Morgunblaðið - 16.02.2005, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 16.02.2005, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2005 39 Wicca Bækur og vörur á ótrúlegu verði. Gerið góð kaup! www.ljosoglif.is www.infrarex.com Infrarex rafeindahitatæki. Eyðir bólgu og er verkjastillandi f. t.d liðagigt, slitgigt, brjósklos, vefja- gigt, bakverk, axlameiðsl, slitna hásin, tognun. Verð aðeins 6999 kr. Póstsendi um allt land. Upplýsingar í síma 865 4015. Herbalife Frábærar heilsu- og megrunar- vörur. Aðstoð veitt ef óskað er. www.slim.is - www.slim.is Ásdís - 699 7383. Bowen tækni. Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn út febrúar. Rolfing® stofan Klapparstíg 25-27, Rvík. S. 561 7080 og 893 5480. Fullbúnar leiguíbúðir. Við bjóð- um til leigu fullbúnar íbúðir á ró- legu svæði í Hafnarfirði. Þær eru ný standsettar og búnar flestum nútíma þægindum. Skoðið www.Stapi.net eða s. 860 5775. 2ja herb. 67 fm íbúð í Seljahverfi til leigu. Nálægt verslun, leik- svæði og Ölduselsskóla. Aðeins reyklausir og reglusamir koma til greina. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist á steinnfhotmail.com eða til aug- lýsingadeildar Mbl., merktar: „S - 16656“. Upplýsingar í síma 694 7990. Íbúð óskast til leigu. Óska eftir að leigja 4 herb. íbúð nálægt Austurbæjarskóla/Landspítala. Aðeins langtímaleiga kemur til greina. Skilvísar greiðslur og tryggingarvíxill. Upplýsingar í síma 551 5610 og 698 9027. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í s. 896 9629. Lager - Iðnaðarhúsnæði. Til sölu 274 fm í bakhúsi við Ármúla. Mjög opið rými með bílskurshurð og allt að 5 m lofthæð. Verð 23 millj. Uppl. í síma 899 6122. Stykkishólmur. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 19. feb. í Stykkishólmi. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 og á www:upledger.is. Selfoss. Kynningarnámskeið á Upledger höfuðbeina- og spjald- hryggjarmeðferð verður haldið 20. feb. næstkomandi á Selfossi. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 eða á www:upledger.is. Heimanám - Fjarnám - www.heimanam.is. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Excel - Word - Acc- ess - PowerPoint - Skrifstofu- námskeið - Photoshop - Tölvu- viðg. o.fl. www.heimanam.is. Sími 562 6212. Handavinnunámskeið Kennd er öll almenn handavinna. Fáein pláss laus á næsta námskeið. Jóhanna Snorradóttir, símar 554 1774 og 697 8030. Pfaff iðnaðarsaumavél fyrir leður. Til sölu á kr. 150.000, sími 694 4772, Bílaklæðning JKG, Dugguvogi 11, 104 Rvík. Köfunargræjur. Til sölu köfun- argræjur með þurrbúningi. Skipti möguleg á fartölvu. S. 896 9976. Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Franskir hurðaflekar ólakkaðir, rauð eik með 10 eða 15 hertum glerjum. Verð frá kr. 27.700. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, s: 567 5550, sponn@islandia.is www/.islandia.is/sponn Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ný sending og nú einnig spanga- laus 75C til 100E kr. 1.995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Láttu þér líða vel, þú átt það skilið. Stærðir 36-47 kr. 5.685. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Herraskór úr leðri í stærðum 41-46. Tilboð kr. 2.500. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. SeaGo björgunarbátar fyrir skemmtibáta. Mjög vandaðir bátar úr gúmmíi (ekki PVC). Sölu- hæstu bátar í Bretlandi árið 2004. Hægt að fá í tösku eða hylki. Til- boð fram á vor 99.900 kr. S. 660 7570 - www.gummibatar.net Nettilboð. www.bataland.is - Bátaland ehf., Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, s. 565 2680. VW Golf 1600 Highline, árg. '02, ek. 33 þús. álfelgur, sumar- og vetrardekk, topplúga, spoiler, sportsæti, skyggðar rúður. Ásett verð 1550 þús. Áhv. ca 800 þús. Upplýsingar í síma 669 1195. Til sölu Suzuki XL7, árg. 6/2004, ekinn 10 þús. km, V6, 2700 cc, 7 manna, sjálfskiptur, hraðastillir, litað gler og fl. Bíllinn er alveg eins og nýr. Verð 2.790 þús. Ath. skipti. Upplýsingar hjá Toppbílum, Funahöfða 5, sími 587 2000. Hyundai H 100 árg. '96, ek. 116 þús. km. Bíll í fínu ástandi. Geng- ur eins og klukka og á eftir að endast í nokkur ár í viðbót. Hann er grænn og fellur því vel við um- hverfið. Fínn í vinnuna. Sími 867 0043. Ford Explorer LXT 2002 Ek. 53 þús. km., leður, upp- hækkaður á 32". 