Eintak

Tölublað

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 33

Eintak - 10.02.1994, Blaðsíða 33
I I > ©BONNI Cfiee T*mm,I “<*« <•%*! UM i iptb *&,;( i mrUín^vfl^J. fhotm "g fau. I hrajae hríag rr m> (',** , i»* ■ Dýrleif í rnsli Dýrleif Örlygsdóttir kaupkona leyfir lesendum EINTAKS að líta í ruslapokann sinn. „Hér gefur á að líta Cheerios-pakka en ég byrja hvern dag á að fá mér Cheerios,“ segir Dýrleif. „Kleinuhringirnir eru svona illa útleiknir af því kisa komst í þá. Pakkinn utan af poppkorninu er síðan í gærkvöldi því þá fékk ég mér popp í kvöldmatinn. Ég nenni aldrei að elda. Óhollustan heldur áfram, hér er poki utan af saltstöngum og mixdós. Bjórinn er ég viss um að Sigrún samleigjandi minn hefur drukkið! Sígarettupakkar og sígarettustubbar eru þarna líka eins og tilheyrir al- mennilegu rusli. Pakkinn utan af kattamatnum ber þess merki að kötturinn fái aðeins það besta. Okkur barst viðvörun frá Pósti og síma. Það er ekki vegna þess að það gangi svo illa að borga reikningana - þeir eru bara svo margir! í fyrsta sinn í langan tíma barst x mér svo umslag sem ekki innihélt f rukkun. Það var bréf frá konu í New York sem vildi selja mér og Frikka notuð föt. Við erum á leiðinni þangað svo það er 'C aldrei að vita nema við lítum inn kvöld. Þetta eru síöustu tónleikar sveitarinnar um sinn þvl hún er á leið I hljóöver. BAKGRUNNSTÓNLIST Krárartríðið sem (eru tveir gltarleikarar og einn fiöluleikari er á Kringlukránni. Out of Spacep dúettinn er á Café Amsterdam. Þetta eru lélagarnir Hafsteinn og Rúnar og á efnisskrá þeirra eru íslenskir slagarar í bland viö erlenda. Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson gömlu félagarnir úr Mannakornum eru á Café Royale i Firöinum og taka væntanlega nokkur sígild Mannakornslög fyrst þeir eru komnir saman á ný. Jet Black Joe leika órafmagnaö fyrir gesti 1 Pizza 67. Það eru ekki eingöngu pizzur sem boðiö er uppá á Pizza 67 heldur er hægt að fá bjór og sterka drykki eins og hver getur I sig lát- j ið og það er opið til þrjú. L E 1 K H Ú S Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00 eftir sögu Isabel Allende. Búið er að geta tónlistina út á disk svo nú geta allir endurlifað stemmninguna úr Borgarleikhúsinu heima I stofu. Elín Helena á Litla sviöi Borgarleikhússins kl. 20:00. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur stúlku sem grefst fyrir um atburði úr fortfðinni. Allir synir mínlr eftir Arthur Miller á Stóra sviði Þjóöleikhússins kl. 20:00. Miller hlaut verðlaun fyrir besta leikrit ársins 1947 en þá var Allir synir mínir trumsýnt á Broadway I New York. Blóðbrullaup eftir Lorca á Smíöaverkstæði Þjóðleikhússins kl. 20:30. Dramatískir atburðir eiga sér stað í spænsku sveitaþorpi. Seiður skugganna eftir Lars Norén á Litla sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Góð sýning er sagt. Sjö stelpur eftir Erik Thorstensson sýnt ( Tjarnarbíói. Leikfélagið Fúría úr Kvennó sýnir verkið. F U N D I R Grímubúninganámskeið sem byrjaði I Gerðubergi síöasta laugardag heldur áfram á laugardaginn. Námskeiðið fer fram rnilli kl. 13:00 og 16:00 en það er hluti al vetrarstarti Gerðubergs sem kallast Leikum og lærum. Nemendur úr Myndlista-og handlðaskólanum verða til aöstoðar. í Þ R 6 T T I R Handbolti Víkingur og KA leika (Vlkinni (dag og hefst leikurinn klukkan 16.30. Hann verður sýndur beint á Stöð tvö. SJÓNVARP RIKISSJONVARPID 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 11.00 Rauðsokkur og blúndínur Endursýndur þátlur á vegum skritstolu fram- kvæmdastjóra. 