Morgunblaðið - 21.01.2005, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Rúnar Þór Egilsson flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur
á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá
Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Aftur annað
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur eftir
Guðmund Daníelsson. Anna Kristín Arn-
grímsdóttir les lokalestur. (15:15)
14.30 Miðdegistónar. Dúettinn þú og ég
syngja nokkur lög af plötunni Ljúfa líf.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Píanótríó í E- moll
Dumky ópus 90 eftir Antonín Dvorák.
Rembrandt tríóið leikur.
21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum
á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
16.35 Óp e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Artúr (Arthur, ser.
VII) (86:95)
18.30 Heimaskólinn (The
O’Keefes) (2:8)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Strokutígurinn (A Tiger
Walks) Bandarísk fjöl-
skyldumynd frá 1964. Ung
stúlka reynir að bjarga lífi
tígrisdýrs sem sloppið hef-
ur frá sirkusflokki og til
stendur að aflífa. Leik-
stjóri er Norman Tokar og
meðal leikenda eru Brian
Keith, Vera Miles og
Pamela Franklin.
21.40 Furðuverk (Phen-
omenon) Bandarísk bíó-
mynd frá 1996. Bifvéla-
virki sér undarlegt ljós á
afmælisdegi sínum. Dag-
inn eftir hefur hann öðlast
ofurgreind sem hann nýtir
til góðra verka. Fyrir vikið
er hann álitinn viðundur
en ríkisstjórnin vill not-
færa sér krafta hans.
Leikstjóri er Jon Turtel-
taub og meðal leikenda eru
John Travolta, Kyra Sedg-
wick, Forest Whitaker og
Robert Duvall. e.
23.40 Múlrekinn (Zamani
barayé masti asbha)
Írönsk bíómynd frá 2000
um erfiða lífsbaráttu kúrd-
ískrar fjölskyldu í þorpi á
landamærum Íraks og Ír-
ans. Ayoub er tólf ára og
þarf að sjá fjölskyldunni
farborða eftir að pabbi
hans deyr. Leikstjóri er
Bahman Ghobadi og aðal-
hlutverk leika Ayoub
Ahmadi, Rojin Younessi,
Amaneh Ekhtiar-dini og
Madi Ekhtiar-dini.
00.55 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00
12.25 Í fínu formi
12.40 Jag (Tribunal)
(21:24) (e)
13.25 60 Minutes II (e)
14.10 Life Begins (Nýtt líf)
(1:6) (e)
15.00 Curb Your Enthus-
iasm (Rólegan æsing 2)
(4:10) (e)
15.30 Curb Your Enthus-
iasm (Rólegan æsing 3)
(3:10) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 The Simpsons
(17:22)
20.30 Idol Stjörnuleit 15.
þáttur í beinni útsendingu
frá Vetrargarðinum í
Smáralind.
22.00 Punk’d 2 (Negldur)
22.30 Idol Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla.)
22.55 The Sketch Show
(Sketsaþátturinn) Breskur
gamanþáttur.
23.20 Table For One (Borð
fyrir einn) Leikstjóri: Ron
Senkowski. 1999. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.10 High Crimes (Stríð
við herinn) Leikstjóri:
Carl Franklin. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.00 Enough (Nóg komið)
Leikstjóri: Michael Apted.
2002. Stranglega bönnuð
börnum.
04.50 Fréttir og Ísland í
dag
06.10 Tónlistarmyndbönd
16.30 Prófíll
17.00 Jing Jang
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
19.00 Gillette-sport-
pakkinn
19.30 Motorworld
20.00 World Supercross
21.00 World Series of
Poker
22.30 David Letterman
23.15 Die Hard (Á tæp-
asta vaði) Þriggja stjarna
spennumynd. John
McClane, rannsóknarlög-
reglumaður frá New
York, er fyrir tilviljun
staddur í skýjakljúfi þeg-
ar hryðjuverkamenn
leggja til atlögu. Glæpa-
mennirnir eru þaul-
skipulagðir og miskunn-
arlausir en þeir gera sér
ekki grein fyrir hvað þeir
kalla yfir sig þegar þeir
taka eiginkonu Johns
sem gísl. Aðalhlutverk:
Bruce Willis, Alan Rick-
man, Bonnie Bedelia og
Paul Gleason. Leikstjóri:
John McTiernan. 1988.
