Eintak

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eintak - 17.03.1994, Qupperneq 32

Eintak - 17.03.1994, Qupperneq 32
Fimmtudagur P O P P Borgardætur leika á Ommu Lú f kvöld. Húsiö opnar kl. 21:00 en þær hefja sönginn um kl. 22:30. Dæturnar hata fengiö fáeina Borgarsyni til liös viö sig. Það eru þeir: Þórður Högnason, Björgvin Ploder og Pálmi Sigurhjartarson. Leik- in veröa lög af plötunni sem kom út fyrir síðustu jól sem og nýtt efni. Prógrammiö er um Weggja tima langt. Andrea, Berglind og Ellen lofa miklu gríni og miklu gamni. Viridian Green er á Hressó I kvöld. Hljóms- veitin leikur framsækiö sýrurokk en sækir líka áhrif aftur I tímanm til sveita á borö viö Pink Floyd og annarra eidri fyrirmynda úr rokksög- unni. 2001 debúteraði meö glans síöasta fimmtu- dagskvöld á Tuttugu og tveimur. I kvöld halda þeir sína aöra tónleika aö þessu sinni i norður- kjallara Menntaskólans viö Hamrahlíö. Að auki koma fram hljómsveitirnar Tjalz Gissur og hiö spánnyja band Wool. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.30 og standa til klukkan 1.00. Er að- gangur ókeypis og öllum heimill. Hvers vegna eru þing- menn, sveitarstjórnar- menn og prestar einu opinberu starfsmennirn- ir sem ráðnir eru eftir kosningar? Og það er meira að segja búið að takmarka kjörgengi við prestkosningar. Egill Jónsson efaðist um dag- inn um að Jón Baldvin Hannibalsson hefði um- boð til að framfylgja stefnu sinni í landbún- aðarmálum þar sem Al- þýðuflokkurinn hafði svo takmarkað fylgi. Ég spyr. Hvaðan hefur kennari barnanna minna umboð sitt, löggan sem ákveður að stoppa alla bfla og athuga hemlun- arútbúnaðinn eða póst- og sfmamálastjóri sem hefur búið svo um hnút- ana að það er sjaldan hægt að hringja frá Austurstræti og upp á Laugaveg? Eða útvarps- stjóri? Hver kaus Heimi Steinsson? Ekki ég. Og enginn sem ég þekki. ____________________________ Þú ert stígur I tyrsta skiptið á sviö opinberlega á Tveimur vinum. Hljómsveitin spilar alhliða rokk. BAKGRUNNSTÓNUST Halli Reynis er hann kallaður trúbadorinn sem syngur fyrir gesti Fógetans í kvöld. Á efri hæð staðarins er leikinn léttur djass. sýning sem þjóðin heíur beðið eftir. UPPÁKOMUR Músíktilraunir Tónabæjar og ITR eru I full- um gangi þessa dagana. í kvöld hefjast leikar klukkan 20.00. Hljómsveitirnar sem leika eru: Opus Dei, Mar, Empty Mound, Embrace, Burp, Corpse, Insol, Maus, Vocal Pharos, og Kaos. Gestahljómsveit kvöldsins er hin geöþekka Ham. F U N D I R Ole 2,0 (Object linking and embedding) - for- ritaskil I Windows heitir námskeiö sem verður á vegum Endurmenntunarstofnunar milli kl. 8:30 og 12:30. John Toohey þróunarstjóri hjá Tölvu- samskiptum er leiðbeinandi á námskeiöinu. í P R Ó T T 1 R Körfubolti I kvöld klukkan 20.30 hefst leikur ÍA og Snæfells I (þróttahúsinu á Akranesi. Það lítur allt út fyrir aö þetta veröi hreinn úrslitaleik- ur milli liöanna um eina sætið sem eftir er I úr- slitakeppninni og verður örugglega troðið hús al áhorfendum og geysigóð stemmning. Skaga- menn hala komið mikið á óvart I úrvalsdeildinni I ár en liöiö spilaði I fyrstu deildinni I fyrra. Það gekk ekki gælulega hjá Skaganum til að byrja með en eftir síðustu vikur hafa þeir komið sterk- ir upp og