Morgunblaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Risaeðlugrín
© DARGAUD
AAAAHAAA! ER ÞETTA SÁ GRUNAÐI?
MIKIÐ VARSTU
FLJÓTUR
JÁ ÞETTA ER HANN!
GRUNAÐUR UM
HVAÐ? ÉG GERÐI
EKKI NEITT!
GERÐIR ÞÚ EKKI NEITT?
ERTU VISS?
VILTU VITA HVAÐ ÞÚ
HEFUR GERT?
ÖÖÖ
JÁ!
ÞÚ TÓKST ÞÁTT Í ÆFINGU Á NOTKUN NÝS LEYNILEGS
FJARSKIPTA-
BÚNAÐAR ÆFINGIN TÓKST MEÐ
EINDÆMUM VEL!
ÞAÐ ER ÞESSU UNDRATÆKI AÐ ÞAKKA AÐ LÖGREGLULIÐI
OKKAR TEKST AÐ NÁ BETRI ÁRANGRI Í ÞVÍ AÐ GERA
SAMFÉLAGIÐ
ÖRUGGARA DAVÍÐ, LÖGREGLUSTJÓRI, VERÐUR
ÁNÆGÐUR AÐ HEYRA
NIÐURSTÖÐUR VERKEFNISINS
Í NAFNI LAGANNA ÞÖKKUM VIÐ
ÞÉR FYRIR OG ÓSKUM ÞÉR TIL
HAMINGJU MEÐ ÞESSA ÓVÆNTU
ÞÁTTTÖKU
EKKI GLEYMA AÐ
MEÐ LÖGUM SKAL
LAND BYGGJA
HELDURÐU AÐ EINHVER
EIGI EFTIR AÐ BÚA TIL
KVIKMYND UM
ÆVI MÍNA?
AUÐVITAÐ! EN VIÐ VERÐUM LEIKNIR
AF SOKKABRÚÐUM!
ÞÚ ERT
SAMT
HEPPINN...
LÆKNIRINN
SAGÐI AÐ
ÞÚ VÆRIR
EKKI MEÐ
GIGT...
VERKUR-
INN ÆTTI
EKKI AÐ
KOMA
AFTUR
ARM-
BANDIÐ MITT
LÆKNAÐI
MIG... EKKI
LÆKNIRINN
EF ÞÚ
FÆRÐ VERKI
AFTUR LÁTTU
MIG ÞÁ
VITA...
ÞÁ FÆ ÉG
MÉR BARA
ANNAÐ
KOPAR-
ARMBAND
MAMMA! ÉG ERÞYRSTUR! JÁ, EN ÞETTA ER
BARA VATN...
Dagbók
Í dag er fimmtudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 2005
Það er alltaf gamanað hafa rétt fyrir
sér, eins og Víkverji
hefur margoft reynt á
eigin skinni. Enn ein
staðfestingin á því að
Víkverji veit sínu viti
er nýleg lækkun á
fasteignagjöldum í
Hafnarfirði, Álftanesi
og Seltjarnarnesi.
Töldu stjórnendur
þessara sveitarfélaga
að ekki væri sann-
gjarnt að íbúarnir
yrðu að greiða miklu
hærri gjöld (þ.e.
skatta) eingöngu
vegna þess að fasteignamatinu var
breytt. Þetta er auðvitað hið besta
mál og óskandi að önnur sveitarfélög
taki sér þetta til fyrirmyndar.
Víkverji verður hins vegar að
benda á að þegar þetta var ákveðið
voru liðin um tvö ár frá því að hann
benti á það gríðarlega óréttlæti sem
væri fólgið í því að stórkostleg
hækkun á fasteignamati hefði sjálf-
krafa leitt til margfalt hærri fast-
eignagjalda, og hvatti til þess að
sveitarfélög lækkuðu álagningar-
hlutfall fasteignagjalda.
Loksins, loksins, segir Víkverji en
finnst nú eiginlega að sveitarfélögin
hefðu mátt taka við sér fyrr. Reynd-
ar hafði Seltjarnarnes
lækkað hlutfallið lít-
illega áður en Víkverji
þekkir ekki nægilega
til annars staðar til að
segja um hvort önnur
sveitarfélög hafi líka
gert það.
x x x
Án þess að Víkverjihafi kannað það
sérstaklega, grunar
hann að þó svo álagn-
ingarhlutfall fast-
eignagjalda hafi verið
lækkað, dugi það ekki
til þess að koma al-
gjörlega til móts við hækkun fast-
eignamats sem hefur verið gríðarleg
á síðustu fimm árum á höfuðborg-
arsvæðinu. Ef það er rétt, má þá
ekki búast við enn frekari lækkun
fasteignagjalda?
x x x
Sumar fasteignasölur auglýsa núlítið niðurgrafna kjallara sem
jarðhæðir og segja að næsta hæð
fyrir ofan sé 1. hæð. Til að forðast
allan misskilning leggur Víkverji til
að þeir tali frekar um lítið niður-
grafnar jarðhæðir, ef þeir vilja ekki
nota orðið kjallari. Það ætti að vera
skýrt hvað átt er við með því.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Lækjargata | Hinn heimsfrægi djassgítarleikari Robin Nolan er kominn í
heimsókn til Íslands ásamt góðum vinum sínum og ætlar að leika víða um
land næstu vikuna. Í kvöld leikur Robin á Ísafirði og annað kvöld á Akureyri.
Þá heldur hann tónleika á Café Rosenberg í Lækjargötu á laugardagskvöldið
og flýgur síðan til Vestmannaeyja, þar sem hann leikur á sunnudagskvöld.
Á þriðjudag heldur Robin síðan „Master Class“-námskeið fyrir tónlistar-
menn á þriðjudaginn á Café Rosenberg og fylgir því síðan eftir með tvennum
tónleikum á sama stað.
Robin sat að „djamm“ með vinum sínum þegar ljósmyndara bar að garði.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Djangodjass um allt land
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Því að náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum.
(Tít. 2, 11.)