Stranglega bönnuð
börnum.
07.00 Blandað efni, innlent
og erlent
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Blandað efni
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Nætursjónvarp
Skjár einn 21.50 Al Pacino leikur aðalhlutverkið í
myndinni Scent of a Woman, ásamt Chris O’Donnell.
06.00 Shanghai Noon
08.00 Dinner With Friends
10.00 A Dog of Flanders
12.00 Hair
14.05 Shanghai Noon
16.00 Dinner With Friends
18.00 A Dog of Flanders
20.00 Hair
22.05 State of Grace
00.15 Diggstown
02.00 Concpiracy
04.00 State of Grace
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt-
ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há-
degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már
Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00
Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki
gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á mið-
vikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með
Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Rúnar Róbertsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
Óskastundin
Rás 1 09.05 Gerður G. Bjarklind
leikur óskalög hlustenda á föstu-
dagsmorgnum. Lögin eru í anda
gömlu góðu laganna, auk kór- og ein-
söngslaga, íslenskra og erlendra.
Beiðnum um óskalög er hægt að
koma til umsjónarmanns með því að
senda tölvupóst, gerdurg@ruv.is eða
með því að senda bréf til Óska-
stundarinnar.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.00 Jing Jang
18.00 17 7 (e)
19.00 Sjáðu (e)
20.00 Popworld 2004 Tek-
ið á því sem er að gerist í
heimi tónlistarinnar. Við-
töl, umfjöllunum, tónlist-
armenn frumflytja efni í
þættinum og fl. (e)
22.00 Idol 2 extra - live
22.30 Fréttir
22.33 Jing Jang
23.10 The Man Show
(Strákastund)
23.35 Meiri músík
Popp Tíví
18.00 Upphitun Í Pregame
Show hittast breskir
knattspyrnuspekingar og
spá og spekúlera í leiki
helgarinnarl Farið er yfir
stöðuna og hitað upp fyrir
næstu leiki.
18.30 Blow Out (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Guinness World
Records
21.00 Law & Order
21.50 Scent of a Woman
Blankur háskólanemi tek-
ur að sér að hugsa um
blindan mann, en starfið
felur ýmislegt í sér sem
hann hafði ekki gert ráð
fyrir. Kvikmyndin var til-
nefnd til 4 Óskars-
verðlauna og fékk aðalleik-
ari kvikmyndarinnar, Al
Pacino, óskarinn fyrir leik
sinn í myndinni. Með önn-
ur hlutverk fara Chris
O’Donnell og Gabrielle
Anwar
00.20 CSI: Miami (e)
01.05 Law & Order: SVU
Maður er handtekinn fyrir
að ráðast á þungaða eig-
inkonu sína. Hann lög-
sækir hana fyrir van-
rækslu því hún drakk
meðan á þungunni stóð.
Benson kemst að því að
þetta er ekki í fyrsta sinn
sem barn hefur orðið fyrir
barðinu á áfengissýki kon-
unnar. (e)
01.50 Jay Leno Jay Leno
hefur verið kallaður
ókrýndur konungur spjall-
þáttastjórnenda Hann tek-
ur á móti gestum af öllum
gerðum í sjónvarpssal og
má með sanni segja að fína
og fræga fólkið sé í áskrift
að kaffisopa í settinu þeg-
ar mikið liggur við. Í lok
hvers þáttar er boðið upp á
heimsfrægt tónlistarfólk.
