Morgunblaðið - 30.01.2005, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2005 61
Ein vinsælasta myndin í
USA í 4 vikur samfleytt
l
l
S.V. Mbl.
Ein vinsælasta myndin í
USA í 4 vikur samfleytt
l
l
S.V. Mbl.
Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum Oliver Stone.
STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA
TÍMA VAR SÖNN
Kvikmyndir.is
Ian Nathan/EMPIRE
Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum Oliver Stone.
STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA
TÍMA VAR SÖNN
Kvikmyndir.is
Ian Nathan/EMPIRE
ÁLFABAKKI
kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 og 10.30.
AKUREYRI
kl. 6 og 8.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
kl. 3 og 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 12, 2.15, 4.30 og 6.45.
KEFLAVÍK
kl. 3 og 5.30. Ísl.tal.
YFIR 36.000 ÁHORFENDURI .
H.L. Mbl.
DV
Rás 2
Kvikmyndir.com
ÁLFABAKKI
kl. 1, 2.15, 3.30 og 6. Ísl.tal. / kl. 1.30, 3.45, 6 og 8.15. Enskt tal.
Kvikmyndir.is
FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
KRINGLAN
kl. 12 og 2.15. Ísl.tal.
Tilnefningar til
óskarsverðlauna4
Algjör snilld.
Ein af fyndustu myndum ársins.
l j r ill .
i f f t r i .
Kvikmyndir.is
Mikill uppgangur hefur veriðundanfarið í íslenskri stutt-
myndagerð og hafa íslenskar stutt-
myndir vakið athygli jafnt hérlendis
sem erlendis. Einni íslenskri mynd
hefur verið boðið til keppni á hinni
virtu stuttmyndahátíð í Clermont-
Ferrand í Frakklandi, Síðustu orð-
um Hreggviðs eftir Grím Há-
konarson. Hátíðin er ein mikilvæg-
asta og rótgrónasta stuttmynda-
hátíð í heiminum í dag en hún fer
fram dagana 28. janúar til 5. febrúar
nk. Mynd Gríms hlaut Canal+ verð-
launin á Nordisk Panorama sem
haldin var hér á landi í haust og er
einnig sýnd á Gautaborgarhátíðinni
sem nú er nýhafin.
Í tengslum við Clermont-
Ferrand-hátíðina er haldin mark-
aðsmessa fyrir stuttmyndir þar sem
Kvikmyndamiðstöð Íslands í sam-
vinnu við systurstofnanir sínar á
Norðurlöndum, undir merkjum
Scandinavian Films, mun vera með
stand og setja upp markaðssýningar
þar sem sýndar verða stuttmynd-
irnar: Síðasti bærinn í leikstjórn
Rúnars Rúnarssonar, Sympathy í
leikstjórn Eyrúnar Sigurðardóttur,
Jóníar Jónsdóttur og Sigrúnar
Hrólfsdóttur (Gjörningaklúbburinn)
og Með mann á bakinu í leikstjórn
Jóns Gnarr. Myndir Jóns og Rúnars
eru einnig sýndar í Gautaborg.
Þá var mynd Rúnars valin til sýn-
ingar á alþjóðlegu kvikmyndahátíð-
inni í Rotterdam sem fram fer dag-
ana 26. janúar til 6. febrúar. Eitt af
sérkennum hátíðarinnar er að finna
unga og upprennandi kvikmynda-
gerðarmenn en aðaldagskrá hátíð-
arinnar er fyrir fyrstu eða aðra kvik-
mynd leikstjóra og má geta þess að
Nói albínói í leikstjórn Dags Kára
Péturssonar hlaut einmitt ein að-
alverðlaun hátíðarinnar árið 2003.
Mynd Rúnars, sem valin var besta
stuttmyndin á Nordisk Panorama,
er í dagskrá er nefnist „The Ties
that Bin“ og er hún þar í hópi mynda
hvaðanæva að úr heiminum. Á Rott-
erdam-hátíðinni verður einnig sýnd í
dagskránni „Ghostreader“ myndin
Skagafjörður í leikstjórn Peters
Hutton en í þeirri dagskrá eru sýnd-
ar ljóðrænar þöglar myndir þar sem
ljós og skuggar eru í aðalhlutverki.
Tökur á Sjóræningjum Karíba-hafsins 2 hefjast nú í mars.
Johnny Depp, Orlando Bloom,
Keira Knightley snúa öll aftur en að
auki mun hin sænski Stellan Skars-
gård, sem leikur m.a. í Bjólfskviðu
og breska leikkona Naomie Harris
leika sígaunadrottningu í myndinni
en hún lék m.a. í 28 Days Later.
Gore Verbinski verður áfram í leik-
stjórastólnum og er gert ráð fyrir að
myndin verði tilbúin til frumsýn-
ingar á næsta ári.
Opnunarlínurnar í þriðju (sjöttu)og síðustu Stjörnustríðsmynd-
inni Revenge of the Sith hafa verið
opinberaðar á heimasíðu mynd-
arinnar. Fyrsta orðið gefur e.t.v.
betur til kynna en flest annað hvað
aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna
eiga í vændum: „Stríð!“
Fólk folk@mbl.is
Heimasíða hátíðanna
eru:www.filmfestivalrotter-
dam.comwww.clermont-
filmfest.com