Morgunblaðið - 16.02.2005, Blaðsíða 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
EF ÞÚ HELDUR ÁFRAM AÐ ÞYNGJAST
Á ÞEIM HRAÐA SEM ÞÚ GERIR NÚNA...
ÞÁ ÁTTU EFTIR AÐ SKYGGJA
Á SÓLINA EFTIR 17 ÁR
HVERT ERTU
AÐ FARA?
AÐ NÁ Í
KLEINUHRING OG
VASALJÓS
HÉRNA ER
HEIMSFRÆGI
HOKKÍLEIK-
MAÐURINN AÐ
FARA AÐ
SPILA FYRSTA
LEIK ÁRSINS
ÞJÓÐSÖNGURINN BYRJAR EFTIR 5 SEKÚNDUR
BYRJAR LEIKURINN...
DÓMARINN SLEPPIR
PÖKKNUM...
EFTIR EINA MÍNÚTU VERÐUR
MÉR VÍSAÐ AF VELLI!
KANNANIR VIKUNAR LÍTA
VEL ÚT FYRIR ÞIG PABBI
ÞAÐ ER
GOTT AÐ
HEYRA
ÞÚ HEFUR
SJALDAN
NOTIÐ EINS
MIKILS FYLGIS
SEM PABBI
HEIMILISINS
OG MEÐ ÞVÍ AÐ GERA EITT
GÓÐVERK Í DAG GÆTIR ÞÚ
NÁÐ METFYLGI OG TRYGGT
AÐ ÞÚ VERÐIR PABBI Á
NÆSTA KJÖRTÍMABILI
GÓÐ TILRAUN KALVIN.
FARÐU AÐ VASKA UPP
OG HANN
FREMUR
PÓLITÍSKT
SJÁLFS-
MORÐ
Risaeðlugrín
© DUPUIS
BLA
BLA...
BLABLABLA
BLA
BLABLA...
ANSANS! VIÐ
KOMUMST EKKI
LENGRA
VIÐ VERÐUM AÐ SNÚA VIÐ. OG
ÞAÐ EFTIR 3 TÍMA GÖNGU
HLJÓÐ! VIÐ SEM
VORUM
ALVEG AÐ
KOMA
SÉRÐU ANNAN
MÖGULEIKA?
HLJÓÐ SEGI ÉG! ÉG ER AÐ
REYNA AÐ HUGSA HÉRNA!
ÉG ER VISS UM
AÐ HANN
FINNUR LAUSN
Á VANDANUM
VEGNA ÞESS
AÐ HANN ER
SVO GÁFAÐUR
ÉG FANN LAUSNINA!!
HVAÐ
SAGÐI ÉG?
MEIRI HÖRKU Í ÞETTA STRÁKAR! ÞIÐ VERÐIÐ AÐ FARA AÐ
HREYFA YKKUR OFTAR, ÞETTA ER AUMKUNNARVERT!
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 16. febrúar, 47. dagur ársins 2005
Víkverji er einnþeirra sem not-
færa sér nettengingu
til að vinna heima. Það
er reynsla hans að
tengingin geri honum
auðveldara að sam-
hæfa starf og fjöl-
skyldu. Maki Víkverja
er jafnframt svo vel
settur að hann getur
unnið að heiman. Þeg-
ar heimasætan veiktist
um daginn gátu hjónin
skipst á að vera heima
en jafnframt verið í
sambandi við starfið,
þótt afköstin hafi dreg-
ið dám af aðstæðum.
Víkverji getur farið heim aðeins
fyrr á daginn en lýkur svo dagsverk-
inu síðdegis eða um kvöldið heiman
frá sér. Fyrir bragðið nær hann oft
að eiga rólega samverustund með
börnunum áður en farið er að elda og
sinna nauðsynlegum heimilisstörfum.
Það finnst honum ómetanlegt.
Tvennt er það sem Víkverji hefur
fyrirvara á varðandi heimavinnuna.
Í fyrsta lagi kemur hún ekki í stað
viðveru á vinnustað. Umhverfið hefur
áhrif á vinnuna og maður sem situr
einangraður heima hjá sér fer á mis
við eðlilegan takt starfsdagsins.
Í öðru lagi er hætt við að þeir sem
taka vinnuna með sér
heim auki álagið á fjöl-
skylduna því að heima-
vinnan verður viðbót
við dagvinnuna.
Reynslan á heimili Vík-
verja er sú að verið er
af og til í vinnunni
fram að háttatíma. En
auðvitað á við í þessu
tilfelli að hér veldur
hver á heldur. Niður-
staðan er að minnsta
kosti sú að Netið hafi
gjörbylt aðstæðum
Víkverja í vinnunni og
komi sér vel bæði fyrir
vinnuveitanda og Vík-
verja.
x x x
Undirbúningur sumarleyfisinsstendur yfir hjá fjölskyldu Vík-
verja. Hugmyndin er að nota keppn-
isferð unglingsins á heimilinu sem
tilefni til Ítalíufarar. Víkverji tekur
eftir því þegar hann leitar að gist-
ingu á Netinu að gistimöguleikarnir
á Ítalíu eru ótalmargir og fjöl-
breyttir. Hann rekur sig hins vegar
á að þegar eru ýmsir áningarstaðir
fullbókaðir í byrjun júlí. Það er því
auðsjáanlega ástæða til að vera
snemma á ferðinni og skipuleggja
fríið, a.m.k. þegar fara á til Ítalíu.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Fossvogur | Þessi fallega stytta af „Stráknum með fiskinn“ hefur vakið for-
vitni margra kynslóða ungra Íslendinga og hafa ófá börnin án efa spurt for-
eldra sína hvers vegna „strákurinn pissar svona mikið?“ Nú er verið að rífa
gömlu Nestisstöðina í Fossvoginum og til stendur að ný stöð rísi á lóðinni. Á
meðan á framkvæmdunum stendur var styttan fjarlægð, en aðdáendur henn-
ar þurfa engu að kvíða, því styttan mun að öllum líkindum í framtíðinni prýða
áningarsvæði vestan stöðvarinnar, þar sem Olíufélagið hefur boðið Reykja-
víkurborg styttuna að gjöf.
Morgunblaðið/Jim Smart
Strákurinn með fiskinn
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er
vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sálm. 27, 1.)