flytur eigin tónsmíðar og þykir hafa frammi sérstak- lega líflega tilburöi á meðan á því stendur. Þeir sem ætla að hita uppl áhorfendum áður en Stripshow stíga á svið heita Super Oldies og fer ekki miklum sögum af þeim. Ellen Kristjánsdóttir er á Tveimur vinum ásamt Comboi sínu. Það er alltaf hægt að treysta því að boðið sé uppá topp dagskrá þegar Ellen kemur fram með liöi sínu. BAKGRUNNSTÓNUST Olafur Olafsson er á Kringlukránni og ætlar að spila á píanóið og þenja nikkuna til skiptis. Out of Spacep dúettinn er á Café Amsterdam. L E I K H Ú S Seiður skugganna á Litla sviði Þjóðleikhúss- ins kl. 20:00 eftir Lars Norén. Verk sem hefur fengið prýðilega dóma. Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Góð aðsókn að sýningunni og búið að gefa út geisladisk með söngvunum úr leikritinu. Rauði kmssinn á heiður skilinn fyrir kínversku Ví- etnamana sem hann flutti inn á sínum tima. Þeir hafa skilað mörgum ágætum veitingastöðum. Sömuleiðis Thailending- arnir og Arabarnir sem hafa komið með öðrum leiðum. En beturmá ef duga skal. Hér vantar al- mennilega mexíkóska staði, ungverska, rússneska, kúbanska, indónesíska, Japanska og argentíska. Frá sumum þessara landa hefur verið flóttamannastraumur sem Rauða krossinum hefur ekki tekist að beina hingað. Og hvernig er maturinn i Sómaliu? Bo- sníu? Nígeriu? Og Ta- míla-matur, hvernig er hann? Fúría Leiklistarf élag Kvennaskólans í Reykjavík sýnir Sjö stelpur í Tjarnarbíói. Verkið er eftir Erik Thorstensson. Gagnrýnanda Moggans fannst sýningin skemmtileg og ekki lýgur Mogginn. F U N D I R Dr. Olga Smirnickaja heldur fyrirlestur f stofu 311 í Árnagarði kl.17:15 og nefnist hann Bragi skáld og Snorri: the author of Edda looks back at his sources. Dr. Olga er prófessor f nor- rænum fræðum og miðaldaensku við háskólann í Moskvu. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku - þó ekki miðaldaensku - og er öllum opinn. íslenskur sjávarútvegur - sögulegt yfirlit heitir námskeið sem hefst kl. 20:15 í Tæknigarði á vegum Endurmenntunarstofnunar. Jón Þ. Þór cand. mag. í sagnfræöi flytur fyrirlesturinn. í Þ R Ó T T I R Karfa Þrír leikir fara fram I Urvalsdeidinni f kvöld. í Grindavík verður mikill nágrannaslagur þegar Keflvíkingar koma þangað í heimsókn. Það eru ávallt miklir stemmningsleikir þegar Suðurnesjalið mætast innbyrðis og þetta verður örugglega hörkuleikur I kvöld. í íþróttahúsinu við Strandgötu taka Haukar á móti Sköllunum frá Borgarnesi. Samkvæmt stöðu liöanna í deildinni eiga Haukar aö vinna Skallagrím en það er ekkert gefið í körfuboltanum. Það verður eflaust mikill slagur milli miðherja liðanna, Al- exanders Ermolinskí hjá Skallagrími og John Rodhes hjá Haukum. Úpp á Skaga fá heima- menn Njarðvikinga f heimsókn. I síðustu viku unnu Skagamenn góðan sigur á nágrönnum sínum frá Borgarnesi og nú er spurning hvort þeir ná að fylgja þeim árangri eftir f kvöld. Það er þó viö rammari reip að draga þar sem Njarð- víkingar eru. SJÓNVARP RÍKISSJONVARP 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tómas og Tim Sænsk teiknimynd. 