Morgunblaðið - 21.01.2005, Blaðsíða 42
Tónlist
Bar 11 | Hljómsveitirnar Retron, Skátar
og Dáðadrengir halda tónleika kl. 23.
Café Rosenberg | Svavar Knútur Krist-
insson tónlistarmaður heldur upp á af-
mæli sitt með fjölbreyttum tónleikum kl.
22. Fram koma listamenn úr öllum áttum
auk þess sem hljómsveitin Hraun! leikur
m.a. undir karaoke-söng.
Glerárkirkja | Hátíðartónleikar í tilefni
þess að 110 ár eru liðin frá fæðingu Dav-
íðs Stefánssonar. Karlakór Akureyrar –
Geysir flytur allar helstu söngperlur Dav-
íðs. Einsöngvarar verða Alda Ingibergs-
dóttir, Hulda Garðarsdóttir og Óskar Pét-
ursson en auk þeirra munu kórfélagar
syngja einsöng, dúetta og kvartett mun
einnig koma fram.
Skemmtanir
Cafe Amsterdam | DJ. Master leikur í
kvöld.
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. með
þorradansleik í kvöld.
Classic Rock | Hljómsveitin Fimm á
Richter mun skemmta um helgina.
Gaukur á Stöng | Spilabandið Runólfur
og Pink & Floyd á neðri hæð, Dj Gunni á
efri hæð.
Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin
Sexvolt leikur um helgina.
Kringlukráin | Tilþrif leika um helgina.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Úlf-
arnir skemmta föstudag og laugardag.
Húsið opnað kl 22, frítt inn til miðnættis.
Kvikmyndir
Háskólabíó | Frönsk kvikmyndavika. Kl.
17.30, Löng trúlofun. Kl. 18, Grjóthaltu
kjafti. Kl. 20, Peningabíllinn, Löng trúlof-
un. Kl. 22, Bróðirinn. Kl. 22.30, Grjót-
haltu kjafti.
Myndlist
Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn
Sigurbjörnsson – Fjölskyldan. Tíu olíu-
málverk.
Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnu-
mót lista og minja.
Gallerí 101 | Egill Sæbjörnsson – Herra
Píanó & Frú Haugur.
Gallerí Banananas | Baldur Björnsson –
Hefur þú upplifað geðveiki?
Gallerí Dvergur | Sigga Björg Sigurð-
ardóttir – Lappir, línudans og fórnarlamb í
gulri peysu.
Gallerí Humar eða frægð! | Ásdís Sif
Gunnarsdóttir opnar sýningu sína í glæ-
nýjum sýningarsal Smekkleysu SM í Kjör-
garði við Laugaveg 59. Sýningin opnuð
kl. 17.
Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir myndverk.
Gallerí Sævars Karls | Hulda Vilhjálms-
dóttir – Hver er að banka á hurðina?
Kannski barnið í landslaginu?
Gallerí Tukt | Kristjana Rós Guðjohnsen
sýnir abstrakt olíumálverk.
Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir
ljósmyndir, skúlptúra, teikningar og
myndbönd.
Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár – sýning í
tilefni af 100 ára afmæli fyrstu almenn-
ingsrafveitunnar. Svart á hvítu, þrívíð
verk, málverk, teikningar og grafík eftir
íslenska og erlenda listamenn í Sverrissal
og Apóteki. Sigrún Guðmundsdóttir er
myndhöggvari janúarmánaðar.
Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný ol-
íumálverk í forkirkju.
Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvars-
son, rafvirkjameistari og heimilismaður á
Hrafnistu, sýnir útsaum og málaða dúka í
Menningarsalnum á fyrstu hæð.
Kaffi Espresso | Guðrún Eggertsdóttir –
skúlptúrar og myndir.
Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir –
Snjókorn.
Kling og Bang gallerí | Heimir Björgúlfs-
son – Alca torda vs. rest.
Kunstraum Wohnraum | Alda Sigurð-
ardóttir – Landslagsverk.
Listasafn ASÍ | Valgerður Guðlaugsdóttir
– Á skurðarborði Augans.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Birgir
Snæbjörn Birgisson – verk úr tveimur
myndröðum, Snertingar og Ljóshærðar
starfstéttir. Elías B. Halldórsson – Olíu-
ljós. Verk úr einkasafni Þorvaldar Guð-
mundssonar og Ingibjargar Guðmunds-
dóttur á neðri hæð.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verk-
um Ásmundar Sveinssonar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Þórður Ben Sveinsson – Borg náttúrunn-
ar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt
útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur.
Brian Griffin – Áhrifavaldar.
Nýlistasafnið | Hlynur Helgason – Gengið
niður Klapparstíg. Ævintýralegir femínist-
ar – Carnal Knowledge.
Slunkaríki | Ívar Brynjólfsson – Bardaga-
vellir.
Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sör-
en Solsker Starbird – Er sálin sýnileg?
Ljósmyndasýning.
Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson
er myndlistarmaður mánaðarins. Yfirlits-
sýning í veitingastofu og í kjallara.
