Morgunblaðið - 21.01.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2005 39
FRÉTTIR
Vestfirsk kjarakaup fyrir alla!
Frá Bjargtöngum að Djúpi, allar
6 á 5.500 kr. Mannlíf og saga, öll
fjórtán heftin á 4.500 kr. Gerist
ekki betra! Vestfirska forlagið,
jons@snerpa.is, s. 456 8181.
Nýtt - nýtt - nýtt
Örlagalínan
Símar 908 1800 & 595 2001.
Talnaspeki er ný þjónusta hjá Ör-
lagalínunni og er hún opin allan
sólarhringinn. Thelma á Örlagalín-
unni er við frá kl. 20 til 22 á mánud.
og fimmtud. fyrir þá sem vilja fara
enn dýpra í fræði talnaspekinnar.
Ferð fyrir saumaklúbba
„Kóngalíf í Coburg“
Litlir hópar - lifandi ferðir.
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Sjá nánar: www.isafoldtravel.is
www.infrarex.com
Verkjalaus án lyfja. Ótrúlegt til-
boð á Infrarex tækinu + PAIN
FREE tækinu og aukablöðkur á
aðeins 8.990. Eitt stk. Infrarex
6.999 kr. og eitt stk. PAIN FREE
6.680 kr. Tilboðið gildir til 2. febr.
Póstsendi um allt land.
Upplýsingar í síma 865 4015.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Læknum með höndunum. Bókin
Læknum með höndunum kennir
þrýstimeðferð og sjálfsheilun.
Aukum vellíðan, eflum heilsuna.
Tilboðsverð 1.490. Bókaútgáfan
Salka, sími 552 1122,
www.salkaforlag.is
Hlaup 2005. Hlaupahandbókin
2005 er komin út. Æfingaáætlanir,
viðtöl, æfingadagbók og margt
fleira. Afreksvörur, Síðumúla 31,
hlaupasíðan hlaup.is,
gpj@ismennt.is
Til sölu á góðum stað í Keflavík.
Til sölu, laus strax, leiga kemur
einnig til greina, 3ja herb. blokk-
aríbúð. Góð staðsetning. Áhuga-
samir hafið samband í síma 421
4515 eða 896 2349, Bjarney.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu málverk eftir Mugg,
Kjarval, Valtýr Pétursson, Tolla,
Karólínu, Kára Eiríks, Atla Má,
Erró, Kristján Davíðsson,
Jóhannes Geir og fleiri.
Tökum myndir í umboðssölu.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34,
sími 533 3331.
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 3.-6. mars í Reykjavík.
Upplýsingar og skráning í síma
863 0611 eða á www.upledger.is.
Microsoft-nám enn á hagstæðu
verði. MCSA-nám 270 st. á að-
eins 209.900. Windows XP á
69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám
á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað
nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar-
skólinn www.raf.is.
Dáleiðsla - sjálfstyrking.
Frelsi frá streitu og kvíða.
Reykingastopp, afsláttur fyrir
hjónafólk.
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur. Sími 694 5494.
Þekking - Reynsla bilanalausn-
ir.com. Kem á staðinn og laga
tölvuvandamál. Aðstoða einstak-
linga og fyrirtæki. Áralöng
reynsla, hagstætt verð og vönduð
vinnubrögð. Microsoft viður-
kenndur. Sími 896 5883.
Hermann Ingi jr. spilar um helg-
ina. Boltinn í beinni.
Tökum að okkur þorraveislur.
Útsala - útsala Kristalsvasar,
glös, postulínsstyttur, matar- og
kaffisett, hnífapör og hand-
skornar trévörur.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Þarftu að losna við gömul hús-
gögn, föt og fleira? Sæki þér að
kostnaðarlausu. Við styðjum
krabbameinssjúk börn.
Sími 661 5873.
Útsala. Ullarsjöl - alpahúfur -
flísfóðraðir vettlingar.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Vandaðir göngu/kuldaskór.
Fóðraðir með lambaskinni. Rosa-
lega flottir. Aðeins 9.500 kr.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Kanaríeyjaskór
Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, margir litir.
Ný sending af barnaskóm.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Hörkugóðir reimaðir götuskór,
vel einangraðir með grófum sóla
fyrir herra, fleiri litir, aðeins kr.
7.785.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgj - góð þjónusta
Hermann Ingi jr. spilar um helg-
ina. Boltinn í beinni.
Tökum að okkur þorraveislur.
Fundaraðstaða til leigu
20-24 manna salur til leigu með
eða án veitinga, útbúinn með
sjónvarpi, DVD, vídeo, tölvuteng-
ingu og tússtöflu.
QUIZNOS, Suðurlandsbraut 32,
sími 577 5775.
Til sölu 10 tonna grásleppuleyfi
og 300 grásleppunet.
Upplýsingar í símum 438 6781 og
892 9360.
Toyota árg. '99, ek. 93.000 km.