18.10 Þú og ég Önnur sænsk teiknimynd 18.25 Flauel 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Við- burðarríkið 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður.20.35 Syrpan 21.05 Fljótt, fljótt Deprisa, deprisa Spænsk bíómynd eltir Cartos Saura hinn sama og gerði þá irábæru myndAy Carmela. Það virðist vera orðin ste/na hjá Sjónvarpinu að bjóða einungis upp á list- GERAST? rænar verðlaunamyndir á limmtudagskvöldum. Þessihlaut Gullbjörninn I Berlín 1981.22.40 Tourette-sjúkdómurinn 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá. Helgi MársegirtlðindialAI- þingi. STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Með afa 19.1919.19 Það verður spennandi að sjá hvernig Iréttastola Stöðvar tvö stendur sig í framhaldi upþsagna starfsmanna þar. 20.15 Ei- rfkur 20.35 Systurnar Þáttur um Reed- systurn- ar og Ijölskyldur þeirra. 21.25 Fjötrar fortfðar Seinnihluti. 23.00 í þágu fortíðar Þriðji ogslð- asti hluti. 23.55 Hinrik V Henry V Margloluð bíómynd breska leikstjórans og leikarans Kenn- eth Branagh eltir samnefndu leikriti Shakespe- ares. Branagh sem var ekki orðinn þrítugur þeg- ar hann gerði myndina var hylltur sem undra- barn eltir frumsýningu hennar, og að auki kall- aður nýr Laurence Olivier. 02.10 Svlkavefur Web of Deceit Sakamálamynd í anda Matlocks. Verjandi telur skjólstæðing sinn saklausan og reynirað linna rétta morðingjann. Föstudagur P O P P Bogomil Font dægurlagariddarinn sjónum- hryggi ætlar að gefa fleirum en Stangveiði- mönnum tækifæri til að njóta sinna miklu hæfi- leika í þá örfáu daga sem hann staldrar við á (s- landi. I kvöld stendur Bogomil fyrir sérstöku hattaballi í Hlégarði f Mosfellsbæ. Þeir sem mæta með hatt greiða 1000 kr f aðgangaseyri en hattlausir 1200 kr. Sér til fulltingis hefur Bog- omil hina spánnýju hljómsveit sína Öreigana og ætla þeir að skemmta frá miðnætti og fram eftir nóttu. Black Out stíga á svið á tveimur vinum í kvöld ásamt söngkonunni efnilegu Jónu De Groot. Mæðusöngvasveit Reykjavíkur, hin of- urvæmna hljómsveit, er á kránni Áslák I Mos- fellsbæ. Þetta eru síðhærðir rokkarar sem jarma væmin ástarlög eftir til dæmis Hank Williams og John Denver. Yfirgefnar sálir og einstæðar mæður ættu að fjölmenna. Draumalandið kemur ofan úr Borgarnesi gagngert til að leika fyrir dansi á Bóhem I kvöld. Þar ætla að hittast Borgnesingar sem nú eru bú- settir í Reykjavik og snæða og drekka saman. Veigar úr heimabænum verða á borðum, má þar sem dæmi nefna Borgarneshangikjöt og lcy- vodka. Allir Borgnesingar eru auöfúsu gestir I veisluna sem hefst klukkan 22.00. Á eftir verður síðan almennt ball þangað eru allir velkomnir hvaðan sem þeir eru ættaðir af landinu. BAKGRUNNSTÓNUST Jet Black Joe eru órafmagnaöir á Þizza 67. Hljómsveitin hefur lítið látið fyrir sér fara á þessu ári en hún gaf út sérdeilis góða plötu fyrir jólin. Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson gömlu félagarnir úr Mannakornum eru á Café Royale I Firðinum. Þeir félagar veröa á lág- stemmdum bláum nótum. Out ot Space dúettinn er á Café Amsterdam. Krárartríóið sem I eru tveir gítarleikarar og einn fiðluleikari er á Kringlukránni. Tríóið leikur meðal annars írska pöbba og gleði tónlist. L E I K H Ú S Gauragangur eftir Olaf Hauk Símonarson verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhúss- ins kl. 20:00. Steinunn Ólína, Ingvar Sigurðs- son og margir fleiri taka þátt I þessari upp- færslu. Það er mikið sungið í sýningunni og er tónlistin samin og flutt af hljómsveitinni Ný- dönsk. Elín Helena eftir Árna Ibsen á Litla sviði Borg- arleikhússins. kl. 20:00. Leikrit sem hefur feng- ið góða dóma og fjallar um stúlku sem grefst fyrir um fortíðina. r „ súkkulaðikexin í Lukkuturninum 1 Prince Polo 2 Hraun 3 Leo 4 Lion Bar 5 Toffee Crisp L. J Trúarbrögð Himinn, helvíti og vondir menn Kynlíf Hmmmm... Iimmmm... Brennivín Brennivín er böl en þegnr þú nálgst nlgleymið er