Leiklist
Borgarleikhúsið | Híbýli vindanna er leik-
gerð Bjarna Jónssonar á vest-
urfarasögum Böðvars Guðmundssonar,
Híbýli vindanna og Lífsins tré undir leik-
stjórn Þórhildar Þorleifsdóttur.
Ausa Steinberg eftir Lee Hall og Stól-
arnir eftir Ionesco. Guðrún Ásmunds-
dóttir og Þráinn Karlsson leika gaml-
ingjana í stólunum en Ilmur
Kristjánsdóttur leikur Ausu, einhverfan
ofvita sem dreymir um að deyja eins og
óperudíva.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón-
listararfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar
rannsóknir á tónlistararfinum og útgáfa
efnis á geisladiskum. Fyrsta sýningin
fjallar um Silfurplötur Iðunnar sem
Kvæðamannafélagið Iðunn og Smekk-
leysa gáfu nýlega út á 4 geisladiskum
ásamt veglegu riti.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til –
menning og samfélag í 1200 ár. Opið frá
kl. 11–17.
Þjóðmenningarhúsið | Allir eru velkomnir
við opnun sýningarinnar Skáld mánaðar-
ins – Davíð Stefánsson. Guðmundur Andri
Thorsson flytur ávarp Gunnar Gunn-
arsson og Sigurður Flosason leika spuna
í kringum sálm Davíðs, Ég kveiki á kert-
um mínum, lag Guðrúnar Böðvarsdóttur.
Mannfagnaður
Félagsheimili Ásatrúarfélagsins | Þorra-
blót Ásatrúarfélagsins verður í dag,
bóndadag, kl. 19. Nánari upplýsingar í
síma 5618633 og á asatru.is.
Félagsheimilið Leikskálar | Þorrablót
Víkurbúa verður haldið í Leikskálum laug-
ardaginn 22. janúar. Nánari upplýsingar
veita: Guðrún (8471359), Soffía
(4871477), Anna (8630307), Ragnhildur
(4871474), Sigrún (4871191).
Fylkishöll | Herrakvöld Fylkis verður í
Fylkishöll kl. 19 í kvöld. Ræðumaður verð-
ur Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra.
Dagskráin verður undir stjórn Hermanns
Gunnarssonar. Örn Árnason skemmtir,
málverkauppboð og þorramatur. Miða-
verð kr. 3.800.– Nánari uppl. í síma
5676467.
Kynning
Maður lifandi | Inga Kristjánsdóttir nemi
í næringarþerapíu DET er með ráðgjöf kl.
12–14.
Námskeið
Gigtarfélag Íslands | Hópþjálfun Gigt-
arfélags Íslands býður upp á s.s. róleg
leikfimi, vefjagigtarhópar, bakleikfimi fyrir
karlmenn og jóga. Þjálfunin fer fram í
húsi GÍ í Ármúla 5. Nánari upplýsingar
hjá GÍ.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Námskeið í
glerskurði, myndlist, leirlist, bútasaum og
pennasaum. Allir velkomnir, upplýsingar í
síma 5610300.
Íþróttir
Íþróttahúsið Vík | Körfubolti í 1. deild
karla föstudaginn 21. janúar nk. í Vík kl.
19.15, Drangur – Ármann/Þróttur.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Útivist blótar þorr-
ann á Leirubakka í Landssveit 28.–30.
jan. Farið verður í gönguferð og einnig
verða jeppaferðir.
Jeppaferð í Kerlingarfjöll 28.–30. janúar
nk. Farið verður á föstudagskvöldi og ek-
ið í Hrauneyjar. Daginn eftir er ekið um
Sóleyjarhöfðavað, inn í Setur og áfram í
Kerlingarfjöll þar sem gist er. Þetta er
ferð fyrir mikið breytta jeppa. Fararstjóri
er Jón Viðar Guðmundsson.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
42 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 sanka saman,
4 rithöfundur, 7 sótt-
kveikju, 8 ber, 9 elska,
11 einkenni, 13 sprota,
14 fljót, 15 fánýti, 17 mjög,
20 sjór, 22 hræfugla,
23 truntu, 24 trjágróður,
25 mikilleiki.
Lóðrétt | 1 púði, 2 segl,
3 fiska, 4 raunveruleg,
5 sjófuglinn, 6 slóra,
10 geta um, 12 ber,
13 karlfugls, 15 lund,
16 trylltan, 18 valur,
19 blómið, 20 skott,
21 lengra í burtu.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 skinhelgi, 8 tæpur, 9 neita, 10 rói, 11 renni,
13 ræddi, 15 skass, 18 satan, 21 kál, 22 andrá, 23 ágóði,
24 ragmennið.