(e)
02.35 Óstöðvandi tónlist
15. þáttur Idol Stjörnuleitar í kvöld
YLFA Lind, Helgi, Hildur
Vala, Lísebet, Heiða, Brynja,
Vala, Margrét Lára og Davíð
Smári verða í sviðsljósinu í
Idol Stjörnuleit í kvöld, en
annar þáttur 10 manna úr-
slitanna verður þá sýndur á
Stöð 2. Nanna Kristín féll úr
keppninni fyrir viku og sitt
sýndist hverjum um þá
ákvörðun þjóðarinnar.
Ákvörðunin er hins vegar
endanleg og nú heldur ballið
áfram. Í kvöld verður sjálfur
Páll Óskar Hjálmtýsson
gestadómari og tónlistar-
stefna þáttarins er diskó.
Dómararnir hafa þó ekki bein
völd, enda velur þjóðin með
því að senda sms eða hringja.
Sjálfsagt hentar diskóið kepp-
endum misvel eins og gengur
og gaman verður að fylgjast
með því hverjir spjara sig fyr-
ir framan fjölda áhorfenda.
Í kvöld velur þjóðin, ekki
Sigga, Bubbi og Þorvaldur.
Idol Stjörnuleit er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.30 í kvöld.
Diskó friskó
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ
A TIGER WALKS
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Brian heitinn Keith er góður í
þessari ágætu Disney-mynd.
PHENOMENON
(Sjónvarpið kl. 21.40)
Þokkalegasta afþreying, sem
réttlætir þó engan veginn end-
ursýningu á besta sýning-
artíma. Metnaðarleysi þar á
ferð.
ZAMANI BARAYÉ MASTI ASBAH
(Sjónvarpið kl. 23.40)
Margverðlaunuð, átakanleg
írönsk raunasaga Kúrda sem
búa við mikla fátækt nálægt
landamærum Írans og Íraks.
TABLE FOR ONE
(Stöð 2 kl. 23.20)
Eldheit ástríða og afbrýðisemi
eru neistarnir í þessum þol-
anlega spennutrylli með hinni
ágætu Rebeccu De Mornay.
HIGH CRIMES
(Stöð 2 kl. 1.10)
Morgan Freeman er al-
gjörlega fyrirmunað að skila
vondu verki, jafnvel þótt
myndin sé af lakara taginu.
ENOUGH
(Stöð 2 kl. 3.00)
Nú er nóg komið fröken J-Lo,
annaðhvort ferðu að standa
þig í stykkinu eða getur kvatt
kvikmyndaferilinn fyrir fullt
og allt.
SCENT OF A WOMAN
(SkjárEinn kl. 21.50)
Huhh-hahhh! Ekkert er auð-
veldara en að láta ofleikinn hjá
Pacino fara í sínar fínustu, því
sannarlega ofleikur hann hér
næstum eins mikið og í Dick
Tracy. En hann ofleikur bara
af svo miklum sannfæring-
arkrafti og innlifun.
HAIR
(Stöð 2 Bíó kl. 20)
Milos Forman tókst það sem
fæstum hefur tekist á síðustu
40 árum, að færa söngleik upp
á hvíta tjaldið og gera hann
betri fyrir vikið.
STATE OF GRACE
(Stöð 2 Bíó kl. 22)
Hörkumynd. Hrá og harkaleg.
Sean Penn og Gary Oldman
eru flestum kvikmyndaleik-
urum fremri og sanna það hér
í þessari tilfinningaþrungnu
glæpasögu.
BÍÓMYND KVÖLDSINS
DIE HARD
(Sýn kl. 23.15)
Um margt tímamótamynd.
Einhver allra harðasta
harðhausamynd sem gerð
hefur verið. Meira spenn-
andi en flestar spennu-
myndir. Meiri hasar en í
flestum hasarmyndum.
Hvað hefur eiginlega orðið
af þér kæri Willis?
Skarphéðinn Guðmundsson
FÖSTUDAGSBÍÓ