tippar íþróttafréttaritari EINTAKS á að þeir vinni leikinn gegn nágrönnum sínum af Snæfelli I kvöld. Það er kannski annaö sem má koma fram I sambandi við úrslitakeppnina en það er að bæði Snæfell og ÍA, sem eru I A-riðli, eru með færri stig en Haukar og KR sem urðu I þriðja og fjórða sæti B-riðilsins og komust þar al leiðandi ekki í úrslitakeppnina. Það sýnir best hve mikil styrkleikamunur er á riðlunum að ÍA og Snæfell eiga ekki einu sinni möguleika á að ná liðunum Weimur úr B-riðli aö stigum. SJÓNVARP RIKISSJONVARP 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tómas og Tim Sænsk leiknimynd um tvo vini 18.10 Þú og ég Tveir krakkar lála dreyma sig um ferðalög til fjarlægra landa 18.25 Flauel Eiturgúður tónlistarþáttur fyrir fólk sem hefur gaman aftónlist en ekki kynningum 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Viðburðarríkið Voðaleiðin- leg upptalning á menningarviðburðum. Engin ástæða tilflösuþeytingarta.lS Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Syrpan íþróttir, íþróttir, íþróttirZi.UI Gettu betur Spurningaþáttur sem á að vera í útvarpi. 22.05 Taggart getur betur 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Meö afa 19.1919.19 20.15 Eiríkur Hann helureflaust gratið upp enn eitt fríkið sem sagt getur lífs- reynslu sína af þvíað vera M.20.40 Systurnar Reed-systurnar og Ijölskyldur þeirra I sorg og gleði. 21.35 Sekt og sakleysi Framhaldsþáttur í dómsal22.25 Svarti galdur Mynd um mann sem er ofsóltur af vofu frænda síns. Sumir ætt- ingjar láta sér ekki nægja að hitta mann í ferm- ingarveislum. 00.00 Happening Ekta slxtís gamanmyndmeð Faye Dunaway02.05 Kick- boxer 2 Tómþvæla og vltleysa, ha-hú-Tja. Bönnuð grisum. Föstudagur Örkin hans Núa sér um að halda uppi góðri stemningu á Cafe Amsterdam. K L A S S í K Sinfúníuhljómsveit Islands leikur I Há- skólabíói kl. 20:001 rauðri áskriftarröð undir stjórn hins ítalskættaöa Bandaríkjamanns Rico Saccani. Einleikari er aftur á móti hinn íslensk- ættaði Erling Blöndal Bengtsson. Leikin veröa verk eftir Berlioz, Schumann, Tsjajkovskíj og Respighi. L E I K H Ú S Vörulyftan eftir Harold Pinter kl. 17:00 veröur sýnd I Hinu húsinu sem áður hét Þórscafé. (s- lenska leikhúsið sem einnig setti á svið Býr ís- lendingur hér? er skemmtileg viðbót I leiklistar- flóruna. Sweeney Todd - Morðóöi rakarinn við Hafn- argötuna sýnt af Herranótt kl. 20:001 Tjarnar- bíói. Óskar Júnasson leikstýrir hópnum. Þetta er ansi fjörug skemmtun með alls konar morð- um og blóði. Dónalega dúkkan eftir Dario Fo sýnd kl. 20:301 Héðinshúsinu. Jóhanna Jónas leikur einleik undir leikstjórn Maríu Reyndal. Mikið grln en líka mikil alvara. Gauragangur á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Lag úr sýningunni I flutningi Steinunnar dllnu er nú mjög vin- sælt á útvarpsstöðvunum. Eva Luna á Stóra sviði Borgarleik- hússins kl. 20:00. Það er bara alltaf uppselt! Þetta er auðsjáanlega P O P P Blúsmenn Andreu eru á Bóhem og er það nokkuö örugg trygging fyrir góðri skemmtun. Á elri hæð dunar sfðan diskóið látlaust. Aggi Slæ og Tamlasveitin er húshljómsveit Ömmu Lú þessa dagana. Þeir hafa haldið uppi sjóðheitri sveitlu undanfarin föstudagskvöld og verður varla breyting á því I