brennivín trúarbrögð. Patrick Huse ísiendingar notfæra sér vita- skuld erlend áhrif en mér finnst ég greina mjög sterk einkenni á myndlistinni hér. Til að skapa eitthvað nýtt verður maður að vera í tengslum við for- tíðina. íslendingar notfæra sér vita- skuld erlend áhrif en mér finnst ég greina mjög sterk einkenni á mynd- listinni hér. Sá málari sem ég þekki best hér á landi er Guðjón Bjarna- son, hann var með stóra sýningu í Stavanger í ágúst síðastliðnum, og þrátt fyrir að hann hafi búið lengi í New York, og lært þar, eru myndir hans svo greinilega sprottnar úr ís- lenskum jarðvegi. Landslagið hérna er mjög frábrugðið öðru evrópsku landslagi, það er mikil hreyfing í allri nekt þess og það hreyfir óhjá- kvæmilega við manni. Að ganga inn í íslenskt landslag er eins og að ganga inn í gamalt ævintýri.“ En hver segir að það megi ekki breyta ævintýrum, þótt gömul séu? Að blárri fjallafjarlægðinni undan- skilinni er því ekki að neita að ís- lenskt landslag er stundum afskap- lega kalt og fráhrindandi, og eftir að hafa spjallað við Patrick í góða stund treysti ég honum fullkomlega til að stokka það upp og afmynda. Bragi Ólafsson Norski myndlistarmaðurinn Patrick Huse, sem einkum fæst við að mála og endurskapa lands- lag, var staddur hér á landi fýrir stuttu. Hann og kollegi hans Guð- jón Bjarnason eru að skipuleggja stóra sýningu fimm myndlistar- manna frá Norðurlöndunum, auk þess sem Patrick verður með sýn- ingu í Hafnarborg í apríl á næsta ári. Ég tók hann tali á einu af kaffi- húsunum við Klapparstíg og vildi fyrst fá að vita hvort hann væri hingað kominn til að taka með sér íslenskt landslag heim til Noregs. „Ég hef komið hingað áður og hafði gert mér ákveðnar hugmynd- ir um landslagið sem í einni svipan kollvörpuðust á leiðinni frá Kefla- vík til Reykjavíkur. Annars vinn ég með landslag þannig að ég búta það í sundur og aflaga það eða af- mynda. Fyrir mér er allt landslag ljótt og það er það fallega við það. Ég nota það til að búa til eitthvað annað, mögulega eitthvað fallegt. Með öðrum orðum þá endurskapa ég það og geri úr því eins konar innra landslag. En þetta hafa myndlistarmenn verið að gera öld- um saman og það er ekkert nýtt við það. Enda er landslag ekki nýtt þótt það sé síbreytilegt.“ Ég spyr hann hvort hann hafi kynnt sér íslenska myndlist. Og hvað honum finnist. „Ég varð strax var við að sögu- hefðin er mjög lifandi í íslenskri myndlist. Mér fmnst það fagnaðar- efni að hér skuli fólk viðhalda gam- alli menningu og aðferðum því það skelfir mig hve margir myndlistar- menn virðast hafa glatað eða af- neitað með öllu klassískum ffæð- um og góðu handbragði í listinni. í ' ■ Afinyndun íslensks landslags Ég held að þessi þjóð sé að tapa öllum sérkennum sinum. Það nægir að benda á matinn. Það er orðið auðveldara að fá svína- kjöt steikt i rauðu thailensku karrii i Reykjavík en almennilega kjötsúpu. Hér eru hamborgar- astaðir á hverju horni en hvergi hægt að fá sér velling. Og hvers vegna er taco selt i bió en enginn harðfiskur? Og til að kóróna þessa niðurlægingu er farið að bjóða upp á saltkjöt og baunir á þorrablótum eins og það sé ein- hver þörf að kynna þann hefðbundna og þjóðlega rétt sérstaklega fyrir fólki sem úrelt- an, ekki siður en selshreifar. Sjö stelpur eftir Erik Thorstensson í Tjarnar- bíói. Leikfélag Kvennaskólans sýnir en Sigrún Valbergsdóttir leikstýrði. Spanskf lugan eftir Arnold og Bach kl. 20:00 á Stóra sviði Borgarleikhússins. Þetta er næstsíð- asta sýningin. Verkiö hefur gert mikla lukku og verið sett upp nokkrum sinnum hér á landi. Borgarleikhúsfólk er því ánægt. F U N D I R Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda - kynning heitir námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunnar H.