4l, V6. Dráttar- krókur. Skráður 7 manna. Verð 2,9 millj. Staðgr. 2,6 millj. Uppl. í s. 897 0935 og 869 8754. Ford Explorer E.B Nýskráður 01/05, ek. 500 km. Leður. Rafmagn í öllu. Upphækkaður á 32". Drátt- arkrókur. 6 diska magasín, 6 há- talarar. Skráður 7 manna. Verð 4.480, 4,2 millj. staðgreitt. Uppl. í s. 897 0935 og 869 8754. Ford Explorer Sport Track árg. '02. Hlaðinn aukabúnaði. 4x4. Vél 4L. AC, hraðastillir, sjálfsk. Rafm. í speglum/rúðum o.fl. Ekinn 36 þ. m. Listaverð 2,7 m. Staðgr 2,2 m. Sími eftir kl. 16, 863 2432. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Datsun A-100 1970. Framendi af slíkum bíl eða bíllinn allur óskast í varahluti. Upplýsingar í síma 557 4309. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Driver.is Ökukennsla, aksturs- mat og endurtökupróf. Subaru Legacy, árg. 2004 4x4. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Bridsfélag Reykjavíkur Ágætis þátttaka var í föstudags- brids 11. febrúar síðastliðinn, 22 pör mættu til leiks og spiluðu monrad tvímenning. Lokastaða efstu para varð þannig: Árni Hannesson – Oddur Hannesson 62 Unnar Atli Guðmss.– Eggert Bergsson 58 Örlygur Örlygss. – Þorsteinn Guðjónss. 44 Sigurður Björgvinsson – Eiður Júlíusson 27 Jón Stefánsson – Guðlaugur Sveinsson 23 Ekki verður spilaður föstudags- brids hjá félaginu 18. febrúar vegna Bridshátíðar og spilað næst 25. febrúar. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmta umferðin í aðalsveita- keppni félagsins var spiluð 10. febr- úar sl. Úrslit umferðarinnar voru þessi: Össur Friðgeirsson – Örn Guðjónsson 12-18 Birgir Pálsson – Grímur Magnússon 22-8 Gísli Hauksson – Garðar Garðarsson 5-25 Anton Hartmannsson – Eyjólfur Sturlaugs- son 12-18 Staða efstu sveita að loknum 5 umferðum er þessi: Birgir Pálsson 98 Grímur Magnússon 98 Örn Guðjónsson 85 Garðar Garðarsson 78 Efstir í fjölsveitaútreikningi spil- ara eftir 5 leiki eru (innan sviga fjöldi spila): Björn Snorrason 1,46 (160) Kristján M. Gunnarsson 1,46 (160) Guðjón Einarsson 1,11 (160) Ólafur Steinason 1,11 (160) Nánar má finna um gang mála á heimasíðu félagsins www.bridge.is/ fel/selfoss. Sveit Sigga Sigurjóns efst í Kópavogi Ekki reyndist unnt að stöðva sig- urgöngu sveitar Sigurðar Sigurjóns- sonar og stóð sveitin uppi sem öruggur sigurvegari. Lokastaðan: Sigurður Sigurjónsson 190 Ragnar Jónsson 165 Þórður Jörundsson 142 Jens Jensson 141 Vinir 141 Með Sigurði spiluðu Ragnar Björnsson, Jón Páll Sigurjónsson, Stefán R. Jónsson og Guðni Ingv- arsson. Nk. fimmtudag verður eins kvölds tvímenningur og að venju er spilað í Hamraborg 11, 3. hæð. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 13 borðum fimmtu- daginn 10. febrúar. Miðlungur 264. Beztum árangri í N/S náðu: Jónína Pálsdóttir - Páll Guðmundsson 313 Róbert Sigmundss. - Guðm. Guðveigss 307 Oddur Jónsson - Haukur Guðmundss. 299 Guðrún Gestsd. - Magnús Marteinsson 284 A/V Dóra Friðleifsdóttir - Jón Stefánsson 327 Sigtryggur Ellerts. - Þorsteinn Laufdal 313 Páll Ólafson - Elís Kristjánsson 297 Guðlaugur Árnason - Jón P. Ingibertss. 286 Spilað mánu- og fimmtudaga. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tólf borðum mánu- daginn 14. febrúar. Miðlungur 220. Beztum árangri í N/S náðu: Kristinn Guðmss. - Guðmundur Pálsson 264 Jónína Pálsdóttir - Páll Guðmundsson 260 Jón Bjarnar - Ólafur Oddsson 252 Elís Kristjánsson - Páll Ólason 246 A/V Róbert Sigmundsson - Ernst Backman 281 Sigurður Björnss. - Haukur Bjarnason 252 Sverrir Gunnarsson - Einar Markússon 250 Ásta Erlingsd. - Ingibjörg Guðmundsd. 227 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.