11.40 Jens Guðmundsson I Lóni Endurtekinn viðtalsþáttur eftir Baldur Her- mannsson sem er þesti vinur framkvæmdastjóra Sjónvarps. Athygli skal vakin á þvíað á morg- un, sunnudag, er annar þáttur endursýndur ettir sama mann, tyrrne/ndan besta vin tram- kvæmdastjórans. 12.00 Póstverslun 12.15 Ný- ir landnámsmenn Fyrstiþáttur endurtekinn. 12.45 Staður og stund Skagaströnd heimsótt. 13.00 Átali hjá Hemma Gunn 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir 14.55Enska knattspyrnan Leikur Tottenham og Blackburn. Bjarni Fei lýsir leiknumafsinnialkunnusnilldAB.SOStók- skýringar Fær ættu nú alfarið að fara fram I textavarpinu. 17.00 Ólympíuleikarnir í Lille- hammer Upptaka frá setningarhátíð leikanna. 18.45 Táknmálslréttir 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir Úhemju hallærislegirþættir sem njóta þó mikilta vinsælda 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Simpson- fjölskyldan Einn af fáum þáttum sem ktikkar sjaldan á því að vera skemmtitegur. 21.15 Bláa hafið Le grand blu Leiðinleg mynd frá Luc Besson um kafara sem keppa um að vera sem lengst undir yfirborðinu án hjálpartækja. Besson sló í gegn með Metro og uppskar reiði landa sinna með því að umskíra þá mynd Sub- way fyrir heimsmarkað. 23.15 Ólympíuleikarnir í Lillehammer Samantekt frá keppniseinni hluta dagsins. 23.45 Á mörkunum Tightrope Kon- ungur harðhausanna og sá eini sem kann at al- vöru að hvæsa milli samanbitinna vara, Clint Eastwood, ieikur tögregtuforingja f leit að morð- ingja sem hann á grunsamlega mikið sameigin- legtmeð. STÖÐ TVÖ 09.00 Með afa 10.30 Skot og mark 10.55 Hvíti úlfur 11.20 Brakúla greifi 11.45 Ferð án fyrirheits. 12.10 Lfkamsrækt Uppiagt fyrir þá sem þora ekki á tíkamsræktar- stöðvarnarog vilja frekar paulast við þetta heima í stofu. 12.25 Evrópski vinsældalistinn. Topp 20 frá /W7V13.20 Fasteignaþjónusta Stöðvar tvö 13.55 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa-leikirnir frá HM í bridge þegar ísiending- arnir náðu titlinum útskýrðir. Það myndu eflaust fieiri horfa ef móttökuathöfnin í Leitsstöð væri endursýnd. (4.05 Opna enska mótið í snóker 15.00 3-BÍÓ Úlfur í sauðagæru Mynd fyrir börnin. 16.30 Nissan-deildin Bein útsending fráleik Vlkings ogKA.tB Popp og kók. 18.55 Falleg húð og frískleg 19.19.19.19.20.00 Falin myndavél 20.35 Imbakassinn 21.00 Á norðurslóðum 21.50 Óður til hafsins Prince of Tides Barbara Streisand leikstýrir myndinni jafn/ramt sem hún leikur aðalhlutverkið á móti Nick Nolte. Ágætis mynd sem hölðar sjátfsagl frekar tii kvenna en karla. 23.55 Á vígaslðð El Diablo Gamansamur vestri um græningja sem dreymir um að verða harðsoðinn kúreki. 01.40 Eftirleikur Aftermath Mynd um eftirköst fjöl- skyldu einnarþegar móðirin er myrt. 03.10 Þráhyggja Writers Block Kvenrithöfundur læt- ur alla þá sem henni er illa við deyja á sfðum T ó n 1 i i s t G a u k s ins næstu v i k u FIMMTUDAGUR 10. febrúar FÖSTUDAGUR 11.febrúar LAUGARDAGUR 12. febrúar SUNNUDAGUR 13. febrúar MÁNUDAGUR 14. febrúar ÞRIDJUDAGUR 15. febrúar MIÐVIKUDAGUR 16. febrúar Örkin hans Nóa Synir Raspútíns Synir Raspútíns Jet Black Joe Jet Black Joe Papar Papar FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1994 33

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.