Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 27 Veiðihornið - Hafnarstræti 5 - sími 551 6760 • www.veidihornid.is • Veiðihornið - Síðumúla 8 - sími 568 8410 Sendum samdægursMunið gjafabréfin SÍÐUSTU DAGAR VETRARÚTSÖLU VEIÐIHORNSINS Ron Thompson Outback. Vatnsheldur jakki með útöndun. Fullt verð 12.800. Nú á vetrarútsölu aðeins 8.995. Allar útsöluvörur Veiðihornsins eru líka í veiðibúðinni þinni á netinu - veidihornid.is OPIÐ Í DAG FRÁ KL. 12 TIL 17 Ron Thompson Dakota vöðlur. Fullt verð 16.995. Nú á vetrarútsölu aðeins 10.995. ATH.: Margar stærðir að seljast upp! Ron Thompson Lagoon neopren vöðlur. Fullt verð 10.995. Nú aðeins 8.995. Ron Thompson Classic Pro vöðlur ásamt vöðlutösku. Fullt verð kr. 12.995. Nú aðeins 9.995. Scierra Aquatex öndunarvöðlur og jakki. Fullt verð 28.900. Nú á vetrarútsölu aðeins 19.900. ATH.: Margar stærðir að seljast upp! Ron Thompson fluguveiðisett. Grafitstöng, diskabremsuhjól, uppsett Scierra XDA skotlína með baklínu og taumatengi. Magnað vetrartilboðsverð aðeins 11.495 fyrir allt þetta. Sjá nánar í veiðibúðinni á netinu. Veidihornid.is Scierra tvíhendusett. 4ra hluta stöng, large arbour hjól, skotlína, runninglína, baklína, kastkennsla á dvd. Verð aðeins 29.900 fyrir allan pakkann. Norinco QJ12 pumpa. 28" hlaup. Ólarfestingar og 3 þrengingar fylgja. Fullt verð 28.900. Nú á vetrarútsöluverði aðeins 23.920. Aðeins örfá stykki til á lager. Stoeger pumpa. 26" hlaup. Ólarfestngar og 5 þrengingar fylgja. Byssan er með stillanlegu sigti. Fullt verð 32.500. Nú á vetrarútsöluverði aðeins 26.800. Aðeins örfá stykki til á lager. Scierra Norðurá veiðijakki. Vatnsheldur 3ja laga jakki með útöndun. Fullt verð 29.900 Nú á vetrarútsölu aðeins 15.900. Simms Freestone jakki. Vatnsheldur með útöndun. Fullt verð kr. 26.800. Nú aðeins 18.895. verjum kemur og síður í hug að draga dám af málleysingjum dýra- ríkisins, sem að vísu lifa margfalt skemur en manndýrið en að sama skapi hraðar, lífssumman þannig sú sama, lifa í raun jafnlengi en eyðast hraðar, hverfa hraðar! Hitt virðist lengstum hafa verið keppi- kefli Vesturálfubúa því í stað þess að njóta yfirburða vitsmuna sinna draga þeir dám af lífverum stjórn- leysi og grimmdar sem eru skemur á veg komnar í þróunarkeðjunni, afleiðingarnar blasa við … – Af öðru ofarlega á baugi í nýj- ustu eintökum ARTnewsletter má nefna að málverk Þjóðverjans Theo Rauch sem ég tvívegis hef vikið að í skrifum mínum síðustu misserin er á hraðri uppleið á markaðinum. Samkvæmt upplýs- ingum frá David Zwirner Gallery, umboðslisthúsi hans í New York, hefur það fjórfaldast vestra síðan 1999. Lítur vissulega út fyrir að málverkið sé enn á borðinu þrátt fyrir allt. Síðasti Sjónspegill var helgaðurVín og uppgangi sjónlista þarí borg á undanförnum árum. En við samantekt skrifanna var mér ekki kunnugt um enduropnun Liechtenstein-hallarinnar í Rossau, einu úthverfanna, um að ræða næststærsta einkasafn í heimi sem erfst hefur og enn í einkaeign. Rennur mér blóðið til skyldunnar að vekja athygli hér á, en seinni tíma bíður að gera því nánari skil. Safnið á sér langa sögu, heitið í höfuðið á hinum mikla listhöfðingja og víðförula húsameistara sem byggði höllina; Johan Adam Andr- eas Liechtenstein (1657–1712). Hann var af einni elstu hástétt Evrópu og má rekja slóð ætt- arinnar allt aftur til 1136. Með tíð og tíma eignaðist hún miklar jarð- eignir í Bæheimi Mæri með til- heyrandi höllum og gersemum. Svæðið liggur að landamærum Austurríkis og Tékkalands og eftir seinni heimsstyrjöldina hafa verið í gangi viðvarandi deilur milli Tékka og furstafjölskyldunnar um yfir- ráðaréttinn. Hið viðamikla safn var næstum gleymt og tröllum gefið allt frá innlimun nazista 1938, en hefur nú verið opnað almenningi í sinni réttu mynd ytra sem innra, gerðist þó ekki fyrr en eftir gagn- gera endurnýjun. Nefna má að nær 300 af mikilvægustu verkum safnsins komu frá Vaduz, höf- uðborg furstaríkisins Lichtenstein austan Rínar á milli Sviss og Aust- urríkis. Fyrstu áratugina eftir stríð skiptust á skin og skúrir í fjár- málum fjölskyldunnar og 1967 neyddist hún til að selja málverk Leonardos af Ginervu da ’Benci til Þjóðlistasafnsins í Washington, þangað sem þúsundir listunnenda frá öllum heimshornum koma ár- lega til að berja perluna augum. En samfara velgengni ættarbank- ans á undangengnum áratugum; LGT Bank Lichtenstein AG, Vad- uz, var ráðist í endurnýjun hall- arinnar með enduropnun safnsins í huga, og munu þær hafa kostað 25 milljónir evra. Höllin hýsti áður Nútímalistasafn Vínarborgar sem flutt hefur verið á annan stað. Margra grasa kennir í safneigninni og fjarri því að eingöngu sé um myndlistarverk að ræða, höllin sjálf í rókókóstíl, þó ekki hinu glaða og yndisþokkafulla afbrigði stílbragðanna, hefur öllu fremur yfirbragð styrks og strangleika sem leiðir hugann að seinni tíma nýklassík. Að öðru leyti er Vín borg barrokksins þótt Stefánsdóm- urinn sé gotneskt meistaraverk, loks módernismans eftir heims- styrjöldina síðari. Ferðalangurinn rekst hvorki á lifandi miðaldir né leifar frá tímaskeiði endurreisnar. Það var fyrst eftir að tekist hafði að stöðva framrás Tyrkja árið 1683, að mikil vakning varð um framgang borgarinnar. Barokkið var þá leiðandi byggingarstíll tím- anna. Hvert af öðru risu upp Hof- burg, Schönbrunn og Belvedere. Hin tilkomumikla Liechtenstein-höll í Vínarborg, uppljómuð að næturlagi. Niu Wen: Regnbogi 64x110 cm. Túsk, vatnslitir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.