Lóðrétt | 2 kæpan, 3 nærri, 4 ernir, 5 grind, 6 stór, 7 gati,
12 nes, 14 æða, 15 skap, 16 aldna, 17 skálm, 18 sláin,
19 tjóni, 20 náið.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hvers kyns tækifæri sem gefst til
menntunar eða ferðalaga vekur hjá þér
gríðarlegan áhuga. Þú finnur fyrir já-
kvæðni og hressleika og vilt vera í fé-
lagsskap annarra.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Dagurinn í dag verður þér ábatasam-
ur. Frábærar gjafir og hlunnindi ber-
ast þér hugsanlega. Á sama tíma sýnir
þú rausnarskap og leyfir öðrum að
njóta gæfu þinnar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þetta er góður dagur fyrir samninga-
viðræður og mikilvægar samræður við
maka og viðskiptavini. Fólk er til í að
vinna með þér, allt sem þú snertir
verður að gulli.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú ert óvenjuorkumikill í dag, krabbi,
og líklegra en ekki að þér finnist þú
hreystin uppmáluð. Dugnaður þinn
gerir þér kleift að koma einstaklega
miklu í verk.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Dagurinn er hentugur til daðurs, af-
þreyingar og sköpunar. Er möguleiki
að þú komist í stutt frí? Þig langar
mest til þess að sleppa fram af þér
beislinu þessa dagana.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Annríki undanfarinna daga og skipu-
lagsleysi á heimilinu hefur gert þér
gramt í geði, meyja góð. Í dag ert þú
hins vegar full af krafti til þess að
koma málum þínum í gott horf.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Viðfangsefni þín í dag eiga það sameig-
inlegt að vera snjöll, jákvæð og vin-
veitt í eðli sínu. Þú nýtur þess að vera
innan um aðra, og þeir í þínum fé-
lagsskap.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þetta er góður dagur fyrir viðskipti og
fjárfestingar af ýmsu tagi. Hvaðeina
sem þú fæst við í dag gæti reynst
ábatasamt í framtíðinni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Þú finnur til glaðværðar og bjartsýni
sem nýtist vel til þess að ná árangri í
nánast hverju sem er. Dagurinn í dag
færir þér ábyggilega gæfu, nýttu tæki-
færi sem gefast.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú finnur sannarlega til góðmennsku í
garð annarra og vilt hjálpa þeim sem
minna mega sín. Rausnarskapur í eigin
garð og sinna nánustu er fyrsta skref-
ið.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Markmið þín eru skýrari í dag en aðra
daga af einhverjum ástæðum. Þú veist
hvað þú vilt og áttar þig á því að það út
af fyrir sig er fyrsta skrefið.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Dagurinn í dag er afar hagstæður fyrir
samskipti við yfirboðara af einhverju
tagi. Þeir munu hlusta á þig með opn-
um huga. Enginn verður meira hissa á
því en þú.
Stjörnuspá
Frances Drake
Vatnsberi
Afmælisbarn dagsins:
Þú þykir aðlaðandi og litríkur kar-
akter en ert jafnframt metnaðargjarn
og alvörugefinn í því sem þú tekur
þér fyrir hendur. Oftar en ekki er yfir
þér einhvers konar stjörnuljómi,
óháður því sem þú fæst við.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
ROKKIÐ er alls ekki
dautt úr öllum æðum
þótt útvarpsheim-
urinn sé í tilvistar-
kreppu þessa dag-
ana. Í kvöld verða
tónleikar víða um
bæ, m.a. á Grand
rokki, þar sem sveit-
irnar Jan Mayen,
Reykjavík! og Norton
slá saman í stóra
tónleika kl. 23.
Hljómsveitin
Reykjavík! leikur að
sögn meðlima
„ghetto-fusion“-
tónlist, gegnsýrða af
viðhorfsvandamálum.
Þeir segja allar full-
yrðingar um dauða
rokksins úr lausu
lofti gripnar. „Það
kemur voðalega flatt
upp á mann að rokk-
ið fari svona halloka í
útvarpinu, ég get
ekki sagt að ég hafi
átt von á því. Ég hélt
að rokkið væri orðið
tískubóla en auglýs-
endur eru þó líklega
ekki á því að þessi tískubóla sé eitt-
hvað að gera sig, sem er kannski bara
gott mál,“ segir Bóas Hallgrímsson,
söngvari Reykjavíkur!, sem er á leiðinni
til London ásamt Jan Mayen í febrúar,
en þar munu sveitirnar leika saman á
tónleikum. Með þeim fer hljómsveitin
Skátar, sem heldur einmitt tónleika á
Bar 11 í kvöld. „Vaggið og veltan verður
sprelllifandi hjá okkur og ég geri ráð
fyrir að okkur verði tiltölulega heitt í
Rokk er viðhorf, en ekki lífsstíll. Þetta
viðhorf einkennist af hæfilegu kæru-
leysi, vinalegheitum, góðum félagsskap
og góðum bjór að mínu mati.“
hamsi, enda aldrei verið jafn brýnt og
núna að taka upp hanskann fyrir rokkið,
fyrst menn eru að segja að það sé
dautt. Mér finnst þetta persónulega of-
notuð vitleysa að halda því fram að
rokkið sé dautt.“
Undir þetta tekur Haukur Magn-
ússon, gítarleikari og bakraddasöngvari
Reykjavíkur!. „Reykjavík! er bara að
spila það sem kemur út úr gíturunum
okkar og það er það sem rokkið er.
Rokkið lifir á Grand rokki í kvöld
Tónleikar Jan Mayen, Reykjavíkur!
og Norton hefjast kl. 23 og kostar
500 krónur inn.