Morgunblaðið - 30.01.2005, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 30.01.2005, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2005 61 Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l  S.V. Mbl. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l  S.V. Mbl. Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE ÁLFABAKKI kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK kl. 3 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2.15, 4.30 og 6.45. KEFLAVÍK kl. 3 og 5.30. Ísl.tal. YFIR 36.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI kl. 1, 2.15, 3.30 og 6. Ísl.tal. / kl. 1.30, 3.45, 6 og 8.15. Enskt tal. Kvikmyndir.is FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KRINGLAN kl. 12 og 2.15. Ísl.tal. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 Algjör snilld. Ein af fyndustu myndum ársins. l j r ill . i f f t r i . Kvikmyndir.is Mikill uppgangur hefur veriðundanfarið í íslenskri stutt- myndagerð og hafa íslenskar stutt- myndir vakið athygli jafnt hérlendis sem erlendis. Einni íslenskri mynd hefur verið boðið til keppni á hinni virtu stuttmyndahátíð í Clermont- Ferrand í Frakklandi, Síðustu orð- um Hreggviðs eftir Grím Há- konarson. Hátíðin er ein mikilvæg- asta og rótgrónasta stuttmynda- hátíð í heiminum í dag en hún fer fram dagana 28. janúar til 5. febrúar nk. Mynd Gríms hlaut Canal+ verð- launin á Nordisk Panorama sem haldin var hér á landi í haust og er einnig sýnd á Gautaborgarhátíðinni sem nú er nýhafin. Í tengslum við Clermont- Ferrand-hátíðina er haldin mark- aðsmessa fyrir stuttmyndir þar sem Kvikmyndamiðstöð Íslands í sam- vinnu við systurstofnanir sínar á Norðurlöndum, undir merkjum Scandinavian Films, mun vera með stand og setja upp markaðssýningar þar sem sýndar verða stuttmynd- irnar: Síðasti bærinn í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar, Sympathy í leikstjórn Eyrúnar Sigurðardóttur, Jóníar Jónsdóttur og Sigrúnar Hrólfsdóttur (Gjörningaklúbburinn) og Með mann á bakinu í leikstjórn Jóns Gnarr. Myndir Jóns og Rúnars eru einnig sýndar í Gautaborg. Þá var mynd Rúnars valin til sýn- ingar á alþjóðlegu kvikmyndahátíð- inni í Rotterdam sem fram fer dag- ana 26. janúar til 6. febrúar. Eitt af sérkennum hátíðarinnar er að finna unga og upprennandi kvikmynda- gerðarmenn en aðaldagskrá hátíð- arinnar er fyrir fyrstu eða aðra kvik- mynd leikstjóra og má geta þess að Nói albínói í leikstjórn Dags Kára Péturssonar hlaut einmitt ein að- alverðlaun hátíðarinnar árið 2003. Mynd Rúnars, sem valin var besta stuttmyndin á Nordisk Panorama, er í dagskrá er nefnist „The Ties that Bin“ og er hún þar í hópi mynda hvaðanæva að úr heiminum. Á Rott- erdam-hátíðinni verður einnig sýnd í dagskránni „Ghostreader“ myndin Skagafjörður í leikstjórn Peters Hutton en í þeirri dagskrá eru sýnd- ar ljóðrænar þöglar myndir þar sem ljós og skuggar eru í aðalhlutverki.    Tökur á Sjóræningjum Karíba-hafsins 2 hefjast nú í mars. Johnny Depp, Orlando Bloom, Keira Knightley snúa öll aftur en að auki mun hin sænski Stellan Skars- gård, sem leikur m.a. í Bjólfskviðu og breska leikkona Naomie Harris leika sígaunadrottningu í myndinni en hún lék m.a. í 28 Days Later. Gore Verbinski verður áfram í leik- stjórastólnum og er gert ráð fyrir að myndin verði tilbúin til frumsýn- ingar á næsta ári.    Opnunarlínurnar í þriðju (sjöttu)og síðustu Stjörnustríðsmynd- inni Revenge of the Sith hafa verið opinberaðar á heimasíðu mynd- arinnar. Fyrsta orðið gefur e.t.v. betur til kynna en flest annað hvað aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna eiga í vændum: „Stríð!“ Fólk folk@mbl.is Heimasíða hátíðanna eru:www.filmfestivalrotter- dam.comwww.clermont- filmfest.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.