í. Halldóra Hreggviðs- dóttir deildarstjóri í mati á umhverfisáhrifum hjá Skipulagi ríkisins sér um námskeiðið. Hádegisfyrirlesturinn Landgræðsluvistfræði Rannsóknir á nýliöun birkis, veröur haldinn I stofu G6 á Grensásvegi 12. Ása Aradóttir er fyr- irlesari. í Þ R Ó T T 1 R Handbolti Tveir leikir eru í fyrstu deild karla I kvöld. Á Akureyri taka heimamenn í Þór á móti Stjörnunni klukkan 20.30. Þórsarar hafa aðeins fjögur stig, eru neöstir f deildinni og í bullandi fallhættu. Stjörnumenn eru hins vegar um miðja deild en mega hvergi slaka á ef þeir ætla sér að vera öruggir í úrslit. Hinn leikurinn er á Selfossi og hefst klukkan 20.00. Það eru ÍR-ingar sem fá það erfiða hlutverk að mæta í Ijónagryfjuna hjá Sigga Sveins og félögum. Aðeins tvö stig skilja liðin og verður þetta eflaust hörkuleikur. SJÓNVARP RIKISSJONVARPID 17.30 Þingsjá Endurtek- in Irá því kvöldið áður. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan Fyrstiþáttur/breskum teikni- myndallokk eltir hinni sígildu sögu Roberts Louis Stevenson. 18.25 Úr ríki náttúrunnar 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Poppheimurinn. Dóra Takelúsa smellir sér I þaulætðar stellingar á milli tónlistarmyndbanda. 19.30 Vistaskipti 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Borgardætur Andrea, Berglind og Ellen syngja plötuna sem kom útum jólin. Endursýnt. 21.15 Samherjar 22.05 Leitin aö erfðaskránni Daddy's Dyin ... Who's Gol the Will? Gamanmynd um systkin- aslag ylir erfðaskrá auðugs löður þeirra. 23.40 U2 á tónleikum Upptaka frá tónleikum hljóm- sveilarinnar I Sidney í nóvember slðastliðnum. STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Sesam opnast þú 18.00 Úrvalsdeildin Franskur myndaílokkur lyrir börnin. 18.30 NBA Tilþrif 19.1919.19 20.15 Eiríkur Sjónvarpsgagnrýn- andi EINTAKS eryfir sig ánægður með Eirík og gelurhonum toppeinkunn. 20.35 Feröast um tfmann 21.25 Glæsivagnaleigan 22.20 Lög- regluforinginn Jack Frost 5 A Touch of Frost V Fimmta myndin um hinn hryssingslega lögregluforingja Frost. 00.05 Koss kvalarans Kiss of a Killer Undir- okuð öskubuska klæðir sig upp á kvöldin og daðrar við kartþjóðina. 01.40 Davy Crockett Davy Crockett and the River Pirates Það erlá- ránlegt að sýna mynd um þessa glaðbeittu hetju ungra drengja á þessum tíma. 03.00 The Comfort of Strangers Það er Harold Pinter sem skrilar handritið að þessari mynd eltir Irá- bærri sögu lans McEwan og lerst það ekki vel úrhendi. Laugardagur P O P P Páll Oskar on Milliánamærinnarirverða með sióðheita ananasveislu á Bóhem. Þeir slá hverai af í skemmtun on sönn oo verður sveillan hjá þeim sílellt ástriðii.: fvllri með hverium tónleikum. Bogomil Font og Öreigarnir ásamt Borg- ardætrum eru með stórdansleik fyrir verka- menn jafnt sem forstjóra I Perlunni. Húsið opn- ar klukkan 23.00 og má búast við miklum mannsöfnuði. Þeir sem vilia trynaia sér miða neta nálqast bá í forsölu í Perlunni og kostar 1200 kr. inn. Mæðusöngvasveit Reykjavíkur þeir félagar eru annaö kvöldið í röð grátklökkir á kránni Ás- lák I Mosfellsbæ. Black Out sliga á svið á Tveimur vinum I 32 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 ©HAUKUR SNORRASON

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.