Morgunblaðið - 30.01.2005, Page 48

Morgunblaðið - 30.01.2005, Page 48
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes ÞETTA ER LÍTUR ÚT FYRIR AÐ VERA GÓÐ MYND! VAMPÍRU KLAPPSTÝRUR! EN ÞAÐ STENDUR HÉRNA AÐ HÚN SÉ BÖNNUÐ INNAN ÁTJÁN ÁRA... EKKERT MÁL, ÉG REDDA ÞVÍ! DRÍFUM OKKUR BARA... ÞETTA ER EITTHVAÐ NÝTT... ÉG ÆTLA AÐ FÁ 2... ÉG MEINA 1 MIÐA Risaeðlugrín © DARGAUD BRRR! ÞAÐ ER FREKAR KALT Í DAG SUMA DAGA LANGAR MANN BARA TIL ÞESS AÐ VERA UPP Í RÚMI, UNDIR SÆNG DAVÍÐ TÆKI ÞAÐ EKKI Í MÁL VINNAN ER NÚMER 1, 2 OG 3! SEGIR HANN ALLTAF EN.... HEY ÞÚ! ÉG ÞEKKI ÞIG! ÞÚ VARST Á ÞESSUM SAMA STAÐ Í GÆR. EKKI NEITA ÞVÍ, ÉG SÁ ÞIG! LÖGIN ERU ÓTVÍRÆÐ. ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ STALDRA HÉRNA VIÐ Í SVONA LANGAN TÍMA. ÉG SKIPA ÞÉR AÐ FÆRA ÞIG Í NAFNI LAGNNA EÐA ÉG NEYÐIST TIL ÞESS AÐ GERA ÞAÐ MEÐ VALDI!! ÞÚ NEITAR AÐ HLÝÐA LÖGUNUM! ERTU MEÐ MÓTÞRÓA? Í SÍÐASTA SKIPTI, ÉG TEL UPP Á ÖÖÖ EINUM ÉG VARAÐI ÞIG VIÐ! EINN! HVAÐ? HVAÐ GERÐIST? TAKK FYRIR! ÁN ÞÍN HEFÐI ÉG DVALIÐ Í KALKANUM TÍMUNUM SAMAN ÞETTA ER ÉG! ÉG VONA AÐ ÉG KOMI EKKI OF SEINT EN EN... ...OG ÁÐUR EN ÉG NÁÐI AÐ ÁTTA MIG ÞÁ STÖKK HANN Á MIG OG KYSSTI MIG! ÞAÐ VERÐUR AÐ LOKA HANN INNI! ELSKAN! KOMDU AFTUR! ÞETTA ER BARA MISSKILNINGUR!! Dagbók Í dag er sunnudagur 30. janúar, 30. dagur ársins 2005 Víkverji hefur áhugaá hreyfingu, en viðurkennir að hann er latur að eðlisfari. En þrátt fyrir dofna útlimi og leti hefur Víkverji veitt því at- hygli að umræðan um offitu og sjúkdóma sem rekja má til hreyfingarleysis er mikil. Og á undan- förnum misserum hafa sérfræðingar gert grein fyrir því að íslenska þjóðin sé of þung og skiptir þá engu máli hvort rætt er um börn, unglinga eða fullorðna. En Víkverji er á þeirri skoðun að mikið sé rætt um vanda- málið, veggspjöld eru hönnuð, nefndarstörf fara í gang, en grasrót- in verður ekki vör við að verið sé að „vinna“ í málunum. Víkverji er alls ekki sáttur við þær lausnir sem boðið er uppá af hálfu stjórnvalda, forgangsröðunin er ekki rétt. Þverfaglegt álit sérfræðinga er í raun að allir ættu að borða minna og hreyfa sig meira – Einfalt ráð! Víkverji er á þeirri skoðun að lítið sem ekkert sé hugað að því að auka við hreyfingu barna á grunnskóla- aldri. Flestar „áróðursherferðir“ gegn vágestinum snúa að mataræði barna og unglinga. Gott og vel. En á sama tíma hefur heldur dregið úr fjölda íþróttatíma í grunn- skólum. Víkverji telur að með sama áframhaldi verði íþróttatími fram- tíðarinnar í 7. bekk með eftirfarandi hætti: Íþróttakenn- arinn (!) deilir út 64 púlsklukkum á nem- endur. Kennarinn sest niður fyrir framan tölvuskjá og fylgist með hjartslætti nem- enda sem ýmist ganga eða hlaupa á þar til gerðum hlaupa- brettum. Eina markmið nemandans í tímanum verður að ná 80% af há- markspúlsi. Víkverji er hinsvegar á þeirri skoðun að íþróttakennarar landsins vinni „kraftaverk“ á hverjum degi með fjölbreyttum tímum, þar sem leikur, ákefð og áreynsla er í fyrir- rúmi. En slíkir tímar eru allt of sjaldan á stundaskrá nemenda, sem þurfa svo sannarlega á hreyfingunni að halda. Íþróttakennarar hafa margoft óskað eftir því að börn fái fleiri tækifæri til þess að hreyfa sig. En þess í stað eru skipaðar nefnd- ir og bæklingar prentaðir. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is              Þorlákshöfn | Eftir kuldakast liðinna vikna er nýkomin hláka hið mesta fagnaðarefni fyrir þá sem vinna útivinnu. Öll verk verða auðveldari og nota- legt að vinna í hlýrri suðvestangolunni sem hefur borið með sér hlýja strauma undanfarið. Þessir verkamenn unnu við uppsetningu á skilti frá Lýsi hf. utan á iðnaðarhúsnæði í Þorlákshöfn þegar ljósmyndari átti leið þar hjá. Morgunblaðið/Einar Falur Framkvæmdaveður MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. (Préd. 1, 5.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.