kvöld. Stórgrínarinn Örn Árnason skemmtir matargestum áður en Aggi og félagar stíga á svið. Lipstick Lovers eru á Akureyri um helgina, í FYRIR BJARTSÝNA Sparíð ykkur ómakið við að koma ykkur upp kærustu og nógu þykku veski til að geta boðið henni í Períuna. Látið nægja að kaupa ykkur Kókó, rífið lakið af rúminu og prflið upp á þakið á Períunni. Horf- ið yfir salinn og veljið úr þá sem ykkur lýst best á. Skrifið tilboð ykkar á lakið og veifið því framan f hana. Um leið og hún sér ykkur mun hún skjótast upp á þak til ykkur, horfa á stjörnurnar og drekka með ykkur Kókó. Maturinn er víst svo vondur þarna í Perí- unni. nu Nemendaleikhúsið frumsýndi í gærkvöldi leikritið Sumargesti eftir byltingarskáldið Maxim Gorki, sem Stalín dásamaði en drap síðan með eitri að því er talið er. Þetta er útskriftarverkefni hópsins og hefur verið gerður góður rómur að uppfærslu hinna efhilegu leikara undir leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. f sýn- ingunni taka þátt sjö leikskólanemar og fjórir gestaleikarar úr Leikfélagi Reykjavíkur en þetta er samstarfs- verkefni á milli þess og Nemendaleikhússins. Benedikt Erlingsson fer með hlutverk gestgjafans Sergei Basoffs og fetar hér í spor föður síns Erlings Gíslasonar sem fór með sama hlutverk í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Stefáns Baldurssonar fýrir mörgum árum. Að sögn Benedikts segir verkið frá hópi fólks sem dvelur saman í sumarbústað um síðustu aldamót. „Þetta er ný kynslóð menntafólks, sem eru börn verkamanna, og á hún því margt sammerkt með ‘68 kyn- slóðinni margfrægu“, segir hann. „Þetta er umbótasinnað fólk sem er sest og nennir ekki að standa lengur í neinu streði. Það hefur mestan áhuga á að éta og drekka vel, og fyrir mitt leyti finnst mér verk- ið því eiga mikið erindi við samtímann. Fólkið lætur sér leiðast í sumarbústaðnum en meðal gesta er hugsjónakona sem veldur samviskubiti og umróti i hugum félaga sinna. f sýningunni blandast saman ástarævintýri, byssuskot, grátur og gnístr- an tanna, og gleði og söngur fyrir afia fjölskyfduna. Benedikt segir að því miður hafi gefist lítifl tími til að ræða verkið við föður sinn vegna anna þeirra beggja á fjölunum. Erlingur kveðst mjög hrifinn af þessari sýningu þótt hún sé á margan hátt öðruvísi en þegar hann lék í Sumargestunum. „Mér líst vel á hópinn sem setur verkið á svið“, segir hann „en það er merkilegt fyrir margra hluta sakir. Gorkí var sporgöngumaður eftir tíma Tchekofs og sýningin fjallar um þetta millistéttarfólk sem var farið að finna fyrir eigin tOgangsleysi og á í tilvistarkreppu og veit ekkert hvað það á við sig að gera.“ Önnur sýning á Sumargestum verður í Lindarbæ á föstudags- kvöld og sú þriðja á sunnudag kl. 20. © Þesi hringlandi sjálfstæðismanna með frambjóðendur sína sýnir vel hvert stefnir í fslenskum stjórnmálum. Það var nógu slæmt þegar stjórnmálamenn gátu ekki horft lengra fram á veginn en til næstu kosninga eða aldrei lengra en fjögur ár í senn. Nú virðast þeir ekki geta horft lengra en til næstu skoðana- könnunar. Hvar er staðfest stjórnmála- mannanna sem ég þekkti á mínum ung- dómsárum? Þá fóru menn vel með völd sín. Nýttu sér þau eftir eigin geðþótta en voru ekki að hlaupa eftir