Yaris, 5 d., svartur. „Spoiler“ og
ljósahlífar. Góð vetrardekk. Nýjar
bremsur, nýsmurður. Bíll í góðu
standi. Skoðaður '06. Uppl. í síma
898 3996, Sigurður.
Izuzu Trooper 04.2000 - Ek. 67
þ. 35", abs, toppgrind, spoiler, hlíf
á varadekki, kastarar, viður í
mælaborði, díselmælir, krókur
o.fl. Glæsilegur jeppi. Verð 2.680
þ. Uppl. í síma 893 1205.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuvegi 22,
sími 564 6415 - gsm 661 9232.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc-
er, Colt, Carisma, Avensis, Cor-
olla, Yaris, Carina, Accent, Civic,
Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Brenderup mótorhjólakerrur.
Tveggja mótorhjóla kerrur. Mál:
325x159 cm, burðargeta: 375 kg.
Nánari upplýsingar í síma 892
7512 og á netinu: lyfta@lyfta.is og
www.lyfta.is
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Vertu flott fyrir hann á BÓNDA-
DAGINN með mynd sem birtist
14. janúar.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Fartölvustandar P. á lager kr.
3.990. Smíði og hönnun úr plexi-
gleri og áli. Plexiform ehf.,
Dugguvogi 11, 104 Rvík, sími 555
3344. Opið virka daga 9 til 17 og
laugardaga 10 til 15.
Heimanám - Fjarnám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Excel - Word - Acc-
ess - PowerPoint - Skrifstofu-
námskeið - Photoshop - Tölvuvið-
gerðir o.fl. www.heimanam.is.
Sími 562 6212.
Upledger HBSM á Akureyri.
Kynningarnámskeið á Upledger
höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið á Akureyri
29. janúar. Upplýsingar og skrán-
ing í síma 466 3090 eða á
wwww:upledger.is/umsokn
Til sölu Musso árg. 1998, keyrð-
ur 120 þ. km, vél 2,9 turbo dísel.
Gott verð kr. 980.000. Uppl. í síma
864 8830.
SNJÓRINN ER KOMINN!
Er með skíði, bindingar og skó á
ca 8 ára barn til sölu, lítið notað
eftir eitt barn. Lengd á skíðum
105 cm, stærð á skóm 37-38, (UK
5). Uppl. í síma 691 0601.
Í FRÉTT um viðhorf innflytjenda
til ýmissa þátta á Íslandi var rang-
lega sagt að könnunin hefði verið
unnin í samvinnu við félagsvísinda-
deild Háskóla Íslands. Hið rétta er
að könnunin var unnin í samvinnu
við Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands.
Eru hlutaðeigendur beiðnir vel-
virðingar á þessum leiðu mistök-
um.
LEIÐRÉTT
Félagsvísinda-
stofnunMÁLSTOFA Hafrannsóknastofn-
unar gengst fyrir reglulegum fyr-
irlestrum um haf- og fiskirann-
sóknir. Í dag, föstudaginn 21. janúar
kl. 12:30, mun Magnús Örn Stef-
ánsson erfðafræðingur flytja fyrir-
lesturinn: Stofngerð karfa, (Sebast-
es mentella), á norðurhveli jarðar:
Irmingerhaf og Íslandskanturinn.
Málstofan er á jarðhæð sjávar-
útvegshússins á Skúlagötu 4 og er
öllum heimill aðgangur.
Fyrirlestur
um karfa
EFNT verður til hátíðar á vegum
sendiráðs Japans og japönsku-
kennslunnar innan heimspekideildar
Háskóla Íslands í hátíðarsal í aðal-
byggingu HÍ laugardaginn 22. jan-
úar. Hátíðin stendur frá kl. 14–18 og
er aðgangur ókeypis og öllum opinn.
Þar verður fjölbreytt dagskrá í boði
fyrir fólk á öllum aldri, m.a. með
kynningum á japönskum mat, tesið-
um, origami-pappírslist og bardaga-
íþróttum.
Að undirbúningi þessarar hátíðar
koma þeir nemendur sem stundað
hafa nám í japönskum fræðum og
margir þeirra Japana sem búsettir
eru hér á landi. Gestir fá að kynnast
Japan frá ýmsum hliðum. Japanskar
sjálfsvarnarlistir verða sýndar á
sviði og fjallað verður um menningu
vítt og breitt í fjórum stuttum erind-
um sem fjalla um teiknimyndir, er-
lend tökuorð í japönsku, geisjur og
japönsk sverð.
Settir verða upp básar þar sem
fólk getur fengið nafn sitt skrautrit-
að með japönsku kanji-letri, æft sig í
að brjóta saman pappír á hefðbund-
inn hátt sem nefnist origami og skoð-
að eftirlíkingar af fornum japönsk-
um ritum og bókum. Einnig verður
hægt að smakka japanskan mat og
dreypa á maccha-tei og tilheyrandi
sætindum meðan birgðir endast.
Aðgangur er ókeypis og öllum op-
inn.
Japönsk fjölskylduhátíð í HÍ