minnstu sveiflum hjá taugaveikluðum múgnum. Og ég get ekki séð að hinir meyru stjórnmálamenn nútímans hafi gert múginn glaðari. Ég j ekki betur en hann hafi verið fullhress með þessa gömlu og hörðu. Nú þegar hann grunar að hann geti steypt stjórnmála- mönnum sem honum líkar ekki við í svipinn er hann aldrei óánægður. Alveg eins og gömlu stjórnmálamennirnir áður vill múgurinn nota völdin sem honum eru fengin. kvöld leika þeir fyrir unglingana I félagsmið- stöðinni Dynheimum. BAKGRUNNSTÓNLIST Utlagarnir eru I kántrýstuði á Feita dvergnum. Þeir eru orðnir heimavanir þar og hafa ekki klikkað hingað til. Ólafur B. Ólafsson kreistir öll þessi góðu gömlu lög úr nikkunni á Kringlukránni. í minni salnum tekur trúbadorinn Hermann Arason lag- ið eins og honum er lagið. Þrettán spilar fyrir gesti Hressó milli klukkan 22.30 og 23.30. Hress er hljómsveit sem spilar innlenda og er- lenda slagara I bland. Þetta er tilvalin hljómsveit fyrir þá sem drekka eingöngu bjór eða vodka I kók. Hress er á Tveimur vinum. Danssveitin ásamt Evu Ásrúnu Alberts- dóttur spila undir dansi I Danshúsinu Glæsi- bæ. Örkin hans Nða er á Cafe Amsterdam. Bara tveir er dúett frá bltlabænum Keflavík og er á Fógetanum I kvöld. L E I K H Ú S Dónalega dúkkan sýnd I Héðinshúsi kl. 20:30. Leikritiö er eftir Dario Fo. Súsanna I Mogganum finnst Jóhanna Jónas ein af okkar betri leikurunum meðal ungu kynslóðarinnar. Þetta er líka afskaplega skemmtileg sýning. Það má hlæja sig alveg vitlausan. Blóð og drulla heitir leikrit leikfélags MH sem frumsýnt verður I kvöld kl. 20:00. Verkið er spuni en Bubbi kóngur eftir Alfred Jarry er lagt til grundvallar. 38 leikarar taka þátt I sýning- unni. Tónlistin I verkinu er trumsamin al þremur nemendum skólans. Sweeney Todd - morðóði rakarinn við Hafn- argötuna I Tjarnarbíói kl.23:00. Herranótt sýnir leikritið. Fyndin og spennandi sýning. Blóðbrullaup ettir Lorca á Litla sviði Þjóðleik- hússins kl. 20:0,0. Vigdís Gunnarsdóttir og Ragnheiður Steindórsdóttir er virkilega skemmtileg íþessari sýningu. Sumargestir ettir Gorki sýnt af Nemendaleik- húsinu I Lindarbæ kl. 20:00. Útskriftarhópurinn hefur sýnt og sannað á fyrri uppfærslum aö hann er afskaplega fær. Fáir verða fyrir von- brigðum með lokaverkefnið hans. Leikritiðfjall- ar um hóp fólks sem hittist til að eyða saman sumarleyfinu. Þetta er áhrifamikið og átakanlegt verk sem situr lengi I manni. Gleðigjafar á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Bessi og Árni eru frábærir. Gauragangur á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Ingvar E. Sigurðsson þótti bara hreinlega fæddur I hlutverk sitt. Þá gat hann náttúrulega ekki á sér setið lengur og lét hafa sig I helgar- viðtal IDV. Seiður skugganna eftir Lars Noren á Litla sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Þetta er slðasta sýning þessa verks sem fékk (rábæra dóma I blöðum. F U N D I R Flokkun og burðarþol fyllingarefna heitir námskeið sem Endurmenntunarstotnun helur I dag með þá Þorgeir Helgason jarðtræðing og Harald Sigursteinsson tæknifræðing sem leiðbeinendur. Námskeiðið helst kl. 8:15 og stendur tilkl. 16:00. 32 FIMMTUDAGUR 17. MARS 1994

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.